Fréttablaðið - 04.09.2010, Side 76

Fréttablaðið - 04.09.2010, Side 76
44 4. september 2010 LAUGARDAGUR 1. LISTASÖFNIN Verk meistaranna Ókeypis aðgangur er á stærstu listasöfnin í Reykja- vík. Í Listasafni Íslands er ætíð sýning á verkum íslenskra meistara auk sýninga sem standa yfir í styttri tíma. Þau þrjú söfn sem eru undir hatti Lista- safns Reykjavíkur leggja öll áherslu á einn merkan lista- mann, Kjarval er til sýnis á Kjarvalsstöðum, Erró í Hafn- arhúsinu og Ásmundarsafn er helgað verkum Ásmundar Sveinssonar myndhöggvara. Þar fyrir utan eru reglulega nýjar sýningar í tveimur fyrrnefndu söfnunum. 2. HÖGGMYNDIR Garður Einars Jónssonar Úti um allan bær eru högg- myndir eftir okkar helstu myndlistarmenn. Á venju- legum degi tökum við hvorki eftir útilegumanninum eftir Einar Jónsson við Hring- brautina né virðum fyrir okkur Ingólf Arnarson á Arn- arhóli eftir sama listamann. Höggmyndir er að finna víða um höfuðborgarsvæðið og að sjálfsögðu alveg ókeypis að virða þær fyrir sér. En vakni áhugi á að skoða fleiri en eina er óhætt að mæla með ferð í Höggmynda- garð Einars Jónssonar, sem stendur við Freyju- götu, bak við Listasafn Ein- ars Jónsonar. Garðurinn er alltaf opinn og aðgangurinn ókeypis. 3. ÞJÓÐMENNING OG ÞJÓÐMINJAR Ókeypis á miðvikudögum Miðvikudagar eru menning- ardagar. Tvö söfn í Reykja- vík, Þjóðminjasafnið og Þjóðmenningarhúsið eiga það sammerkt að rukka ekki aðgangseyri á miðviku- dögum. Þeir sem áhuga hafa á að kynnast betur grunn- stoðum íslenskr- ar menningar gætu gert margt vitlausara en að heimsækja þessi tvö söfn, skoðað handrit í Þjóðmenn- ingarhúsinu og valda muni með menningarsögu- legt gildi í Þjóðminjasafn- inu, auk annarra sýninga. 4. GERÐARSAFN OG HAFNARBORG Kópavogur og Hafnarfjörður Tvö söfn í nágrannabæjum Reykjavíkur státa af góðum listasöfnum sem ekkert kostar að skoða, Gerðar- safn í Kópavogi og Hafnar- borg í Hafnarfirði. Sýning- ardagskrá er fjölbreytileg á báðum stöðum en einmitt núna stendur yfir í Gerðar- safni samsýning níu ungra listamanna. Í Hafnarborg er hins vegar húmorinn í hávegum hafður á sýning- unni að elta fólk og drekka mjólk sem er sýning á verk- um listamanna sem notað hafa húmor á einn eða annan hátt. 5. KENNILEITI REYKJAVÍKUR Þrjár kirkjur í hjarta Reykja- víkur Kirkjur eru táknmyndir margra borga og þó ekki sé að finna ævagamla glæsi- byggingar hér á landi er göngutúr frá Kristskirkju á Landakotshæð að Hall- grímskirkju á Skólavörðu- holti góð leið til að skoða Reykjavík. Báðar kirkjurn- ar eru teiknaðar af Guð- jóni Samúelssyni, sý fyrri í í nýgotneskum stíl en sú síðari með þjóðlegri blæ, vísunum í stuðlaberg, fjöll og jökla. Til mótvægis við steinsteypuklassíkina er svo hægt að skoða hina dan- skættuðu Dómkirkju við Austurvöll. 6. BORGARSÖFNIN Vörugeymsla í nýju hlutverki Þó að vissulega kosti að fá bækur lánaðar á Borgar- bókasafninu kostar ekkert að vera þar og glugga í hin ýmsu blöð og bækur. Útibú- in eru nokkur en aðalsafn- ið í Tryggvagötu 15 þeirra stærst. Nóg er af skotum til að sitja og lesa og mikið við að vera fyrir börn. Í sama húsi, sem teiknað var af Guð- jóni Samúelssyni og hýsti upphaflega vörugeymsl- ur, er svo einnig Borgar- skjalasafn Reykjavíkur og Ljósmyndasafn Reykjavík- ur. Það fyrrnefnda er lík- legt til að höfða aðallega til grúskara og fræðimanna en það síðarnefnda til allra sem áhuga hafa á ljósmyndum. 7. HÁSKÓLI ÍSLANDS Fróðleikur og fagrar listir Á veggjum bygginga Háskóla Íslands er víða að finna merk listaverk sem eru í eigu Listasafns Háskól- ans. Þar fyrir utan er ýmis- legt áhugavert og ókeypis í boði fyrir áhugafólk um menningu, fyrirlestrar um margvísleg efni sem eru öllum opnir. 8. LAUGARDALUR Söguminjar og grös Þvottalaugarnar í Laugar- dalnum sem voru endurgerð- ar fyrir nokkrum árum eru meðal þess sem má skoða í göngutúr um hinn fallega Laugardal í miðri Reykjavík. Grasagarðurinn er sömuleið- is heimsóknarinnar virði en þar er að finna 5.000 tegund- ir plantna í níu safndeildum. 9. SKUGGAHVERFIÐ Arkitektúr og upplifun Áhugafólk um menningu getur slegið margar flugur í einu höggi í göngutúr frá Hverfisgötu niður á Skúla- götu. Við Hverfisgötu standa mörg áhugaverð hús frá sjónarhóli reykvískrar bygg- ingarlistar, Þjóðleikhús- ið og Þjóðmenningarhúsið svo tvö dæmi séu tekin. Við sömu götu má skoða mynd- list í gallerí Kling og Bang. Síðan er tilvalið að ganga um Skuggahverfið neðan Hverfisgötu, skoða nýuppgerð hús við Lindargötu og nýbyggða og turna og hálfköruð háhýsi. Enda svo túrinn á Nýlistasafninu við Skúlagötu. 10. HÖNNUN Alveg ókeypis að skoða Mikil gróska hefur verið í íslenskri hönnun undanfarin ár. Gott úrval nytjahluta er að finna í verslunum Kraum til að mynda í Aðalstræti og þar má rétt eins gera sér ferð til að skoða eins og að kaupa. Epal í Skeif- unni býður sömuleiðis upp á fjölbreytt úrval íslenskr- ar hönnunar. Áhugafólk um tísku getur svo skoð- að íslenska fatahönnun í mörgum búðum við Bankastræti, Lauga- veg og Skólavörðustíg. Andinn auðgaður alveg ókeypis Það er hægt að njóta lista og menningar af ýmsu tagi víða á höfuðborgarsvæðinu án þess að draga upp veskið. Fréttablaðið bend- ir hér á nokkur dæmi um menningu sem kostar engan pening að upplifa. 1 8 4 1 4 10 7 9 10 2 35 2 3 52 5 1 16 9 10 ➜ Að virða mannlífið fyrir sér ➜ Að sitja í skrúðgörðum ➜ Að fara í sjósund ➜ Að fara í fjöruferð, til dæmis í Gróttu ➜ Að fara í Kolaportið ■ ÞETTA ER LÍKA ÓKEYPIS
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.