Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.10.2010, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 01.10.2010, Qupperneq 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 Föstudagur skoðun 20 1. október 2010 FÖSTUDAGUR 1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Byggingarlistadeild Listasafns Reykjavíkur efnir, í tilefni af alþjóðlegum byggingarlistardegi, til dagskrár á Kjarvalsstöðum sem helguð er Jóni Haraldssyni arkitekt. Um er að ræða innsetningu sem mun standa um helgina en nánari upplýsinga er að leita á listasafnreykjavikur.is. É g kann nú lítið að elda og mér þykir gott ef ég get nokkurn veginn komið mat ofan í fólkið í kring-um mig,“ segir ljóðskáldið Ingi-björg Haraldsdóttir þegar hún er beðin um að deila góðri uppskrift með lesendum. „Ég datt hins vegar niður á uppskrift að eggja-lausri eplaköku um árið sem hefur reynst mér og mínu fólki vel. Tengdadóttir mín er með eggjaofnæmi og ég hef stundum verið í vandræðum með að finna eitthvað sem ég get boðið henniupp á,“ segir Ingibjö Í kökunni er ostur í stað eggja sem gerir það að verkum að hún hentar vel fólki með eggjaofnæmi. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR 200 g sykur 35 g hveiti ¼ tsk. kanill 4-5 græn epli140 g hveiti 50 g sykur 1 ½ tsk. lyftiduft½ tsk. salt 150 g 26% ostur, rifinn65 g smjör, brætt¼ bolli mjólk Hitið ofninn í 200 áð sneiðið þau þunnt. Blandið saman 200 g af sykri, 35 g af hveiti, kanil og eplum. Setjið í 24 cm eldfast mót. Blandið svo saman restinni af hveitinu og sykrinum, lyftidufti, salti og osti. Hrærið smjöri og mjólk saman við og jafnið yfir eplablönduna. Bakið í 30mínútu Ingibjörg Haraldsdóttir datt niður á eplakökuuppskrift fyrir nokkrum árum sem fer vel í hennar fólk. Eplakaka með osti EPLAKAKA ÁN EGGJA Veitingahúsið Perlan - Sími 562 0200 - Fax 562 0207 Netfang perlan@perlan is Hei íð 4ra rétta Góð tækifærisgjöf! Kryddlegin bleikjameð rússneskri pönnuköku, dillrjóma og piparrótarsósuHumarsúparjómalöguð, með Madeira og grilluðum humarhölum Fiskur dagsinsþað ferskasta hverju sinni; útfærður af matreiðslumönnum Perlunnar *** eða / Or *** Lambatvennameð steinseljurótarmauki, aspas, rófu, soðkartöflu og basil-myntu gljáa Kókoshnetu Tapiocameð steiktu mangói og lychee sorbet Verð aðeins 7.290 kr. tilboðsseðill föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 1. október 2010 MARÍA BIRTA BJARNADÓTTIR Á ERFITT MEÐ AÐ VERA AÐGERÐALAUS OPNAÐI VEFVERSLUN ÞEGAR HÚN LÁ VEIK HEIMA 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Föstudagur veðrið í dag 1. október 2010 230. tölublað 10. árgangur Tilfinningarík! Ný bók eftir Önnu B. Ragde MENNING Sódóma Reykjavík, fyrsta kvikmynd leikstjórans Óskars Jónassonar frá árinu 1992, er besta íslenska kvik- myndin samkvæmt skoðanakönn- un Fréttablaðsins sem gerð var í síðustu viku. Óskar segir niðurstöðuna koma sér nokkuð á óvart, enda hafi Sódóma Reykjavík ekki verið talin til listrænna kvikmynda í gegnum tíðina. Við gerð hennar hafi höfuð - áherslan verið lögð á skemmt- anagildið. „En mér þykir vænt um þessa mynd og hef alltaf haft mikla trú á henni,“ segir Óskar. Hringt var í 800 manns sem valdir voru með slembiúrtaki úr Þjóðskrá, en alls tóku 72,3 pró- sent afstöðu til spurningarinnar. Nánar verður fjallað um nið- urstöðu könnunarinnar um bestu íslensku kvikmyndina í helgar- blaði Fréttablaðsins. - kg Fyrsta mynd Óskars Jónassonar þykir bera af öðrum íslenskum kvikmyndum: Sódóma besta íslenska myndin SÓDÓMA Óskar Jónasson, leikstjóri þeirrar íslensku kvikmyndar sem flestum svarendum skoðanakönnunar Frétta- blaðsins þykir sú besta. