Fréttablaðið - 01.10.2010, Page 25

Fréttablaðið - 01.10.2010, Page 25
Kaupir þú eintak nr. 80.000 af glæpasögu eftir Yrsu Sigurðardóttur? Veglegur vinningur! ALLAR KILJUR Y RSU Á 1.990,- Í EYMUN DSSON! NÝ ÚTGÁFA! Um þessar mundir eru fi mm ár frá því að Yrsa Sigurðardóttir sendi frá sér sína fyrstu glæpasögu. Þær hafa selst í tæplega 80.000 eintökum hér á landi og koma nú út um allan heim. Yrsa hefur átt bók á metsölulista Eymundssonar í yfi r 250 vikur! Á næstu dögum mun eintak nr. 80.000 seljast og fær sá heppni glæsilegan vinning: veglega bókagjöf frá Veröld og fyrsta eintakið af væntanlegri spennu- sögu Yrsu sem kemur út í nóvember, áritað og glóðvolgt, beint úr prentsmiðjunni.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.