Fréttablaðið - 12.06.2010, Page 49

Fréttablaðið - 12.06.2010, Page 49
LAUGARDAGUR 12. júní 2010 9 Sjá nánar www.kopavogur.is KÓPAVOGSBÆR Laus störf í Smáraskóla. • Aðstoðarskólastjóri • Dönskukennari • Skólaliðar Frá Smáraskóla Framtíðarstarf Umsjón með Ævintýralandi Kringlunnar Helstu starfsþættir: · Daglegur rekstur Starfsmannahald Gerð vaktaplans Innkaup og birgðahald Umsjón með öryggismálum · · · · Vinnutími er frá 12:00–18:30/19:00 á sumrin en 13:00–18:30/19:00 á veturna. Leikskóla- eða kennaramenntun og reynsla af uppeldis- störfum æskileg. Starfsmaður þarf að geta hafið störf sem fyrst. Sigurjón Örn Þórsson tekur á móti umsóknum og veitir nánari upplýsingar í síma 517 9000, netfang sigurjon@kringlan.is. Umsóknarfrestur er til 25. júní. Starfssvið bæjarstjóra • Bæjarstjóri hefur yfi rumsjón með starfsemi bæjarfélagsins og sér um framkvæmd þeirra ákvarðana sem bæjarstjórn tekur samkvæmt samþykktum um stjórn Vesturbyggðar og sveitarstjórnarlögum. • Bæjarstjóri skipuleggur og undirbýr dagskrá funda bæjar ráðs og bæjarstjórnar. • Bæjarstjóri gætir hagsmuna bæjarfélagsins út á við og annast samskipti við stofnanir, fyrirtæki og samtök. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi . • Reynsla af rekstri sveitarfélaga og/eða fyrirtækja æskileg. • Færni í stjórnun og mannlegum samskiptum. • Áhugi á að fást við uppbyggingu bæjarfélagsins. Staða bæjarstjóra í Vesturbyggð Vesturbyggð er staðsett á sunnanverðum Vestfjörðum. Sveitarfélagið nær yfi r nokkuð stórt svæði og telur um 940 íbúa. Helstu þéttbýliskjarnar eru á Patreksfi rði, á Bíldudal og í Birkmel, einnig eru fagrar sveitir allt um kring. Í sveitarfélaginu er fjölbreytt mannlíf og öfl ugt menningar- og félagslíf. Auðvelt er njóta útivistar í Vesturbyggð þar sem ægifögur náttúra Vestfjarða er allsstaðar innan seilingar. Æskilegt er að umsækjendur geti hafi ð störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veita Ingimundur Óðinn Sverrisson í síma 895-4010 og Þórir Sveinsson, skrifstofustjóri Vesturbyggðar í síma 450-2300. Áhugasamir sendi inn umsóknir til bæjarskrifstofu Vesturbyggðar, b/t skrifstofustjóri, Aðalstræti 63, 450 Patreksfi rði, fyrir 27. júní næstkomandi. sími: 511 1144

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.