Fréttablaðið - 04.09.2010, Síða 60

Fréttablaðið - 04.09.2010, Síða 60
 4. september 2010 LAUGARDAGUR12 Börnin á Sólhvörfum þurfa að fjölga í kennarahópnum sínum. Um er að ræða tvær lausar stöður: • Deildastjórastaða á Jötunheimum. Þar eru 23 skemmtileg og klár börn á aldrinum 3-5 ára • 75% leikskólakennarastaða við hreyfikennslu og umsjón með útikennslu sem elstu börnin ætla að gera tilraunir með næsta skólaár. Umsóknarfrestur er til 15. september 2010. Nánari upplýsingar og umsókn um stöðuna er að finna á heimasíðu Kópavogsbæjar www. kopavogur.is www.kopavogur.is Sólhvörf KÓPAVOGSBÆR Starf forstöðumanns Salarins, tónlistarhúss Kópavogs er laust til umsóknar. Forstöðumaður sér um rekstur Salarins, ber ábyrgð á og hefur umsjón með kynningar- og markaðsmálum með það að markmiði að bæta tengsl og þjónustu við viðskiptavini og endurspegla sérstöðu Salarins. Forstöðumaður sér um að kynna Salinn fyrir tónlistarmönnum, tónlistarunnendum, fyrirtækjum, fjölmiðlum og ferðamönnum. Við leitum að einstaklingi sem er fær í mannlegum samskiptum, metnaðarfullur, hugmyndríkur, skapandi og með ríka þjónustulund. Kröfur um menntun og hæfni: • Háskólapróf í greinum sem nýtast í starfinu • Reynsla af rekstri og stjórnun • Reynsla af kynningar- og markaðsstarfi • Góð tök á íslensku máli og ensku • Góð tölvukunnátta • Frumkvæði, skipulögð vinnubrögð og lipurð í samskiptum og samstarfi Helstu verkefni: • Yfirumsjón með rekstri Salarins og nýtingu hans • Starfsmannahald og launamál • Umsjón með kynningar- og markaðsmálum • Tengsl við önnur tónlistarhús og menningarstofnanir í landinu • Samskipti við fjölmiðla • Önnur verkefni sem stjórn Salarins felur honum Upplýsingar gefur Þorsteinn Einarsson starfsmannastjóri í síma 5701500 kl. 10.00-12.00 þriðjudag til föstudags. Konur jafnt sem karlar hvött til að sækja um starfið. Sækja þarf um starfið á umsóknarvef á heimasíðu bæjarins www. kopavogur.is Umsóknarfrestur er til og með 17. September 2010. www.kopavogur.is KÓPAVOGSBÆR Forstöðumaður Salarins Salurinn er fyrsti sérhannaði tónleikasalur landsins og stendur á Borgarholtinu í nágrenni Kópavogskirkju. Markmið Salarins er að efla menningu- og listalíf á Íslandi. Sérfræðingur á sviði inn- og útflutnings Matvælastofnun óskar eftir að ráða starfsmann í fullt starf á inn- og útflutningsskrifstofu stofnunarinnar í Reykjavík. Helstu verkefni: • Eftirlit með matvælum við inn- og útflutning • Eftirlit við löndun úr erlendum fiskiskipum • Eftirlit á landamærastöðvum • Samskipti við inn- og útflytjendur, tollayfirvöld, flutningsaðila, löndunarþjónustur o.fl. • Upplýsinga- og gagnaöflun ásamt skýrslugerð • Ýmis önnur verkefni sem til falla í tengslum við skrifstofu inn- og útflutnings Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun eða önnur framhaldsmenntun sem nýtist í starfi. • Reynsla á sviði eftirlits með matvælum innan EES samningsins æskileg. • Þekking á lögum og reglumEES er kostur. • Nákvæmni, frumkvæði og sjálfstæði í starfi. • Skipulags- og samskiptahæfileikar. • Góð tölvu- og tungumálakunnátta Nánari upplýsingar um starfið veita Þorvaldur H. Þórðar- son (tht@mast.is) og Hafsteinn Jóh. Hannesson (hafsteinn.hannesson@mast.is) og í síma 530 4800. Umsóknum ásamt ferilskrá og öðrum nauðsynlegum upplýsingum skal skilað til Matvælastofnunar, Austurvegi 64, 800 Selfoss, merktum „Sérfræðingur/Inn- og útflutningur” eða með tölvupósti á mast@mast.is en umsóknarfrestur er til og með 15. september 2010. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar um stofnunina er hægt að nálgast á vefsíðu hennar, www.mast.is.                                                                           !    " #$        %      & #           & ' " $   "    "   ("      "  $ "     )  %*+  "    '  (     ' " $  $     " ,      - .       /  "   " #   0   12 !  $2!3 -    12    &  !  $2&!3  4 ''# 56 (   $ 7     8     $  99:9;<= >     6???            >       <@  ' "   A      &6B $  99:9<;C$    8     sími: 511 1144
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.