Fréttablaðið - 12.06.2010, Page 47

Fréttablaðið - 12.06.2010, Page 47
LAUGARDAGUR 12. júní 2010 7 Hafnarvörður / vigtarmaður Faxafl óahafnir sf óska að ráða til starfa hafnar- vörð / vigtarmann frá og með 15. ágúst 2010. Starfi ð felst aðallega í vigtun sjávarafl a, móttöku skipa, en einnig umsjón með bryggjum og tilfallandi hásetastörfum á bátum Faxafl óahafna sf. Nauðsynlegt er að umsækjandi uppfylli eftirfarandi skilyrði: • Hafi sótt námskeið um öryggisfræðslu sjómanna • Hafi réttindi vigtarmanns • Hafi góða kunnáttu í íslensku og stærðfræði • Hafi góða tölvukunnáttu Umsóknir sendist á Faxafl óahafnir sf. Tryggvagötu 17, 121 Reykjavík merkt hafnarvörður / háseti fyrir 15. júlí Nánari upplýsingar gefur yfi rhafnsögumaður í síma 525 8931 eða 5258900. Starf sérfræðings á fjármála- sviði Seðlabanka Íslands Seðlabanki Íslands auglýsir eftir vel menntuðum einstaklingi með þekkingu, frumkvæði og áhuga á viðfangs- efnum sem varða fjármálastöðugleika. Viðfangsefni fjármálasviðs lúta að öryggi og virkni fjármálastofnana og markaða, auk greiningar á grunnþáttum fjármálakerfi sins. Þá annast fjármálasvið verkefni bankans á sviði greiðslumiðlunar ásamt því að hafa umsjón með fjárhirslum bankans. Starfssvið: • Þátttaka í líkanasmíð og gerð álagsprófa fyrir fjármálakerfi ð • Rannsóknir á vísbendingum um stöðugleika fjármálakerfi sins og aðrar rannsóknir er lúta að áhættu í fjármálakerfi nu • Umfjöllun um samspil efnahagsþróunar, hagstjórnar og fjármálalegs stöðugleika • Skrif í rit bankans og þátttaka í kynningum • Þátttaka í öðrum tilfallandi störfum á sviðin Æskilegt er að viðkomandi hafi a.m.k. meistarapróf í hagfræði, viðskiptafræði, verkfræði – eða sambærilegt próf. Þekking á ýmsum tegundum fjármálaafurða, umhverfi og starfsemi fjármálafyrirtækja og fjármálamarkaða er afar mikilvæg. Umsækjandi þarf að hafa gott vald á notkun hugbúnaðar til tölfræðigreiningar. Sérstök áhersla er lögð á að umsækjandinn geti komið frá sér rituðu efni á framúrskarandi máta, bæði á íslensku og ensku. Kunnátta í dönsku, sænsku eða norsku er æskileg. Krafa er gerð um frumkvæði, nákvæmni, ögun og sjálfstæði í vinnubrögðum, auk góðra samskiptahæfi leika og hæfni til að vinna í hóp. Nánari upplýsingar veitir Harpa Jónsdóttir í síma 569 9600. Umsóknum skal skilað fyrir 25. júní 2010 til rekstrarsviðs Seðlabanka Íslands. Meðal helstu verkefna eru: • Meðferð og sala fullnustueigna • Önnur verkefni á fyrirtækjasviði Hæfniskröfur: • Löggilding í sölu fasteigna eða háskólamenntun á sviði lögfræði eða öðrum sviðum sem nýtast í starfinu skilyrði • Reynsla af sölu fasteigna skilyrði • Þekking og reynsla af rekstri fasteigna eða fasteignafélaga mjög æskileg • Hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum Viðskiptastjóri Sérfræðingur með fullnustueignir Forstöðumaður Fjárstýringar Byrs Nánari upplýsingar um störfin veita: Herdís Pála Pálsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðs og rekstrar, í síma 575-4171 eða netfang herdispp@byr.is Einar Birkir Einarsson, framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs, í síma 575-4000 eða birkire@byr.is Umsóknarfrestur er til 21. júní. Umsóknir óskast fylltar út á slóðinni http://www.byr.is/laus_storf/ Meðal helstu verkefna eru: • Fjármálaráðgjöf og þjónusta við fyrirtæki • Greining á greiðsluvanda fyrirtækja • Vinna að úrlausnum fjármála með viðskiptavinum • Vinna með útibúum Byrs í málefnum fyrirtækja • Önnur verkefni á fyrirtækjasviði Hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði verkfræði, viðskiptafræði eða öðrum sviðum sem nýtast í starfinu, framhaldsmenntun æskileg • Reynsla af rekstri fyrirtækja æskileg • Reynsla af bankastörfum æskileg, helst af fyrirtækjasviði • Hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum VIÐ ERUM HÉR FYRIR ÞIG Nú á að styrkja hóp öflugs starfsfólks á Fyrirtækjasviði Byrs, en það svið sinnir málefnum stærri fyrirtækja, og því eru tvær stöður á sviðinu nú auglýstar lausar til umsóknar: Meðal helstu verkefna eru: • Vinna við stýringu lausafjár og vaxta • Ávöxtun lausafjár Byrs • Fjármögnun félagsins • Ýmis verkefni tengd fjárstýringu Hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði verkfræði, viðskiptafræði eða öðrum sviðum sem nýtast í starfinu • Framhaldsmenntun æskileg • Reynsla af fjárstýringu skilyrði • Hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum Nánari upplýsingar um starfið veita: Herdís Pála Pálsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðs og rekstrar, í síma 575-4171 eða netfang herdispp@byr.is Regína Fanný Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs, í síma 575-4000 eða reginafg@byr.is D Y N A M O R E Y K JA V ÍK

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.