Fréttablaðið - 07.10.2010, Side 67

Fréttablaðið - 07.10.2010, Side 67
Indverjum duga ekki færri en fimm dagar til að halda upp á hátíð ljóssins, Diwali, sem nú á hug þeirra og hjörtu. Við hjá Austur-Indíafjelaginu viljum færa örlitla birtu inn í byrjun vetrar og bjóðum því upp á sérstakan fimm rétta Diwali-hátíðarmatseðil í október á afar góðu verði: 4.990 kr. alla daga. Borðapantanir í síma 552 1630. Hátíð ljóssins hjá DIWALI hátíðarmatseðill 4.990 kr. Hverfisgata 56, 101 Reykjavík Sími: 552 1630 Opið: sun.-fim. 18:00 - 22:00 fös. og lau. 18:00 - 23:00 www.austurindia.is Austur-Indíafjelaginu FORRÉTTUR Malabari Machli Pönnusteiktur lax í kókos með karrýlaufum og garam masala AÐALRÉTTIR Peshwari Gosht Grillað lambafillet marinerað í kasjúhnetum, engiferi, chillí og hvítlauk og Murgh Korma Kjúklingalundir á hægum eldi í blöndu af kókosmjólk, birkifræjum, kanil og kardemommum og Channa Masala Kjúklingabaunir eldaðar með tómötum, kúmeni, chilí og kóríander MEÐLÆTI Raitha Heimalöguð jógúrtsósa með gúrkum og kryddblöndu og Basmati hrísgrjón og Naan brauð Garlic Naan með hvítlauk Masala Kulcha með kúmeni, lauk og kóríander EFTIRRÉTTUR Kahjoor Halwa Indverskur eftirréttur með döðlum, súkkulaði, hesilhnetum og kókos Chandrika Gunnarsson eigandi Austur-Indíafélagsins býður gesti velkomna á Diwali, hátíð ljóssins. Fimm rétta

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.