Fréttablaðið - 24.09.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 24.09.2010, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 Föstudagur skoðun 16 24. september 2010 FÖSTUDAGUR 1 Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 J óhannes Steinn Jóhannes-son, matreiðslumaður árs-ins 2008 og 2009 og kokk-ur á veitingastaðnum Vox, ætlar að eftirláta öðrum að keppa um titilinn í ár enda á hann fullt í fangi með að undirbúa sig undir heimsmeistarakeppnina í matreiðslu sem verður haldin í Lúxemburg í nóvember. Þangað stefnir hann með kokkalands-liði Íslands og eru stífar æfingar fram undan. Keppnin um matreiðslumann Íslands fer fram í Smáralind á sunnudag en hún er liður í Matar-dögum 2010 sem hófust í gær og standa fram á sunnudag. „Ég mun ekki láta mig vanta á keppn-ina og mun fylgjast spenntur með á hliðarlínunni enda verða þrír matreiðslumenna frá Vox að keppa,“ segir Jóhannes St iÁ V Jóhannes Steinn Jóhannesson, tvöfaldur matreiðslumaður ársins, mun krýna nýjan nýjan matreiðslu- mann Íslands á sunnudag enda sjálfur að undirbúa sig fyrir heimsmeistaramót.Eftirlætur öðrum titilinn Jóhannes Steinn notar aðallega norrænt hráefni. Hér er hann með alíslenskan sveppaforrétt. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN 1 box Flúðasveppir250 g íslenskir kóngasveppir (má nota aðra villisveppi) 2 shallot-laukar 1 hvítlauksgeiri 1 l kjúklingasoð (má nota vatn og kraft) grænkál frá Eymundi Magnússyni bónda í Vallanesi mergur innan úr einum nautabeinleggsalt Kóngasveppasoð:Svitið laukinn og sveppina í potti, bætið soði við og sjóðið í 30 mínútur. Sigtið og smakkað til með salti. Steiktir sveppir: Steikið sveppina á snarpheitri pönnu í olíu og smá smjöri. Gott er að setja smátt saxaðan shall t lút á ÍSLENSKIR VILLISVEPPIR, NAUTAMERGUR OG GRÆNKÁL forréttur fyrir fjóra Veitingahúsið Perlan - Sími 562 0200 Fa 56 Netfang perl @ 4ra rétta Góð tækifærisgjöf! Kryddlegin bleikjameð rússneskri pönnuköku, dillrjóma og piparrótarsósuHumarsúparjómalöguð, með Madeira og grilluðum humarhölum Fiskur dagsinsþað ferskasta hverju sinni; útfærður af matreiðslumönnum Perlunnar *** eða / Or *** Lambatvennameð steinseljurótarmauki, aspas, rófu, soðkartöflu og basil-myntu gljáa Kókoshnetu Tapiocameð steiktu mangói og lychee sorbet Verð aðeins 7.290 kr. tilboðsseðill Fyrsta Tómasarmessan í Breiðholtskirkju í Mjódd á þessu hausti verður sunnudagskvöldið 26. september klukkan 20. Tómasarmessan einkennist af fjölbreytilegum söng og tón- list, mikil áhersla er lögð á fyrirbænir og sömuleiðis á virka þátttöku leikmanna. föstudagurFYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 24. september 2010 STÓR Hönnuðurinn Tinna Pétursdóttir rekur hönnunarfyrirtækið Stúdíó Akkeri ásamt vinkonu sinni FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS • SEPTEMBER 2010 ALFREÐ FINNBOGA LEIKMAÐUR ÁRSINS Í ÍSLENSKU DEILDINNI VERÐUR UPPI Í STÚKU Á ÚRSLITA LEIKNUM ÚRSLITIN RÁÐAST SKYGGNI GULLFISKURINN PÁLMI TEKUR VIÐ AF KOLKRABBANUM PÁLI 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Föstudagur Popp veðrið í dag 24. september 2010 224. tölublað 10. árgangur Er lukkunnar pamfíll Garðar Cortes söngvari fagnar sjötugsafmæli með tónleikum. tímamót 22 Sýnir í lúxusíbúðum Hjörtur Hjartarson sýnir landslagsmyndir í lúxusíbúðum í New York. fólk 32 LAUGAVEGUR 56 WWW.NIKITACLOTHING.COM NÝJA LÍNAN ER KOMIN Í HÚS! OPIÐ: Mán-Fim 10-18 Fös 10-20 Lau 10-16 Fréttablaðið er með 201% meiri lestur en Morgunblaðið. Allt sem þú þarft... MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTABLAÐIÐ 74,9% 24,9% Meðallestur á tölublað, höfuðborgarsvæðið, 18–49 ára. Könnun Capacent í maí til júlí 2010. HVESSIR SV-TIL Í dag verður hæg vaxandi SA-átt með vætu SV-til, annars hægari vindur af suðri og þurrt. Hiti 5-12 stig. VEÐUR 4 8 77 10 7 PlayStation veður í Nintendo Wii Þegar Nintendo Wii var fyrst kynnt til sögunnar er líklegt að Sony og Microsoft hafi migið á sig af hlátri. 7 Draumur að rætast Landsliðsþjálfari Íslands hefur skrifað undir fimm ára samning við Rhein- Neckar Löwen. sport 34 STJÓRNMÁL Árni Mathiesen, fyrr- verandi fjármálaráðherra, mætti á fund þingflokks Samfylkingar- innar á miðvikudag og útskýrði afstöðu sína til kæruefna í þings- ályktunartillögum um að hann og fleiri yrðu ákærðir fyrir landsdómi. Árna var boðið til fundar líkt og hinum fyrrverandi ráðherr- unum þremur sem meirihluti þingmannanefndar telur hafa gerst brotlega við lög um ráð- herraábyrgð og fleira. Áður hafði Ingibjörg Sólrún Gísla- dóttir, fyrrverandi utanríkisráð- herra, þegið sambærilegt boð þingflokks Samfylkingarinnar en Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, og Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi við- skiptaráðherra, afþakkað. Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður þingflokksins, segir fundinn hafa verið haldinn degi eftir að Árni hafi þekkst boðið. Sjálf hafði hún ekki tök á að sitja fundinn. Aðrir þingflokkar hafa ekki boðið fjórmenningunum til fundar. Allsherjarnefnd Alþingis framheldur í dag umfjöllun um ákærutillögurnar en miðað er við að hún skili áliti síðdegis. Nefndin fékk nokkra lagasér- fræðinga á sinn fund í gær og verður framhald á þeim heim- sóknum í dag. Stefnt er að því að þingmanna- nefndin ljúki meðferð sinni á málinu í kvöld eða á morgun og að síðari umræða geti hafist á mánudag. Samhliða ákærutillögunum hefur þingmannanefndin breyt- ingatillögur við skýrslu sína til meðferðar. Um tugur breytinga- tillagna var lagður fram og fór nefndin í gær yfir hvort efni og ástæður væru til að taka tillit til þeirra. Sú vinna heldur áfram í dag. Samkvæmt starfsáætlun þings- ins fyrir árið átti þingstörfun- um nú í september að vera lokið fyrir tveimur vikum. Nýtt þing verður sett eftir viku, fyrsta dag októbermánaðar, líkt og mælt er fyrir í stjórnarskrá. - bþs Tveir af fjórum sem lagt er til að fari fyrir landsdóm þáðu fundarboð: Árni fór á fund Samfylkingarinnar KÖNNUN Ríflega sex af hverjum tíu landsmönnum vilja að einhverj- ir af ráðherrunum í ríkisstjórn Geirs H. Haarde sem sat í hrun- inu verði ákærðir fyrir landsdómi. Þetta er niðurstaða skoðanakönn- unar Fréttablaðsins sem gerð var í gærkvöldi. Alls sögðust 61,2 prósent þeirra sem afstöðu tóku í könnuninni vilja ákæra einhvern ráðherra fyrir landsdómi. Um 38,8 pró- sent vildu ekki ákæra neinn af ráðherrunum. Mikill munur er á afstöðu fólks til ákæranna eftir því hvaða stjórnmálaflokk það sagðist styðja. Þannig vildi meirihluti stuðnings- manna Vinstri grænna og Fram- sóknarflokks ákæra einhvern af ráðherrunum fyrrverandi. Stuðningsmenn Samfylkingar- innar skiptast í tvö horn. Tæpur helmingur vill ákæra ráðherra en rúmur helmingur vill það ekki. Um fjórðungur sjálfstæðismanna vill ákæra ráðherra, en þrír af hverj- um fjórum segjast andvígir því. Ekki er tölfræðilega marktækt að reikna afstöðu fylgismanna annarra flokka. Mikill meirihluti þeirra sem þátt tóku í könnuninni tók afstöðu til spurningarinnar, tæplega 80 prósent. Afstaða fólks virðist ekki fara eftir kynferði, svipað hlutfall karla og kvenna vill ákæra ráðherrana. Þingnefnd undir forystu Atla Gíslasonar, þingmanns Vinstri grænna, þríklofnaði í afstöðu sinni til þess hvort ákæra ætti ráðherrana. - bj / sjá síðu 4 Sex af tíu vilja fyrrverandi ráðherra fyrir landsdóm Alls vilja 61,2 prósent landsmanna ákæra einhvern af ráðherrunum í ríkisstjórninni sem sat við völd í hrun- inu. Aðeins meðal stuðningsmanna Vinstri grænna og Framsóknarflokks er meirihluti fylgjandi ákærum. 61,2% 38,8% Já Nei Á að ákæra fyrir landsdómi einhvern af ráðherrunum í ríkisstjórn Geirs H. Haarde sem sat í hruninu? Skoðanakönnun National Geographic: Mynda ofan í Þríhnúkagíg NÁTTÚRA Töfraheimur einnar stórfenglegustu myndbirtingar íslenskrar náttúru mun birtast sjónvarpsáhorfendum innan tíðar þar sem tökulið íslenska kvikmyndafyrirtækisins Pro- film mun á næstunni síga niður í Þríhnúkagíg í Bláfjöllum. Til- gangurinn er að taka myndir fyrir sjónvarpsþátt National Geographic um eldsumbrot á Íslandi. Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti búnað upp að gígnum í gær. Var bóma lögð yfir gígopið og mun tökuliðið síga þaðan niður í 200 metra djúp- an gíginn, sem er talinn hafa myndast fyrir um eitt þúsund árum. Vitað hefur verið um tilvist gígsins frá því snemma á síð- ustu öld, en Árni B. Stefánsson varð sá fyrsti til að síga niður um op hans, árið 1974. Fyrsti rannsóknarleiðangurinn til að kanna innviði gígsins fór niður í hann árið 1991. - þj OFAN Í HYLDÝPIÐ Kvikmyndafyrirtækið Profilm undirbýr nú tökur við Þríhnúkagíg í Bláfjöllum. Bóma er komin yfir gígopið og mun tökuliðið á næstunni síga niður í 200 metra djúpan gíginn og mynda fyrir sjónvarps- þátt National Geographic. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA HEIMILD: SKOÐANAKÖNNUN FRÉTTABLAÐSINS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.