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA FÓLK Grínistarnir frá Norðurlönd- unum sem kitluðu hláturtaugarn- ar á kvöldskemmtun Frímanns Gunnarssonar í Háskólabíói á miðvikudags- kvöldið vinna nú að því að fara í ferðalag með skemmt- unina. Gunnar Hansson, skap- ari Frímanns Gunnarsson- ar, segir að allir grínistarnir hafi áhuga á að vinna meira saman og það hafi ótrúlega margar hugmyndir fæðst. „Menn langar virkilega að brjóta niður veggina sem umlykja skandinavískt grín. Ég held að við höfum allavega sýnt fram á það í Háskólabíói að það eru til fyndnir Finnar,“ segir Gunnar. - fgg/ sjá síðu 58 Frímann og félagar á ferðalag: Trúðar í útrás Mikil áskorun Baldvin Oddsson kemur fram í vinsælum útvarps- þætti í Bandaríkjunum. fólk 58 Tekur lagið Magnús Stefánsson, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, er fimmtugur í dag. tímamót 30 STJÓRNMÁL „Ég vil kosningar. Þó margir efist um að þjóðin geti stað- ið í kosningum núna vil ég að þær fari fram strax í kjölfar niðurstöðu atkvæðagreiðslu Alþingis,“ segir Lilja Mósesdóttir, þingmaður VG. Að hennar mati er niðurstaða lands- dómsmálsins á þriðjudag merki um að meirihluti þingsins sé ekki tilbú- inn til að gera bankahrunið upp. „Það verður engin varanleg endur reisn án uppgjörs. Þess vegna er mikilvægt að þingið endurnýi umboð sitt.“ Gunnar Bragi Sveinsson, þing- flokksformaður Framsóknarflokks- ins, vill að kosið verði í vetur. Hann segir marga í sínum flokki vera þeirrar skoðunar en tekur fram að þingflokkurinn hafi ekki fjallað um málið. „Ég tel að ríkisstjórnin hafi brugðist og ekki tekið á þeim brýnu málum sem þarf að taka á. Þing- menn þurfa líka skýrt umboð og um leið getur fólk kosið um hvort það vilji halda áfram þessari ruglings- legu stefnu stjórnarinnar.“ Valgerður Bjarnadóttir Samfylk- ingunni telur niðurstöðu atkvæða- greiðslunnar ekki tilefni kosninga. Önnur mál kunni að vera það. „Það er til dæmis alvarlegt að við náum ekki að leysa þetta óréttlætismál sem fiskveiðistjórnunarkerfið er og þessi skjaldborg er ekki svip- ur hjá sjón hjá því sem hún átti að vera,“ segir Valgerður. Hún segir að ráði stjórnin ekki við þau verk- efni sé vissulega ástæða til að efna til kosninga. Sigmundur Ernir Rúnarsson, flokksbróðir Valgerðar, hefur skil- yrt stuðning sinn við stjórnina við að hún komi hjólum atvinnulífsins af stað. Hann segir stjórnina hafa fáeinar vikur til að taka á þeim málum. Kveðst hann tilbúinn í kosn- ingar en efast um að þær gagnist þjóðinni ef stjórnvöld hafa á annað borð komið atvinnulífinu af stað. Ólöf Nordal, varaformaður Sjálf- stæðisflokksins, skrifaði á dögunum að boða beri til kosninga hið allra fyrsta. Þingflokkur Hreyfingarinn- ar hefur krafist þess sama og stjórn Frjálslynda flokksins einnig. - bþs Þingmaður VG vill kosningar án tafar Þingmenn úr fjórum flokkum vilja kosningar strax. Ástæðurnar eru aðgerðaleysi ríkisstjórnarinnar, lítill vilji til uppgjörs og skortur á skýru umboði þingmanna. HVASST SA-TIL Síðdegis í dag verða víðast austan 10-20 m/s, hvassast við SA-ströndina. Rigning með köflum einkum SA-til en þurrt N-lands. Hiti 8-15 stig. VEÐUR 4 12 12 10 10 11 STJÓRNMÁL Björgvin G. Sigurðsson segist, í samtali við Fréttablaðið, vera leiður yfir niðurstöðum atkvæða- greiðslunnar um landsdóms- ákærur gegn Geir H. Haarde, fyrrverandi for- sætisráðherra. Björgvin kveðst einlæg- lega ánægður fyrir hönd Árna M. Mathiesen og Ingibjargar Sólrúnar Gísladótt- ur en tillögur um að ákæra þau og Björgvin voru felldar á þingi. „Ég held að réttarhöld yfir Geir Haarde hafi ekkert með réttlæti að gera,“ segir hann. Björgvin tekur sæti á Alþingi á ný eftir hálfs árs leyfi. „Ég ber ekki kala til nokkurs manns í eftirmála þessara atburða.“ - bþs / sjá síðu 2 Björgvin G. sest aftur á þing: Réttarhöld hafa ekkert með réttlæti að gera BJÖRGVIN G. SIGURÐSSON FRÍMANN GUNNARSSON Þessi skjaldborg er ekki svipur hjá sjón hjá því sem hún átti að vera. VALGERÐUR BJARNADÓTTIR ÞINGMAÐUR SAMFYLKINGARINNAR BAÐAÐUR BLEIKU Menntaskólinn í Reykjavík var lýstur upp með bleikum ljósum í gærkvöld af því tilefni að Bleika slaufan, árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélags Íslands, hefst formlega í dag. Markmiðið er að selja 50 þúsund slaufur í ár. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Logi byrjar vel með FH FH vann Aftureldingu í fyrstu umferð N1 deildar karla í gær. sport 54
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.