Fréttablaðið - 25.03.2010, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 25.03.2010, Blaðsíða 68
52 25. mars 2010 FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 15.40 Kiljan (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Hvaða Samantha? (Samantha Who?) (21:35) 17.55 Stundin okkar (e) 18.25 Loftslagsvinir (Klima nørd) (1:10) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.15 Eli Stone (Eli Stone) (26:26) Bandarísk þáttaröð um lögfræðinginn Eli Stone í San Francisco sem verður fyrir of- skynjunum og túlkar þær sem skilaboð frá æðri máttarvöldum. 21.00 Hrúturinn Hreinn (Shaun the Sheep) 21.15 Aðþrengdar eiginkonur (Despe- rate Housewives) (123:134) 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Herstöðvarlíf (Army Wives) (30:32) Bandarísk þáttaröð um eiginkonur hermanna sem búa saman í herstöð og leyndarmál þeirra. Aðalhlutverk: Kim Dela- ney, Catherine Bell, Sally Pressman, Brigid Brannagh, Sterling K. Brown og Brian McNamara. 23.00 Glæpurinn (Forbrydelsen 2) (e) 00.00 Kastljós (e) 00.40 Fréttir (e) 00.50 Dagskrárlok 08.00 Running with Scissors 10.00 Die Another Day 12.10 Grettir: bíómyndin 14.00 Running with Scissors 16.00 Die Another Day 18.10 Grettir: bíómyndin 20.00 Strictly Sinatra Spennandi og dramatísk mynd um Sinatra-eftirhermu sem flækist inn í hættulegan heim glæpaforingja. Aðalhlutverk: Ian Hart, Brian Cox og Kelly MacDonald. 22.00 Brokeback Mountain 00.10 Journey to the Center of the Earth 02.00 Hot Fuzz 04.00 Brokeback Mountain 07.00 Mexíkó - Ísland Útsending frá vin- áttulandsleik Mexíkó og Íslands. 14.50 PGA Tour Highlights Skyggnst á bak við tjöldin í PGA-mótaröðinni í golfi. 15.45 Inside the PGA Tour 2010 Árið sem fram undan er skoðað gaumgæfilega og komandi mót krufin til mergjar. 16.10 Bestu leikirnir: Breiðablik - Keflavík 02.07.09 16.40 Atvinnumennirnir okkar: Ól- afur Stefánsson Að þessu sinni verður Ólafur Stefánsson, heimsóttur til Ciudad Real á Spáni. 17.15 Barcelona - Osasuna Útsending frá leik í spænska boltanum. 18.55 Getafe - Real Madrid Bein út- sending frá leik í spænska boltanum. 21.00 Mexíkó - Ísland Útsending frá vin- áttulandsleik Mexíkó og Íslands. 22.40 UFC 111 Countdown Hitað upp fyrir UFC 111 Countdown þangað sem marg- ir af bestu bardagamönnum heims mæta til leiks í þessari mögnuðu íþrótt. 23.20 Getafe - Real Madrid Útsending frá leik í spænska boltanum. 07.00 Man. City - Everton Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 15.45 Blackburn - Birmingham Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.25 Aston Villa - Sunderland Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni í knatt- spyrnu. 19.05 1001 Goals Bestu mörk úrvalsdeild- arinnar frá upphafi. 20.00 Premier League World Enska úr- valsdeildin skoðuð frá ýmsum hliðum. 20.30 PL Classic Matches: Leeds - Newcastle, 2001 21.00 PL Classic Matches: Liverpool - Arsenal, 2001 21.30 Premier League Review Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 22.25 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deildinni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum stað. 22.55 Portsmouth - Chelsea Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 00.35 Man. Utd. - Liverpool Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.10 Nýtt útlit (4:11) (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Innlit/ útlit (9:10) (e) 09.15 Pepsi MAX tónlist 12.00 Nýtt útlit (4:11) (e) 12.50 Innlit/ útlit (9:10) (e) 13.20 Pepsi MAX tónlist 15.20 Girlfriends (3:22) (e) 15.40 7th Heaven (5:22) 16.25 Djúpa laugin (6:10) (e) 17.25 Dr. Phil 18.05 Britain’s Next Top Model (e) 19.00 Game Tíví (9:17) 19.30 Fréttir 19.45 King of Queens (4:25) (e) 20.10 The Office (21:28) Michael er búinn að segja upp og á bara eftir að vinna tveggja vikna uppsagnarfrest. 20.35 Parks & Recreation - NÝTT (1:6) Gamansería með Amy Poehler í aðal- hlutverki. Leslie Knope vinnur á bæjarskrif- stofunni í Pawnee í Indiana. Almennings- garðar og leiksvæði barna eru hennar sér- svið og hún tekur starfið mjög alvarlega. 21.00 House (21:24) Öfgafullur umhverfis- sinni veikist alvarlega og Cameron fær House til að rannsaka dularfull veikindi hans. 21.50 CSI. Miami (21:25) Lýtalæknir er myrtur og Horatio kemst að því að gamall fjandmaður hans, Ron Saris, er enn á lífi en kominn með nýtt útlit. 