Jörð - 01.12.1931, Page 213
Jörð] AMERISKAR BÆKUR UM LIKAMSRÆKT
283
Amerískar bækur um
líkamsrækt.
L í K A M S- og eðlisræktarhreyfing nútímans hefir
óvíða náð jafnmiklum þroska og útbreiðslu sem í Banda-
ríkjunum. Hefir þar verið því láni að fagna að einhver
hinn hugkvæmasti og framtakssamasti og þrautseigasti
maður hefir gerzt forgöngumaður hennar, maður sem í
senn er afburða-rithöfundur og afburðagott dæmi sjálf-
ur um máttugleika líkams- og eðlisræktar. Bemarr Mac-
fadden er nafn hans.
Eftirtaldar bælmr eftir hann útvegum vér eftir pöntun
meÖ lágnuirksverði:
Bókarnafn. Verð.
Digestive Troubles ... $ 3,00
Manhood and Marriage ... $ 3,00
Womanhood and Marriage ... $ 3,00
Sex Education Series ... $ 3,00
Preparing for Motherhood ... $ 2,00
Physical Culture for Baby ... $ 2,00
How to Reduce Weight ... $ 0,50
How to Gain Weight ... $ 0,50
Physical Culture Cook Book ... $ 2,00
Fasting for Health ... $ 2,00
Eating for Helth and Strength ... $ 2,00
The Miracle of Milk ... $ 2,00
Keeping Fit ... $ 1,00
Vítality Supreme ... $ 2,00
The Truth About Tobacco ... $ 1,00
Constipation ... $ 2,00
Strengthening the Eyes ... $ 3,00
Hair Culture ... $ 2,00
Skin Troubles ... $ 3,00
Strengthening the Nerves ... $ 3,00
Headaches ... $ 3,00