Búnaðarrit - 01.06.1941, Blaðsíða 88
238
BÚNAÐARRIT
eru úr tamningu á þeim bæjum, sexn nefndir eru á
sltýrslunni. —• lig var hræddur um að tæki ég með
])á bæi, þar sem ég þekkti ekki nema nokkurn hluta
hrossanna, gæti orðið liætta á að það yrði betri
hlutinn. — Fjörug kalla ég þau hross, sem ekki
skortir vilja lil þess að kallast ágæt og framtakssöm
reiðhross. Viljug öll þau, sem hafa ljúfan og góðan
vinnuvilja. Löt þau, sem ékki geta talist nothæf
reiðhross, en munu þau öll vera góð drátlarhross.“
Eg birti þennan kafla úr bréfinu svo lesendur geli
séð með hvaða hætti hefur veiáð unnið að þeim upj)-
lýsingum, sem hér eru birtar, og af því að mér finnst
bréfið bera það með sér, að samvizkusamlega og
óvilhalt hafi upplýsingunum verið safnað.
Tafla III. Itannsókn á 100 afkvæmum Nasa,
með tilliti til lundai'fars.
Afkvæml
Mæður löt viljug íjörug
Undan 11 lötum m. komu ... 3 7 1
— 54 viljugum — — ....... 1 42 11
— 12 fjörugum — — ....... » 4 8
23 ótömdum — — ....... 1 16 6
Samtals 5 69 26
Af þessu yfirliti má sjá, að Nasi hefur haft mesta
möguleika til þess að gefa viljug hross, því næst
fjörug og minnst af lötum.
Það er augljóst af yfirlitinu á næslu bls., að rauður
litur er mest ríkjandi. Ef ættartaflan er athuguð sam-
tímis þessu gæli mönnum þótt það undarlegt hvað Nasi
styður Iílið gráa lilinn, þar sem hann er ríkjandi í 3.
lið í föðurætt. En það stafar af því, að grái liturinn er
mjög ríkjandi og leynir sér því treglega. Hann hverfur
fljótt úr erfðunum, þegar hann er horfinn af yfirborð-
inu. í öðru lagi er einkennilegt hve hleiki liturinn lcem-
ur sterkt fram, en sá litur mun lcoxna eingöngu frá
mæðrunum, þar sem Nasi á ekkert bleikt í framætt