Fréttablaðið - 25.03.2010, Blaðsíða 47
FIMMTUDAGUR 25. mars 2010
timamot@frettabladid.is
LEIKKONAN SIMONE SIGNORET
FÆDDIST ÞENNAN DAG ÁRIÐ 1921.
„Maður heldur ekki hjónabandi
saman með keðjum. Það eru
hundruð hárfínna þráða sem
sauma fólk saman eftir því sem
árin líða.“
Hin franska Simone Signoret var
fyrst leikkvenna til að vinna Ósk-
arsverðlaun sem besta leikkonan í
kvikmynd sem ekki var bandarísk,
það var breska myndin Room at
the Top árið 1959.
Hjartkær frænka okkar,
Helga Guðjónsdóttir
Litlu Háeyri, Eyrarbakka,
verður jarðsungin frá Eyrarbakkakirkju laugardaginn
27. mars kl. 14.00.
Brynjólfur G. Brynjólfsson
Bára Brynjólfsdóttir
Auðbjörg Ögmundsdóttir
Valgerður K. Sigurðardóttir
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
Magnea Haraldsdóttir
lést á hjúkrunarheimilinu að Vífilsstöðum þriðjudag-
inn 16. mars. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju föstu-
daginn 26. mars kl. 13.00.
Jón G. Baldvinsson
Baldvin Baldvinsson
Ása Hildur Baldvinsdóttir Vagn Boysen
Sigrún Baldvinsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Innilegar þakkir til allra sem sýndu
okkur samúð, vináttu og hlýhug við
andlát og útför elskulegs eiginmanns
míns, föður okkar, stjúpföður og afa,
Þorsteins Geirssonar
ráðuneytisstjóra.
María Friðrika Haraldsdóttir
Sigurður Þorsteinsson
Þóra Björg Þorsteinsdóttir Gerry Oliva Nastor
Vala Rebekka Þorsteinsdóttir Sigurður Ómarsson
Haraldur Geir Þorsteinsson
Sigurþór Smári Einarsson
og barnabörn.
Elskuleg frænka okkar,
Polly Svanlaug
Guðmundsdóttir
Bókhlöðustíg 2, Reykjavík.
lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Hvammstanga,
fimmtudaginn 18. mars. Útförin fer fram í kyrrþey að
ósk hinnar látnu.
Guðmundur Jóhannesson Bjarney G. Valdimarsdóttir
Jónína Ögn Jóhannesdóttir Birgir Jónsson
Árni Jóhannesson Anna Olsen
Guðmann Sigurbjörnsson Kristín A. S. Aradóttir
Edda Ársælsdóttir
Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi
og félagi,
Albert Eyþór Tómasson
fyrrverandi flugstjóri og trillukarl,
Háaleiti 5, 230 Reykjanesbæ,
andaðist á líknardeild LSH Landakoti 21. mars.
Útförin fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík,
mánudaginn 29. mars, klukkan 15.00.
Tómas E. Albertsson Margie Debie
Eric Tómasson Susan Soltysinski
Bryndís R. Tómasson
Telma L. Tómasson Karl Óskarsson
Tanja B. Hallvarðsdóttir
Mikael Karlsson
Kiffin Erik Tómasson
Kimberley Konsten
Sarah Konsten
Nicole Konsten
Theodora J. Tómasson-van der Valk
Fréttablaðið býður nú upp
á birtingu æviminninga á
tímamótasíðum blaðsins.
Upplýsingar um stærðir og verð,
hafið samband í síma 512 5490 -
512 5495 eða sendið fyrirspurnir á
netfangið timamot@frettabladid.is
Æviminning
Gísli Eirík
ur Helgaso
n
Laugateigi 7
2, Reykjavík
Gísli Eirík
ur Helgaso
n fæddist
í
Reykjavík
1. janúar 1
931. Hann
lést á Hraf
nistu í Ha
fnarfirði 1
2.
janúar síð
astliðinn.
Foreldrar
hans
voru Guðr
ún Jónsdót
tir frá Þing
eyri
í Dýrafirði
f. 1917, d.
1988, og H
elgi
Gíslason fr
á Ísafirði,
f. 1915, d.
1970.
Gísli Eirík
ur bjó fyrs
tu æviár sí
n í
Reykjavík
en fluttist
eftir það v
estur
til Ísafjarð
ar með for
eldrum sín
um
og systkin
um.
Systkini G
ísla Eiríks
eru Jón
Hannes, f.
1933, Sigrí
ður Ása, f.
1936 og G
uðmundur
, f.
1941.
Eiginkona
Gísla Eirí
ks er Marg
rét Magnú
sdóttir hjúk
r-
unarfræði
ngur, f. 4.
apríl 1937
. Þau geng
u í hjóna-
band árið
1960. Börn
Gísla Eirí
ks og Mar
grétar eru:
1) Magnús
kennari, f
. 1.5. 1972
, kvæntur
Guðbjörgu
Björnsdótt
ur kennara
, f. 30.11. 1
971. Börn
þeirra eru
Margrét, f.
