Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.02.2010, Qupperneq 35

Fréttablaðið - 13.02.2010, Qupperneq 35
Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 „Þessi helgi verður nú tiltölulega róleg miðað við síðustu helgi, en þá fór ég á þrjár leiksýningar,“ segir Ásthildur Kjartansdóttir kvik- myndagerðarmaður um helgina sem í vændum er. Í gærkvöldi skellti Ásthildur sér á safnanótt í Þjóðminjasafninu, þar sem þema kvöldsins var draumar af ýmsum toga. Þar voru sýndar tvær leiknar sjónvarpsmyndir eftir Ást- hildi, Palli var einn í heiminum og Draumur um draum. Sú síðari var sýnd seint um kvöldið þannig að Ásthildur gæti hugsað sér að sofa út í dag, sátt og ánægð með við- tökurnar. „Ég verð svo í handrits- vinnu til klukkan þrjú en þá ætla ég að fá hann Gutta minn, sem er svartur labrador, lánaðan og fara með hann í langan göngutúr í ein- hverju einskismannslandi þar sem ég get sleppt honum lausum. Gutti er mikill heimspekingur og er sér- lega lunkinn við að finna nýja og skemmtilega vinkla á umræðuna,“ segir Ásthildur. Eftir göngutúrinn hyggur Ást- hildur á sundsprett í Sundhöllinni við Barónsstíg, en þó án hans Gutta. „Að öðrum ólöstuðum ber Sundhöll- in af öðrum sundlaugum í Reykja- vík. Laugardagskvöldið er alveg opið en endar líklega bara á letilegu sjónvarpsglápi. Yfirleitt finnst mér sunnudagar frekar leiðinlegir, en þessi verður skemmtilegur. Ég er nefnilega boðin í afmæli til lítillar frænku minnar í vesturbænum. Á gestalistanum er fullt af skemmti- legu fólki sem ég hlakka til að hitta. Svo er ég bara að hugsa um að skella mér í bíó á sunnudagskvöldið,“ segir Ásthildur Kjartansdóttir. kjartan@frettabladid.is Ætlar í göngutúr með miklum heimspekingi Ásthildur Kjartansdóttir kvikmyndagerðarmaður sér fram á fremur rólega helgi miðað við þá síðustu. Þó er ýmislegt á dagskránni, eins og kvikmyndasýningar, sundlaugarferð og afmælisveisla lítillar frænku. ÁR TÍGURSINS Kínverska nýárið hefst á morgun, 14. febrúar. Af því tilefni verður ferðakynning hjá Kínaklúbbi Unnar að Njálsgötu 22a klukkan 17 á morgun. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. „Yfirleitt finnst mér sunnudagar frekar leiðinlegir, en þessi verður skemmtilegur,“ segir Ásthildur. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Aðalfundur Aðalfundur Kjósarsýsludeildar Rauða kross Íslands verður haldinn þriðjudaginn 23. febrúar kl. 20 í Þverholti 7 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf, önnur mál Fundarseta er öllum heimil. Félagsmenn eru hvattir til að mæta. Stjórnin Viltu vera með í krefjandi og Kópavogsdeild Rauða krossins leitar að sjálfboðaliðum, 30 ára og eldri, sem vilja vera heimsóknavinir og heimsækja heilabilaða einstaklinga. Heimsóknirnar eru bæði hugsaðar til að veita heilabiluðum félagsskap og rjúfa félagslega einangrun aðstandenda þeirra. Allir sjálfboðaliðar verða teknir í viðtal og sitja undirbúnings- námskeið áður en heimsóknir hefjast. Næsta námskeið verður þriðjudaginn 23. febrúar. Sjálfboðamiðstöð Hamraborg 11 www.redcross.is/kopavogur opið virka daga kl. 10-16 Þetta er kjörið tækifæri fyrir einstaklinga með menntun á sviði heilbrigðis- eða félagsmála og aðra sem hafa reynslu í þessum efnum til að láta gott af sér leiða. Áhugasamir hafi samband við Kópavogsdeild í síma 554 6626 eða með tölvupósti á kopavogur@redcross.is gefandi verkefni?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.