Fréttablaðið - 04.09.2010, Page 78

Fréttablaðið - 04.09.2010, Page 78
46 4. september 2010 LAUGARDAGUR Jafnréttisstofa á afmæli í september. Af því tilefni verður efnt til afmælisráðstefnu í Ketilhúsinu á Akureyri. 13:15 Tónlist: Kristjana Arngrímsdóttir og Kristján Hjartarson 13:25 Ávarp ráðherra 13:35 Horft um öxl og fram á við: Valgerður Bjarna- dóttir, fyrsta framkvæmdastýra Jafnréttisstofu 13:45 Ýmist „aftur á bak ellegar nokkuð á leið“: Þórhildur Þorleifsdóttir, leikstjóri og formaður Jafnréttisráðs 14:05 Horft um öxl og fram á við: Margrét María Sigurðardóttir, önnur framkvæmdastýra Jafn- réttisstofu 14:15 Jafnrétti – er það eitthvað sem við viljum?: Brynhildur Flóvenz, dósent í lögfræði við Háskóla Íslands 14:35 Dagbók útlagans – Á karl sem gerist femínisti ekkert föðurland?: Björn Þorláksson, rithöfundur og bæjarlistamaður Akureyrar 14:55 Maður skyldi halda að það væri bara sjálfsagt að menn mundu hlýða lögum: Kynjaður vinnumarkaður og -menning: Gyða Margrét Pétursdóttir kynjafræðingur 15:15 Kaffi og tónlist 15:30 Horft um öxl og fram á við: Kristín Ástgeirs- dóttir, framkvæmdastýra Jafnréttisstofu 15:40 Pallborðsumræður: Þátttakendur verða ráðherra, Kristín Ástgeirsdóttir framkvæmda- stýra, Þorbjörg Inga Jónsdóttir, varaformaður fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar og fyrrverandi formaður KRFÍ, Katrín Anna Guðmundsdóttir, verkefnisstýra og jafnréttishönnuður, Birkir Jón Jónsson alþingismaður og Hörður Vilberg frá Samtökum atvinnulífsins. 16:30 Ráðstefnulok 17.00 – 18.00 Móttaka í Hofi, menningarhúsinu á Akureyri Jafnréttisstofa Afmælisráðstefna Jafnréttisstofu 10. september „Horft um öxl og fram á við“ AR G H ! Ráðstefnan er öllum opin og aðgangur ókeypis en þátttakendur eru beðnir að skrá sig á: jafnretti@jafnretti.is Dagskrá afmælisráðstefnunnar Ráðstefnustjóri: Sigmundur Ernir Rúnarsson Stjórnandi pallborðsumræðna: Andrea Hjálmsdóttir jafnréttiá 21 ö . ldinni MYNDBROT ÚR DEGI | Fimmtudagurinn 2. september | Myndir teknar á Canon EOS 20D Frábær dagur, frábær bær! Fimmtudagurinn var viðburðaríkur hjá Valgerði Guðmundsdóttur, framkvæmdastjóra menningarsviðs Reykjanesbæjar. Þá var Ljósanótt sett með pompi og prakt, sem markaði upphafið að glæsilegri menningarhátíð sem stendur yfir alla helgina. 1 Dagurinn byrjar á stöðufundi með framkvæmdaráði Ljósanætur þar sem farið er yfir lausa enda. Það er stór hópur sem vinnur að undirbúningi svona hátíðar og mikið í húfi að allir tali saman. Með mér við borð- ið sitja Þórey I. Guðmundsdóttir fjármálastjóri, Guðlaugur H. Sigurjónsson, framkvæmdastjóri umhverfis- og skipu- lagssviðs, Stefán Bjarkason, framkvæmdastjóri íþrótta- og tómstundasviðs og Björk Þorsteinsdóttir formaður menn- ingarráðs. 2 Hefðbundin setning Ljósanætur fer fram með þeim hætti að öll grunnskólabörn bæjarins og elstu árgang-ar leikskóla koma í litskrúðugum skrúðgöngum hver frá sínum skóla. Síminn hringir stanslaust og truflar mig einmitt þegar börnin sleppa blöðrunum í lok dagskrárinnar. 3 Verið var að leggja síðustu hönd á ýmsar sýningar sem voru opnaðar á fimmtudag og fimmtudagskvöld. Bjössi rafvirki og Böddi, umsjónarmaður húseigna, sjá til þess að ljósin séu virk í HF húsinu og á fleiri stöðum. 4 Mínir menn í Duushús-um, Bjössi og Ingi, að gera klárt fyrir beina útsendingu Stöðv- ar tvö um kvöldið. Ég sé að þar er allt í góðum málum og skýst því aftur á skrifstofuna til að svara nokkrum tölvupóstum. 5 Mætt á fyrstu opnunina í Kjarna og á Flughóteli. Þar er fjöldi sýn-inga í gangi; saga, ljósmyndir, hönnun og málverk. Ég held vel á spöðunum og næ þremur opnunum til kl. 19.00. Formaður menn-ingarráðs, Björk Þorsteinsdóttir, ávarpar gesti. 6 Í Hf hús-i nu o g Svarta pakkhús- inu. Salsasveit í portinu, harmon- ikkutónlist í HF. Læt mig dreyma um flotta hönnun hjá Magdalenu Sirrý og Geggu. Mikil stemning í bænum. Frábær dagur, frábær bær!
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.