22.40 Jay Leno 23.25 The Good Wife (11.23) (e) 00.15 The L Word (9:12) (e) 01.05 Fréttir (e) 01.20 King of Queens (4:25) (e) 01.45 Pepsi MAX tónlist Nú er kominn fimmtudagur og það þýðir bara eitt. Flestir eru flognir inn í helgina í huganum, þótt þeir reyni að láta svo líta út fyrir að þeir haldi athyglinni enn við hversdags- störfin. Allar helgar marsmánaðar hafa verið undirlagð- ar í árshátíðum hjá mér. Næsta helgi verður engin undantekning á þeirri gleðilegu reglu. Ég er hins vegar með uppástungu fyrir þá sem eru í fýlu yfir því að hafa ekkert að gera á laugardagskvöldið – er ekki boðið í neitt partí, eiga engan sumarbústað til að hverfa til eða garð til að dytta að, og heldur ekki pening fyrir áskrift að Stöð 2 eða Skjá einum. Þeir geta hlakkað til að húka heima í sófanum því á dagskrá Ríkis- sjónvarpsins er nefnilega dásamleg bíómynd. Þetta er dramaástarsagan The Notebook sem á sér stað í Bandaríkjunum einhvern tímann um miðja síðustu öld. Fátækur sveitastrákur hittir ríka borgarstelpu, þau verða yfir sig ástfangin og ætla sér að lifa hamingjusöm til æviloka. En foreldrar þeirrar ríku hafa aðrar áætlanir fyrir litlu stelpuna sína og ástardúfunum er stíað í sundur. En þá … Nei, nei, það er ekki hægt að segja meira án þess að eyðileggja plottið. Þegar The Notebook kom í bíó fyrir um það bil fimm árum var hún á allra vörum. Karlar þóttust með semingi láta konurnar sínar draga þá með sér í bíó en í reynd kitlaði þá af eftirvæntingu. Og þeir laumuðust til að taka vasaklút með sér til að þerra hvarminn, svo þeir þyrftu ekki að koma tárvotir út og missa þar með kúlið. Margar konur, sem alla jafna eru ekki jafn bældar og karlar, grétu með ekkasogum og fóru aftur í bíó með vinkonum sínum til að upplifa tilfinninguna á ný. Ekki missa af þessari! VIÐ TÆKIÐ HÓLMFRÍÐUR HELGA SIGURÐARDÓTTIR KANN AÐ META GÓÐAR ÁSTARSÖGUR Sagan sem fær hörðustu karla til að gráta 20.00 Hrafnaþing Hvernig verður kaup- höllin reist úr öskustó? Gestur Ingva Hrafns er Þórður Friðjónson. 21.00 Í kallfæri Jón Kristinn Snæhólm fær góða gesti. 21.30 Birkir Jón Varaformaður Framsókn- ar er í essi sínu. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Kalli og Lóa, Harry and Toto, Stuðboltastelpurnar og Íkornastrákurinn. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Sjálfstætt fólk 10.55 Burn Notice (12:16) 11.50 Amazing Race (1:11) 12.35 Nágrannar 13.00 Extreme Makeover: Home Ed- ition (3:25) 13.45 La Fea Más Bella (146:300) 14.30 La Fea Más Bella (147:300) 15.15 The O.C. (3:27) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Háheimar, Stuðboltastelpurnar og Íkornastrákurinn. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (16:23) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (10:19) 19.45 How I Met Your Mother (10:22) Rómantískur gamanþáttur um fólk á þrítugs- aldri sem nýtur tilhugalífsins til hins ýtrasta en er samt farið að íhuga hvort ekki sé kom- inn tími til að finna lífsförunautinn. 20.10 Simmi & Jói og Hamborgarafa- brikkan Nýr íslenskur raunveruleikaþáttur. 20.45 NCIS (12:25) Spennuþáttaröð um sérsveit lögreglumanna sem starfa í Washing- ton og rannsaka glæpi tengda hernum eða hermönnum á einn eða annan hátt. 21.30 Southland (1:7) Nýir lögregluþættir um líf og störf lögreglumanna í Los Angeles. 22.15 Breaking Bad (7:7) Spennuþáttur um efnafræðikennara sem reynir að tryggja fjárhag fjölskyldu sinnar með því að hefja framleiðslu og sölu á eiturlyfjum. 23.05 Twenty Four (9:24) 23.50 Jesse Stone: Night Passage 01.15 The History Boys 03.05 Letters from Iwo Jima 05.20 Simmi & Jói og Hamborgarafa- brikkan 05.50 Fréttir og Ísland í dag > Brian Cox „Stór hluti af mér tilheyrir nú kvikmyndum þannig að ef ég stíg á leiksvið þá líður mér eins og ég sé gestur í heimsókn. Ég vil gjarnan vinna meira við sjálfstæðar og óháðar kvikmyndir.“ Cox fer með hlutverk í myndinni Strictly Sinatra sem Stöð 2 Bíó sýnir í kvöld kl. 20.00. 18.55 Getafe - Real Madrid, beint STÖÐ 2 SPORT 20.15 Eli Stone SJÓNVARPIÐ 20.35 Parks & Recreation - NÝTT SKJÁREINN 21.50 Grey‘s Anatomy STÖÐ 2 EXTRA 20.45 NCIS STÖÐ 2 POPP er nýtt fylgirit Fréttablaðsins og kemur út mánaðarlega. Við viljum að þið sendið okkur klikkuðustu símamyndirnar ykkar. Bestu myndirnar birtast í næsta tölublaði og höfundur bestu myndarinnar fær tvo kassa af Doritos í verðlaun. Sendið myndirnar í síma: 696 POPP (696 7677) eða á popp@frettabladid.is Sendu okkur símamynd!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.