Búnaðarrit - 01.06.1941, Blaðsíða 104
254
BÚNAÐARRIT
vaxinn. 137—155—30—6,4. Framhófar dálítið
flatir.
4. Silfri, f. 1938. Eigandi: Skólabiiið í Hvanneyri.
F.: Þokki 134,
M.: Ættuð úr Biskupstungum. Silfri er óvenju
myndarlegur, og vænti ég mikils af honum.
Auk þessara hesta er í Öræfasveit notaður hestur
undan Þokka. Hann er grár og um margt líkur föður
sínum. Hann kom þrevetur á sýningu 1940, en ég
veitti honum ekki verðlaun sökum þess, að það var
ekki komið vel niður í honum. Enginn þessara sona
Þoltka er eins mikill og fagur gripur og hann er
sjálfur, og afkvæmi þeirra eiga eftir að sýna, hvort
þeir eru eins miklir kynbótagripir og hann.
Svaðastaðaætt.
1. Sörli, Svaðastöðum 71, f. 1916. Garði 1921. Gljá-
svartur. 136—459—17,5. Fritt höfuð, augun fjör-
leg og djörf. Fínn reistur háls. Lítið eitt hak-
langur og afturdreginn. Ágætar síður. Fótstaða
og bygging góð. Fríður reiðhestur. Ætt: Svaða-
staðaætt, sem nú um nokkurt skeið hefur verið
hreinræktuð. (Sjá Búnaðarrit 1938, hls. 90.)
Pálnii Símonarson, Svaðastöðum, átti Sörla til
ársins 1924, en þá var hann seldur Hrossa-
ræktarfél. Fljótsdalshéraðs, og það átli hann til
1936, en þá var hann felldur. Út af Sörla hafa
komið mörg afar vel byggð, fríð og hin gjörfu-
legustu hross, sem hera glögg ættareinkenni og
virðast mjög kynföst. Þess vegna vil ég tak-
marka ættina við afkomendur hans eina.
2. Hörður, Kolkuósi 112, f. 1922. Eigandi: Hart-
mann Ásgríinsson, Kolkuósi.
F.: Sörli 71.
M.: Nanna, Kolkuósi 20.