Búnaðarrit - 01.06.1941, Blaðsíða 86
23(i
BÚNAÐARRIT
slóðliestur, sein ennþá hefur verið notaður hér á
landi, vil ég geta hans nokkuð, þólt talsvert sé áður
um hann ritað.
Nasi var fyrst sýndur við Ölfusárbrú 1922 og fékk
þá 2. verðl. síðan var hann sýndur árin: 1927, 1930,
1933, 1937 og 1940, alltaf með 1. verðl. Auk þess féltk
hann tvisvar, árin 1927 og 1933 I. verðl. fyrir afkvæmi
og 1. verðl. á liópsýningu að Þjórsártúni 1938.
Lýsing á sýningu við Laxárhrú 1940, en þá er Nasi 22
ára: Rauðnösóttur, mjög hárprúður, fríður og fjör-
lcgur. Skálarhöfuð. Reistur, en nokkuð stuttur liáls.
Hlulfallsgóður bolur. Lendin dálitið of afturdregin.
Framfætur gildir og hraustir. Hækilbygging fremur
veigalítil. Spattaður v.-áfturfæti. Mál: 141—100—20,
0—31, 0—6, 4—131—124—129—-55—45—40,5.
Ég hef fengið ýmsar upplýsingar um Nasa lijá
Einari Gestssyni á Hæli, og fara þær liér á eftir.
Ælt:
F.: Vindur, Skarði 20. Rauður, fjörhestur með allan
gang.
M.: Jörp, Skarði. 2. verðl. á sýningu. Ótamin.
Brokkari.
Ff.: Rauður frá Skáldabúðum. Fjörhcstur.
Fm.: Brún frá Skarði. Viljug, brokkgeng.
Mf.: Óþekktur.
Mm.: Jörp, Skarði, ætluð frá Glóru í Gnúpverja-
hreppi. Viljug. Brokkari.
Fa.: Grár fjörhestur frá Skáldabúðum.
Ms.: Rauðsokkótt, ættuð frá Breiðabólsstað í Fljóts-
hlíð. Fjörug, brokkari.
Flm.: Grá, ættuð frá Koti, Rangárvallasýslu.
Fí.: Kamphóls-Gráni, var kynbótahestur i Gnúpverja-
hreppi. Fjörhestur.
Fóin.: Grá frá Run. Þorbergssyni. Skáldbúðum.
Ættuð frá Koti, Rangárvallasýslu.
Fs.: Bleikur frá Sérleyjarbakka.