Fréttablaðið - 12.06.2010, Page 33

Fréttablaðið - 12.06.2010, Page 33
BELGÍA KEMUR Á ÓVART Í slendingar þekkja Brussel flest- ir af Evrópustofnunum hennar en helstu stofnanir Evrópusambands- ins hafa aðalaðsetur sitt í borg- inni. Vitaskuld er forvitnilegt að koma í „Evrópuhverfi“ Brussel en sú hlið er aðeins lítill hluti andlits borgarinnar og villandi að dæma ásjónu hennar eftir fréttum af samningaviðræðum. Sú hlið Brussel sem snýr að menningu, arki- tektúr, sögulegum stöðum, æðislegum markaðstorgum og þröngum veitinga- húsagötum er sú hlið sem ferðalangar kynnast öðrum fremur í borginni. Og sú sem blaðamaður kynntist á dögun- um þegar rölt var um borgina á meðan hvítir súkkulaðimolar bráðnuðu í munn- inum. Borg lista og arkitektúrs Götur Brussel eru sem sagt ekki fullar af ráfandi jakkafataklæddum mönnum Brussel er nýr áfangastaður Ice- landair. Borgin, sem margir hafa fyrst og fremst litið á sem mekka stofnananna, kemur fl estum á óvart sem bóhem-staður með rómantísku og listrænu umhverfi . [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FERÐALÖG ] ferðalög JÚNÍ 2010 Giftir sig á Mamma mia eyju Aníta Briem gengur í það heilaga á Santorini í sumar. SÍÐA 2. HM á pöbbnum Víða um heim má finna skemmtilega sportbari. SÍÐA 6. FRAMHALD Á SÍÐU 4

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.