Fréttablaðið - 04.09.2010, Side 84

Fréttablaðið - 04.09.2010, Side 84
52 4. september 2010 LAUGARDAGUR BAKÞANKAR Davíðs Þórs Jónssonar ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Kirkman/Scott ■ Pondus Eftir Frode Overli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Runólfur Gunnlaugsson lögg. fast. - Kristín Pétursdóttir, lögg. fast. Ásmundur Skeggjason lögg. fast. Við Elliðavatn í Norðlingaholti Húsin verða afhent fullbúin að utan og fokheld að innan með gróf jafnaðri lóð. Gert er ráð fyrir 4 svefnher- bergjum. Möguleiki er að fá húsin lengra komin. Verð 42 millj. GLÆSILEG OG FRÁBÆRLEGA STAÐSETT 250 FM PARHÚS Á EINSTÖKUM ÚTSÝNISSTAÐ VIÐ ELLIÐAVATN Í NORÐLINGAHOLTI. Til sölu glæsilegt tvílyft einbýlishús á einstökum stað við Eyjafjörð. Einungis 10 min. Fjarlægð frá Akureyri. Húsið er samtals 167 fm. að stærð og er einkar vandað í alla staði. Lóð er eignar lóð og samtals 3,3 ha. að stærð og nær niður að sjó. Útsýni er stórfenglegt. Sjón er sögu ríkari. Tilbð óskast TIL SÖLU EINSTÖK EIGN VIÐ EYJAFJÖRÐ. Ég er búinn að vera að horfa á þig í allt kvöld og þú ert með þær gulustu tennur sem ég hef á ævi minni séð! „Þú og ég, við erum saman, siglum, það er gaman,“ eða eigum við að taka leigu- bíl? Vel á minnst, welcome to the jungle, baby! Leyfðu mér að beina þér í rétta átt, sykurtík! Stundum líður mér eins og allir hafi stjórn á öllum hlutum en ég sé bara með allt niðrum mig. Svona líður okkur öllum. Þannig að það hefur enginn stjórn á einu eða neinu og allir eru bara með allt niðrum sig? Ég veit ekki hvort þetta hughreystir mig eitthvað. En svona er þetta allavega. Systur minni langar að giftast manni sem hún hitti á stefnu- mótasíðu! HA! Hún hitti einhvern karl á netinu og þau eru byrjuð að ræða barn- eignir! Vá! Hin líffræðilega þörf til að eignast börn er svo sterk. Já. Eða þau eru blinduð af glamúrnum í kringum slíkt. Þú hlýtur að vera sá franski! PONDUS KYNNIR Röngu „pickup“- línurnar NÆST Alvarleg nefbrot á karlmönnum, án skýringa, fylgist með! Í umfjöllun undanfarinna daga um trúnaðar skyldu presta hefur sá mis- skilningur komið fram í ræðu og riti að lútherskir menn skrifti ekki. Þetta bygg- ir á því að Lúther leit ekki á skriftir sem sakramenti. Það þýðir þó ekki að hann hafi afnumið þær. Lúther var reyndar ákaflega hlynntur skriftum. Í riti sínu um Babýlónarherleiðingu kirkjunnar byrjar hann á að flokka þær með sakramentum, en talar sig síðan frá því þar sem hið ytra tákn skorti. Lúther viðurkenndi því aðeins tvö sakramenti, skírn og kvöldmáltíð. Þar eru hin ytri tákn til staðar, annars vegar vatnið og hins vegar vínið og brauðið. LÚTHERSKAR kirkjur hafa aftur á móti svipt tjaldi tortryggninnar frá skriftunum, þær fara fram án leyndar í trúnaðarsamtali skjólstæðings og sálu- sorgara. Presturinn mætir skrifta- barninu augliti til auglitis sem jafningja, en er ekki settur í þá stöðu að geta ekki horft í augun á því og í kjöl- farið að vita ekki einu sinni við hvern hann talar ef það játar á sig glæpi, sem presti ber samkvæmt landslögum að tilkynna, því annað jafngildi yfir- hylmingu eða jafnvel meðsekt. Sömuleiðis sam- þykkja lútherskir menn ekki bænamál og kirkjurækni sem yfirbótaverk. Guðsþjón- usta er ekki verk sem menn vinna sér og öðrum til réttlætingar heldur lofgjörð og þakkargjörð fyrir náð Guðs. Yfirbótaverk felast í því að bæta fyrir brot sín, ekki því að þylja einhverjar romsur í einrúmi. Í ÞESSARI umræðu orðaði einhver það svo að prestar væru „eins konar sálfræð- ingar“. Að mínu mati væri nær að líkja presti við sjóntækjafræðing. Fyrir nokkru stóð styr um það hvort sjóntækjafræðing- ar mættu stunda sjónmælingar á fólki. Niðurstaðan var sú að það var leyft. Stað- reyndin er nefnilega sú að sá sem þarf gleraugu þarf ekki alltaf á augnlækni að halda. Tímar hjá augnlæknum eru rán- dýrir og löng bið eftir þeim. Aftur á móti ríður á að sjóntækjafræðingurinn geri sér grein fyrir takmörkum sínum og vísi þeim, sem hann getur ekki hjálpað, á viðeigandi sérfræðing. EINS þurfa þeir, sem líður illa, ekki alltaf á sálfræðingi að halda. Tímar hjá sálfræð- ingum eru rándýrir og löng bið eftir þeim. Aftur á móti er presturinn ókeypis og ávallt til þjónustu reiðubúinn. En þá ríður líka á að presturinn geri sér grein fyrir takmörkum sínum og vísi þeim, sem hann hefur ekki þekkingu til að veita viðeigandi þjónustu, á sérfræðing. Skriftir lútherskra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.