Fréttablaðið - 12.06.2010, Síða 13

Fréttablaðið - 12.06.2010, Síða 13
LAUGARDAGUR 12. júní 2010 13 Það er800 7000 • siminn.is Facebook, YouTube, Google, tölvupóstur og frétta- miðlarnir fylgja þér á ferðalaginu í gegnum stærsta 3G dreifikerfi landsins. Fáðu þér flottan 3GL síma í næstu verslun Símans á sumartilboði Fjör á Facebook með nýjum 3G Android síma 11 eða 14 nátta ferð - ótrúleg kjör! Heimsferðir bjóða ótrúlegt tilboð á síðustu sætunum í spennandi sumarleyfi sferðir til eins allra vinsælasta sólaráfangastaðar Íslendinga, Costa del Sol. Í boði eru ferðir 22. júní í 14 nætur og 6. júlí í 11 nætur. Fjölbreytt gisting í boði á ótrúlegum kjörum. Costa del Sol býður allt það helsta sem maður getur óskað sér í fríinu. Gríptu þetta einstaka tækifæri til að njóta lífsins á þessum vinsæla áfangastað í sumarfríinu. Ath. mjög takmarkaður fjöldi íbúða og herbergja í boði - verð getur hækkað án fyrirvara.VINNUMARKAÐUR Aðstoðarfram- kvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands, ASÍ, segir aðspurður að fundargerðir miðstjórnar sam- bandsins verði ekki birtar opin- berlega. „Þetta var rætt um daginn og niðurstaðan var þessi, að ekki væri rétt að birta þær,“ segir hann, Halldór Grönvold. Ástæða þessa sé að fundargerð- irnar innihaldi upplýsingar um sjónarmið og stefnumótun gagn- vart atvinnurekendum og stjórn- völdum, sem óheppilegt væri að þau sæju á því stigi málsins. Hins vegar hafi verið ákveðið að gefa út reglulegt fréttabréf, þar sem væri gerð grein fyrir „því helsta sem kemur út úr fundunum“. Spurður hvort ekki mætti birta sjálfa dagskrá fundanna, segir Halldór að það hafi verið rætt að birta „skemmri útgáfu þar sem kæmu fram niðurstöður um ályktanir og þess háttar. Það var afgreitt, að minnsta kosti á þeim tímapunkti, með því að gefa út fréttabréfið.“ Dagskrá fundanna sé þó ekkert leyndarmál. Halldór minnir á að fundargerð- ir ársfundar ASÍ, æðsta valds sam- bandsins, séu birtar á vefnum um leið og þær eru tilbúnar. - kóþ Aðstoðarframkvæmdastjóri Alþýðusambandsins: Fundargerðir ASÍ verða ekki birtar HALLDÓR GRÖNVOLD Fundargerðir miðstjórnar ASÍ verða ekki birtar opinberlega, enda innihaldi þær mikilvægar upplýsingar sem kæmi sér illa að atvinnurekendur og stjórnvöld hefðu aðgang að. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.