Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.09.2010, Qupperneq 94

Fréttablaðið - 04.09.2010, Qupperneq 94
62 4. september 2010 LAUGARDAGUR folk@frettabladid.is Íslensk hönnun hefur verið að sækja í sig veðrið síðustu ár og hafa stórstjörnur meðal annars heillast af íslenskri framleiðslu. Stjörnurnar velja íslenskt E-LABEL Hin heimsfræga söngkona Beyoncé festi kaup á Heavy- metal leggings frá tískumerkinu E-label í fyrrahaust. Hún sótti svo innblástur til E-label þegar hún hannaði leggings fyrir eigin fatalínu sem kom út í lok sumars. ANDERSEN & LAUTH Tískudrottningin og söngkonan Gwen Stefani sást klæðast flík sem Ander- sen & Lauth hannaði fyrir hið vinsæla tískumerki Urban Outfitt- ers. GYÐJA COLLECTION Sigrún Lilja Guðjóns- dóttir er stofnandi Gyðju Collection. Hótelerfinginn Paris Hilton og söngkonan Kylie Minogue hafa báðar klæðst skóm frá fyrirtækinu. EMAMI Brúðarmeyjar Anitu Briem klæddust allar sérsaumuðum silkikjólum frá Emami. Leikkonan Jennifer Morrison var á meðal brúðarmeyja Anitu og heillaðist hún mikið af kjólnum og lýsti yfir áhuga sínum á að eignast einn slíkan. VERA ÞÓRÐARDÓTTIR Íslenski fatahönnuðurinn eignaðist óvæntan aðdáanda þegar bandaríska söngkonan Lady Gaga pantaði föt frá henni. Vera hefur verið starfandi í Bretlandi en Gaga er eitt helsta tísku- tákn 21. ald- arinnar auk þess að vera ein stærsta poppstjarna heims um þessar mundir. Einstök lofgrein um Ásdísi Rán birtist í gær á vefsíðunni sofiaecho.com en það er ensk vefsíða með fréttum og fróðleik frá Búlgaríu. En Ásdís kveður senn landið og heldur til Bæjaralands í Þýskalandi þar sem eiginmaður henn- ar, knattspyrnukappinn Garðar Gunn- laugsson, mun leika með þýska 3. deild- ar liðinu SpVgg Unterhaching næstu tvö árin. Blaðamaður vefsíðunnar segir það nánast hafa verið óhjákvæmilegt að taka eftir Ásdísi undanfarin ár, hún hafi verið áberandi í búlgörskum fjöl- miðlum, andlit hennar hafi verið stans- laust á forsíðum blaðanna, nú síðast í búlgörsku útgáfunni af Playboy. Ásdís er kölluð hin aríska ísdrottning og sagt að Búlgaría tapi mikið á því að missa hana yfir til Þýskalands sem að sama skapi græði mikið með nær- veru hennar. Í stuttu spjalli við Ásdísi kemur jafnframt fram að hún og börn- in séu enn ekki flutt yfir til Bæjara- lands, þau séu enn að bíða eftir réttu íbúðinni og leikskólaplássi. „Mér finnst leiðinlegt að þurfa að kveðja Búlgaríu, mér hafði tekist að koma undir mig fótunum. Það er pínulítið ógnandi að flytja til nýs land þar sem maður þekk- ir ekki neinn og verður að byrja allt upp á nýtt, það er eiginlega ömurlegt. En vonandi mun Þýskaland bjóða upp á einhver spennandi tækifæri sem ég get nýtt mér.“ - fgg Ásdísi þykir fúlt að flytja frá Búlgaríu Á EFTIR AÐ SAKNA BÚLGARÍU Ásdís segir í viðtali við Sofia Echo að henni hafi liðið vel í Búlgaríu og finnist ömurlegt að þurfa að byrja upp á nýtt. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON > LOKSINS SKILIN Það eru ekki bara Tiger Woods og Elin Nordegren sem eru formlega skilin því dómstóll í Bretlandi hefur ógilt hjóna- band Ashley Cole og Cheryl Cole. Upp úr slitnaði hjá þeim eftir að breskir fjölmiðlar greindu frá framhjáhaldi knattspyrnukappans. Góðgerðastjarnan Angelina Jolie heldur áfram að biðla til heims- byggðarinnar og vill að hún bregð- ist skjótt við vegna hamfaranna í Pakistan. Jolie hefur birt tilkynn- ingu á heimasvæði sínu þar sem hún hvetur aðdáendur sína til að láta fé af hendi rakna svo hægt verði að koma íbúum hamfara- svæðanna til hjálpar. Talið er að yfir fimmtán hundruð manns hafi látist í þessum miklu flóðum en yfir 20 milljónir manna eru án heimilis. Jolie hefur þegar gefið yfir 100 þúsund dollara til hjálparstarfa í Pakistan. „Því fleiri sem leggjast á eitt þeim mun fleiri tjöldum, mat og lyfjum getum við komið til fórnarlambanna,“ segir Jolie í tilkynningunni. Vill aðstoða Pakistan BIÐLAR TIL HEIMSBYGGÐARINNAR Ang- elina Jolie vill meiri aðstoð til Pakistans. NORDIC PHOTOS/GETTY Kynntu þér rótsterkt og ilmandi leikár Skoðaðu nýja Borgarleikhúsblaði ð á borgarleikhús.is eða pantaðu eintak á dreifing@posthusid.is. Skelltu þér á áskriftarkort! www.heilsuhusid.is Fimmtudaginn. 09. september Fimmtudaginn. 16. september HREINSUN Á MATARÆÐI Skráning og nánari upplýsingar á www.30.is og í síma 864 9155. Námskeiðsgjald kr. 6.900 kr. með Davíð Kristinssyni næringar- og lífsstílsþjálfara. Innifalið í námskeiði er uppfærð handbók með öllum upplýsingum sem þú þarft og 30 daga framhaldsmatseðli. Staður og stund: Heilsuhúsið Lágmúla 5, kl.19:30 - 21:30 K R A F T A V E R K Davíð tekur einnig að sér einstaklingsráðgjöf, mælingar og aðhald á fimmtudögum. Nýtt byrjendanámskeið á morgnana Nýtt byrjendanámskeið hefst mánudaginn 6. september. kennt verður mánudags og miðvikudagsmorgna kl. 7.30 - 8.30 Nánari upplýsingar og skráning í símum 772 1025 og 695 8464 og á heimasíðunni jogastudio.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.