Fréttablaðið - 07.10.2010, Page 33

Fréttablaðið - 07.10.2010, Page 33
FIMMTUDAGUR 7. október 2010 3 Jakki úr Topshop. Hann er úr ekta leðri og kostar 42.990 krónur. Himinháir svartir hælar frá Topshop á 24.990 krónur. Köflótt skyrta frá versluninni Zara á 7.995 krónur. Um miðjan septembermánuð kom á markað lína hinnar tæplega fjórtán ára gömlu Lourdes Maria Ciccone Leon, sem er betur þekkt sem dóttir Madonnu. Lourdes hefur þrátt fyrir ungan aldur gert sig heimakomna á síðum tískublaða og blogga, en stíll henn- ar hefur löngum vakið athygli fyrir rokkað yfirbragð með gróf- um skóm og skartgripum, rifnum sokkabuxum og leðri. Íslenskar konur þurfa ekki að örvænta þó að „Material Girl“ lína Lourdes hafi ekki viðkomu hér á landi. Fréttablaðið fór á stúfana og komst að því að í Kringlunni er hægt að finna hinar fínustu flíkur, allar í anda Lourdes. jonina@365.is Rokkuð tískufyrirmynd Steldu stílnum: Lordes „Meira er meira.“ Accessorize selur þessi armbönd saman og kosta þau 3.299 krónur. Munstraðar sokkabuxur gefa heildar- útkomunni skemmtilegt yfirbragð. Sokka- buxur frá Sokkabúð- inni Cobra á 2.290 krónur. Lourdes fetar í fótspor móður sinnar og stimplar sig inn sem tískufyrirmynd með rokkuðum og skemmtilegum stíl. Oasis Kr. 16.990 Stærðir 8-14 Litir rauður og svartur Day Kr. 56.990 Stærðir: 36-42 Warehouse Kr. 8.990 Stærðir: 8-16 Warehouse Kr. 12.990 Stærðir: 8-14 Warehouse Kr. 16.990 Stærðir: 8-14 Oasis Kr. 15.990 Stærðir: 8-16 Coast Kr. 24.990 Stærðir: 8-18 Karen Millen Kr. 48.990 Stærðir: 8-14 Karen Millen Kr. 29.990 Stærðir 8-14 Karen Millen Kr. 36.990 Stærðir: 8-12 Coast Kr. 29.990 Stærðir: 8-18 Day Kr. 58.990 Stærðir: 36-42

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.