Fréttablaðið - 13.02.2010, Síða 46

Fréttablaðið - 13.02.2010, Síða 46
 13. febrúar 2010 LAUGARDAGUR8 Auglýsing Óskað er eftir tilboðum í ritun sögu Hafnarfjarðarhafnar. Í tilefni af 100 ára afmæli Hafnarfjarðarhafnar ákvað hafnarstjórn Hafnarfjarðar, á hátíðarfundi sínum 9. september 2009, að rituð skyldi saga hafnarinnar. Auk tilboðsupphæðar þarf í tilboðinu að koma fram hvernig staðið verði að verkefninu og áætlun um verklok. Jafnframt þarf að tilgreina hvort einungis er boðið í ritun sögunnar eða hvort ljósmyndaöfl un, undirbúningur til prentunar eða annað sem skiptir máli við útgáfu slíks rits, er innifalið í tilboðinu. Ferilskrá bjóðenda skal fylgja tilboðum. Tilboðum skal skila á skrifstofu Hafnarfjarðarhafnar merkt: Tilboð í ritun sögu Hafnarfjarðarhafnar Már Sveinbjörnsson, hafnarstjóri. Tilboðum skal skila eigi síðar en mánudagurinn 8. mars 2010, kl 11:00, og verða tilboðin opnuð að viðstöddum bjóðendum. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er, semja um breytingar á tilboðum eða hafna þeim öllum. Hafnarfjarðarhöfn Óseyrarbraut 4 220 Hafnarfi rði sími: 414 2300 hofnin@hafnarfjordur.is www.hafnarfjardarhofn.is vi lb or ga @ ce nt ru m .is Óskum eftir að ráða faglærða bifvélavirkja til starfa sem almenna bifreiðaskoðunarmenn og stöðvarstjóra. Hæfniskröfur: · Menntun á sviði bifvélavirkjunar er skilyrði. · Reynsla af skoðun bíla er kostur en ekki skilyrði. Helstu verkefni: · Skoðun fólksbíla, lítilla sendibíla, bifhjóla og ferðavagna. · Önnur tilfallandi verkefni. Nýtt fyrirtæki mun opna bílaskoðunarstöðvar á höfuðborgarsvæðinu á næstu vikum. Um er að ræða spennandi tækifæri til að taka þátt í uppbyggingu á nýju fyrirtæki. Nánari upplýsingar veitir Birgir Hákonarson í síma 665-9900. Umsókn með upplýsingum um menntun og reynslu skal skila á netfangið birgir@bski.is fyrir 25. febrúar. BIFVÉLAVIRKJAR ÓSKAST Verðmat eigna við útlán, nauðungarsölu og sölu uppboðseigna sjóðsins Þátttaka í eftirliti og umsjón fasteigna Fylgjast með þróun fasteignamarkaðar Önnur tilfallandi verkefni Hafa lokið 90 eininga námi sem er ætlað fasteignasölum Minnst 5 ára starfsreynsla sem löggiltur fasteignasali eða hjá löggiltum fasteignasala Háskólamenntun á sviði byggingatækni, verkfræði eða viðskiptafræði er kostur Góð færni í Excel, Word og PowerPoint Sjálfstæð, öguð og skipulögð vinnubrögð Tilgangur Íbúðalánasjóðs er að stuðla að því með lánveitingum og skipulagi húsnæðis- mála að landsmenn geti búið við öryggi og jafnrétti í húsnæðismálum og að fjármunum verði sérstaklega varið til þess að auka möguleika fólks til að eignast og leigja húsnæði á viðráðanlegum kjörum. Starfsmannastefna Íbúðalánasjóðs tekur mið af jafnréttisáætlun. Umsóknir gilda í 6 mánuði ef ráðið verður í önnur störf á þeim tíma. Nánari upplýsingar um starfið veitir Emilía Sveinbjörnsdóttir verkefnastjóri starfsmannamála, emilia@ils.is. Umsóknarfrestur er til og með 28. febrúar næstkomandi og sótt er um starfið á heimasíðu Íbúðalánasjóðs. ERTU GÓÐUR SÖLUMAÐUR? Forlagið óskar eftir öflugu símasölufólki til starfa á kvöldin. Mikið úrval af góðum og sölulegum bókum. Góðir tekjumöguleikar. Áhugasamir hafi samband við Snorra Ingason sölustjóra í síma 575 5600 eða með því að senda tölvupóst á snorri@forlagid.is Sölufulltrúi Óskum eftir öflugum og reyndum sölumanni í fullt starf í sölumennsku. Um er að ræða sölu á skriftofu- og rekstrarvörum til fyrirtækja. Reynsla af útisölumennsku algjört skilyrði. Starfið felst í að afla nýrra viðskiptavina og viðhalda tengslum. Einstaklingurinn sem við leitum að þarf að búa yfir frumkvæði og metnaði. Vinsamlegast sendið umsóknir á starf@a4.is fyrir 20. febrúar. Ekki eru gefnar upplýsingar í síma eða á staðnum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.