17.2. 1997
og Björn J
óhann, f. 2
0.1. 1999.
2) Helgi tæ
knifræðin
gur, f. 18.6
. 1975, í sa
mbúð með
Jórunni Dr
öfn Ólafsdó
ttur leiksk
ólakennar
a, f. 15.2.
1975. Þeir
ra dóttir e
r Þórunn Á
sta, f. 24.12
. 2001. 3)
Guðrún læ
knir, f. 14.
11. 1979, í
sambúð m
eð Þór
Halldórssy
ni stjórnm
álafræðing
i, f. 6.6. 19
80.
Gísli Eirík
ur lauk sk
yldunámi
á Ísafirði e
n hélt suð
ur
til Reykjav
íkur 17 ára
gamall til
að nema h
úsasmíði.
Húsasmíð
ar urðu æv
istarf hans
. Framan a
f starfsæv-
inni vann
hann á Tré
smíðaverk
stæðinu Fu
ru en eftir
að
hafa fengi
ð meistara
réttindi í i
ðn sinni st
ofnaði han
n
sitt eigið f
yrirtæki, G
ísli, Eiríku
r, Helgi, se
m hann át
ti
og rak þar
til fyrir fá
einum áru
m.
Stangveið
i var aðalá
hugamál G
ísla Eiríks
alla tíð
og sinnti h
ann meða
l annars tr
únaðarstö
rfum fyrir
Stangveið
ifélag Reyk
javíkur.
Útför Gísla
Eiríks fer
fram í dag
kl. 13.00 í
Fossvogskir
kju.
G
1
gason
fæddist í
. Hann
firði 12.
drar hans á Þingeyri , og Helgi5, d. 1970. ár sín í
að ve tur m sínum
dur, f.
úkr-
-
u:
u
ð
ur
ð
Gísli Eiríkur HelgasonTrésmíðameistariGísli Eiríkur Helgason fæddist í Reykjavík 1. janúar
1931. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 12. janúar
síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðrún Jónsdóttir frá
Þingeyri í Dýrafirði f. 1917, d. 1988, og Helgi Gíslason
frá Ísafirði, f. 1915, d. 1970. Gísli Eiríkur bjó fyrstu
æviár sín í Reykjavík en fluttist eftir það vestur til
Ísafjarðar með foreldrum sínum og systkinum.
Systkini Gísla Eiríks eru Jón Hannes, f. 1933, Sigríður
Ása, f. 1936 og Guðmundur, f. 1941.
Eiginkona Gísla Eiríks er Margrét Magnúsdóttir hjúkr-
unarfræðingur, f. 4. apríl 1937. Þau gengu í hjóna-
band árið 1960. Börn Gísla Eiríks og Margrétar eru:
1) Magnús kennari, f. 1.5. 1972, kvæntur Guðbjörgu
Björnsdóttur kennara, f. 30.11. 1971. Börn þeirra eru
Margrét, f. 17.2. 1997 og Björn Jóhann, f. 20.1. 1999.
2) Helgi tæknifræðingur, f. 18.6. 1975, í sambúð með
Jórunni Dröfn Ólafsdóttur leikskólakennara, f. 15.2.
1975. Þeirra dóttir er Þórunn Ásta, f. 24.12. 2001. 3)
Guðrún læknir, f. 14.11. 1979, í sambúð með Þór
Halldórssyni stjórnmálafræðingi, f. 6.6. 1980.
Gísli Eiríku lauk skyldunámi á Ísafirði en hélt suður
til Reykjavíkur 17 ára gamall til að nema húsasmíði.
Húsasmíðar urðu ævistarf hans. Framan af starfsæv-
inni vann hann á Trésmíðaverkstæðinu Furu en eftir að
hafa fengið meistararéttindi í iðn sinni stofnaði hann
sitt eigið fyrirtæki, Gísli, Eiríkur, Helgi, sem hann átti
og rak þar til fyrir fáeinum árum.
Stangveiði var aðaláhugamál Gísla Eiríks alla tíð
og sinnti hann meðal annars trúnaðarstörfum fyrir
Stangveiðifélag Reykjavíkur. Útför Gísla Eiríks fer fram í dag kl. 13.00 í Fossvogskirkju.
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
María Öen Magnússon
ljósmóðir, Hjúkrunarheimilinu
Eir, Reykjavík, áður til heimilis að
Bleikjukvísl 15, Reykjavík,
lést fimmtudaginn 18. mars. Útförin fer fram frá
Fríkirkjunni í Reykjavík, mánudaginn 29. mars
klukkan 15.00.
Rögnvald Ó. Erlingsson Helena Kristjánsdóttir
Erling Elís Erlingsson Ásdís Bjarnadóttir
Baldur P. Erlingsson Bryndís Helgadóttir
barnabörn og barnabarnabarn.
Kæru aðstandendur og vinir.
