Fréttablaðið - 25.03.2010, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 25.03.2010, Blaðsíða 29
Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 SAMANTHA CAMERON, eiginkona Davids Cameron, leiðtoga Íhaldsflokksins í Bretlandi, er á milli tannanna á tískupressunni bresku þessa dagana. Ástæðan er sú að gamlar myndir sem teknar voru af henni á tíunda áratugnum dúkkuðu upp á síðum dagblaða á dögunum og þótti Samantha síður en svo tískumeðvituð á þeim. „Amma er mikil hannyrðakona og hefur verið að alla tíð. Ég er löngu vön því að ganga í flík- um sem amma hefur prjónað og þykir rosalega vænt um allt sem hún býr til,“ segir Gyða Sigfinns- dóttir, fatahönnunarnemi við Listaháskóla Íslands. Uppáhaldsflík Gyðu er einmitt úr smiðju ömmu hennar og er um að ræða fallegt heklað ponsjó með svörtu og hvítu mynstri. „Ég fékk það að gjöf fyrir nokkrum árum,“ segir Gyða sem notar það við ýmis tækifæri enda segir hún það eiga víða við. Gyða tók þátt í tískusýningu annars árs nema í fatahönnun við LHÍ á Hönnunarmars nýlega. Þar sýndi hún þrenns konar klæðn- að. Meðal annars prjónaðan samfesting úr einbandi. Prjón- aðar legghlífar, jakka og síð- buxna-samfesting. En hvaðan fékk hún innblástur? „Ég hafði verið að skoða svolítið vinnugalla og auk þess gamlar prjónaflíkur. Mér fannst efnið skemmtilegt og gaman að geta blandað saman þessum tveimur heimum,“ segir hún ánægð með útkomuna. Gyða segir mikið umstang hafa fylgt tískusýningunni. „Ein tísku- sýning tekur fljótt af en það er óhemju vinna sem liggur að baki og margar svefnlausar vinnunæt- ur,“ segir hún glaðlega en fannst reynslan þó mjög skemmtileg. Enda stefnir hún á að útskrifast úr fatahönnun að ári og útilokar ekki að mennta sig enn frekar á þessu sviði. solveig@frettabladid.is Heklað ponsjó frá ömmu Gyða Sigfinnsdóttir tók þátt í tískusýningu annars árs fatahönnunarnema við LHÍ á Hönnunarmars. Hún lagði áherslu á prjónaðar flíkur en uppáhaldsflík hennar sjálfrar er heklað ponsjó frá ömmu. Gyða Sigfinnsdóttir í ponsjóinu góða sem hún fékk að gjöf frá ömmu sinni fyrir nokkrum árum. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Opið: má-fö. 12-18 Dalvegi 16a, Rauðu múrsteinshúsunum Kóp. 201 - S: 517 7727 www.nora.is í bústaðinn - á heimilið Úrval af glerkertastjökum og dúkum á veisluborðið Sími: 581 2141 - www.hjahrafnhildi.is Allt fyrir góðan svefn og betri heilsu Takmarkað magn af IQ-Care heilsudýnum og Proflex stillanlegum rúmum á sértilboði frá framleiðanda Proflex 2x80x200 með okkar bestu IQ-CARE heilsudýnu kr. 339.900 - verð áður kr. 429.000 Proflex 2x90x200 með okkar bestu IQ-CARE heilsudýnu kr. 349.900 - verð áður 459.000 Listh Fermingartilboð sjá www.svefn.is Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.