Fréttablaðið - 13.02.2010, Side 45

Fréttablaðið - 13.02.2010, Side 45
LAUGARDAGUR 13. febrúar 2010 7 SKRIFSTOFUSTJÓRI Laus er til umsóknar staða skrifstofustjóra hjá sveitarfélaginuVesturbyggð. Starfssvið skrifstofustjóra: • Skrifstofustjóri ber ábyrgð á daglegri fjármálastjórnun, fjárstýringu og greiðslufl æði sveitarfélagsins. • Skrifstofustjóri ber ábyrgð á bókhaldi sveitar- félagsins svo og útgáfu og gerð fjárhags- áætlunar í samráði við bæjarstjóra og bæjarráð hverju sinni skv. lögum þar um bæði ársáætlun og útgáfu þriggja ára áætlunar. • Skrifstofustjóri hefur mannaforræði yfi r starfs- mönnum skrifstofu og næsti yfi rmaður er bæjarstjóri. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist starfi nu. • Reynsla í rekstri sveitarfélaga og /eða fyrirtækja. • Góð bókhaldskunnátta. • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Góð hæfni í mannlegum samskiptum. Nánari upplýsingar veita Úlfar B. Thoroddsen, forseti bæjarstjórnar í símum 450-2000 eða 456-1285 og bæjarstjóri í síma 450-2300. Æskilegt er að um- sækjendur geti hafi ð störf sem fyrst. Umsóknarfres- tur er til 27. febrúar 2010 og skulu umsóknir sendar til bæjarskrifstofu Vesturbyggðar, Aðalstræti 63, 450 Patreksfi rði. SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA Starf sérfræðings í félagsþjónustu sveitarfélaga Samband íslenskra sveitarfélaga hyggst ráða sérfræðing í málefnum félagsþjónustu sveitarfélaga og öðrum verkefnum sveitarfélaga á sviði velferðarmála, svo sem húsnæðismálum og barnavernd. Sérfræðingurinn mun starfa með félags- þjónustunefnd sambandsins, sem hefur með höndum tillögugerð um áherslur og stefnumótun sveitarfélaganna í velferðarmálum. Um nýtt starf er að ræða sem tengist m.a. fyrirhuguðum fl utningi á þjónustu við fatlaða frá ríki til sveitarfélaga. Gert er ráð fyrir því að viðkomandi geti hafi ð störf í byrjun maí. Krafi st er háskólaprófs sem nýtist í starfi . Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af vettvangi félagsþjónustu sveitarfélaga og áhuga á málefnum sveitarfélaga. Gott vald á íslensku máli í ræðu og riti og hæfni í framsetningu upplýsinga er skilyrði. Góð kunnátta í ensku og a.m.k. einu Norðurlandamáli er nauðsynleg, sem og góð tölvuþekking, þ.m.t. excel, bæði til öfl unar og úrvinnslu upplýsinga. Leitað er að hæfum einstaklingi, karli eða konu, sem hefur til að bera frumkvæði, sjálfstæði, hæfni í mannlegum samskiptum, nákvæmni í vinnubrögðum og forystu- og skipulags- hæfi leika. Sérfræðingurinn vinnur undir yfi rstjórn sviðsstjóra lögfræði- og velferðarsviðs sambandsins. Nánari upplýsingar veitir Guðjón Bragason, sviðsstjóri lögfræði- og velferðarsviðs, netfang: gudjon.bragason@samband.is, eða Magnús Karel Hannesson sviðsstjóri rekstrar- og útgáfusviðs, netfang: magnus.hannesson@samband.is eða í síma 515-4900. Samband íslenskra sveitarfélaga er framsækinn vinnu- staður sem býður upp á opið vinnuumhverfi , samheldinn starfsmannahóp og skapar starfsmönnum gott svigrúm til starfsþróunar. Umsækjendum er bent á að frekari upplýsingar um Samband íslenskra sveitarfélaga er að fi nna á samskipta- og upplýsingavef sambandsins, www.samband.is. Umsóknir, merktar Umsókn um starf verkefnisstjóra, berist eigi síðar en 1. mars 2010 til Sambands íslenskra sveitarfélaga, Borgartúni 30, pósthólf 8100, 128 Reykjavík. Gjaldeyris- og skuldabréfamiðlun Hafðu samband Við leitum að öflugum starfsmanni í krefjandi starf í Gjaldeyris- og skuldabréfamiðlun Arion banka. Helstu verkefni : Hæfniskröfur: Við bjóðum: bjarki.eiriksson@arionbanki.is jonas.hvannberg@arionbanki.is Umsóknarfrestur er til og með 22. febrúar. Umsækjendur sæki um á vefsíðu bankans www.arionbanki.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.