Okkar innilegustu þakkir fyrir kærleik
og stuðning vegna fráfalls
Garðars Eðvaldssonar
sem jarðsettur var í Eskifjarðarkirkjugarði þann 27.
febrúar sl.
Dagmar J. Óskarsdóttir
Hólmfríður Garðarsdóttir
Olga Lísa Garðarsdóttir
Arna Garðarsdóttir
Garðar Eðvald Garðarsson
Óskar Garðarsson,
tengdabörn og barnabörn.
Móðir mín, dóttir og systir,
Ingileif Thorlacius
myndlistarmaður er látin.
Hún verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík
þriðjudag 30. mars klukkan 15.00.
Ásdís Thorlacius Óladóttir
Ásdís Kristinsdóttir Kristján Thorlacius
Áslaug, Sigrún, Solveig og Sigríður.
Ástkær eiginkona mín, móðir, tengda-
móðir, amma og langamma,
Sigríður Jónsdóttir
frá Vatnsnesi í Keflavík,
Sólheimum 20, Reykjavík,
lést á líknardeild Landakots laugardaginn 20. mars.
Útförin fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík föstu-
daginn 26. mars kl. 13.00. Þeim sem vilja minnast
hennar er bent á Samband íslenskra kristniboðsfélaga,
Grensásvegi 7, Reykjavík, sími 533-4900.
Jóhann Hjartarson
Bjarnfríður Jóhannsdóttir Örn Bárður Jónsson
Jóhann Jóhannsson Jóna Lúðvíksdóttir
Málfríður Jóhannsdóttir Ragnar Snær Karlsson
Hjörtur Magni Jóhannsson Ebba Margrét Magnúsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og
útfarir má senda á netfangið timamot@frettabladid.is.
Auglýsingar sendist á auglysingar@frettabladid.is
eða hringja í síma 512 5000.
„Íslendingar eru boltaóðir og nær áhuginn til allra aldurs-
hópa. Efnistök blaðsins taka mið af því. Þeir sem yngri eru
hafa gaman af því að skoða plakötin og myndirnar og hinir
eldri lesa viðtölin. Blaðið á því að höfða til allra,“ segir Hall-
dóra Anna Hagalín, ritstjóri fótboltatímaritsins Goal. Fyrsta
tölublaðið kom út í síðustu viku á vegum Birtíngs.
Að sögn Halldóru Önnu er Goal alvöru fótboltatímarit sem
sinnir öllu því helsta sem gerist í knattspyrnuheiminum,
þar á meðal vinsælustu deildunum. „Aðalatriðið er að blað-
ið sé fjölbreytt. Í hverju tölublaði verðum við með alls kyns
umfjallanir, viðtöl og lista. Í fyrsta tölublaðinu erum við til
að mynda með viðtal við Lionel Messi í Barcelona, hinn unga
og geysiefnilega Ingólf Sigurðsson úr KR og fleira. Í næsta
blaði verður einkaviðtal við Carlos Tevez í Manchester City,
David Villa úr Valencia, lista yfir fimmtán bestu bakverðina
og svo mætti lengi telja,“ segir Halldóra Anna.
Nafnið á blaðinu hefur vakið athygli og hafa einhverjir lýst
vanþóknun sinni á því að íslenskt tímarit beri erlent nafn.
Halldóra Anna segir skýringuna að finna í því að Goal sé
alþjóðlegt vörumerki, en blaðið kemur út í Danmörku, Sví-
þjóð, Noregi, Finnlandi, Tékklandi, Tyrklandi og á Íslandi.
Birtíngur tryggði sér útgáfuréttinn á tímaritinu hér á landi
og hluti efnisins í blaðinu er fenginn að utan.
Annað sem hefur vakið athygli í tengslum við útgáfu Goal
er að kona ritstýrir blaðinu. Halldóra Anna segist hafa fund-
ið fyrir þessum vangaveltum, en hún ritstýrir einnig tán-
ingsstelpu-tímaritinu Júlíu. „Ég vil hafa fjölbreytni í því
sem ég geri og þetta eru skemmtilegar andstæður sem fara
vel saman,“ segir hún og hlær. Hún segist að sjálfsögðu hafa
áhuga á fótbolta þótt hún hafi aldrei æft íþróttina að stað-
aldri. Spurð hjá hvaða félögum hollusta hennar hvíli vill
Halldóra Anna sem minnst láta uppi um það. Hún lætur þó
draga upp úr sér að hún hafi alist upp í Kópavogi og þá fylgt
Breiðabliki að málum. „Starfið krefst þess að ég sé hlutlaus
í þessum efnum,“ segir Halldóra Anna Hagalín.
kjartan@frettabladid.is
HALLDÓRA ANNA HAGALÍN: RITSTÝRIR
TÍMARITI UM KNATTSPYRNU
Alvöru fótbolti
GOAL Halldóra Anna Hagalín segir Íslendinga boltaóða og markaður
fyrir fjölbreytt knattspyrnutímarit sé vissulega fyrir hendi.
FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON