Fréttablaðið - 07.10.2010, Page 71

Fréttablaðið - 07.10.2010, Page 71
 Í dag er ný fóðurverksmiðja Líflands á Grundartanga í Hvalfirði tekin formlega í notkun Með því að beita nýjustu tækni og þróun sem völ er á í verksmiðju Líflands er nú kleift að framleiða á Íslandi kjarnfóður sem stenst alþjóðlegar gæðakröfur í alla staði og eflir þannig samkeppnishæfni íslensks landbúnaðar. Viðamesta breytingin er fullkominn aðskilnaður á hráefnum og hitameðhöndluðu fóðri, sem stórbætir sóttvarnir, eykur öryggi við fóðrun og tryggir fyrir sitt leyti gæði afurða. Fjárfesting Líflands í nýju verksmiðjunni speglar trú forvígismanna fyrirtækisins á bjarta framtíð íslensks landbúnaðar til betri og öflugri landbúnaðar á Íslandi Ný fóðurverksmiðja er framlag Líflands .

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.