Fréttablaðið - 07.10.2010, Side 72

Fréttablaðið - 07.10.2010, Side 72
52 7. október 2010 FIMMTUDAGUR Tímabilið hjá Blikanum Alfreð Finnbogasyni Mörk Stoðsendingar Hjálparsendingar Fiskað víti Fylgt á eftir skoti hans Maður leiksins Maí Einkunn Keflavík, heima 0-1 4 Fram, heima 2-2 6 Valur, úti 2-0 8 FH, heima 2-0 8 ÍBV, úti 1-1 6 Júní Haukar, úti 4-2 6 Grindavík, heima 2-3 6 Fylkir, úti 4-2 8 KR, heima 2-1 6 Júlí Selfoss, úti 3-1 6 Stjarnan, heima 4-0 9 Keflavík, úti 2-0 7 Fram, úti 1-3 6 Ágúst Valur, heima 5-0 9 FH, úti 1-1 6 ÍBV, heima 1-1 7 Haukar, heima 0-2 4 Grindavík, úti 4-2 6 September Einkunn Fylkir, heima 1-0 6 KR, úti 3-1 8 Selfoss, heima 3-0 7 Stjarnan, úti 0-0 Leikbann Samanlagt Leikir: 21 Mörk: 14 Stoðsendingar: 6 Hjálparsendingar: 8 Fiskuð víti: 2 Frákast af skoti sem gefur mark: 1 Meðaleinkunn: 6,62 Maður leiksins: 3 Hér fyrir neðan má sjá hvað Alfreð gerði í leikjum Íslandsmeistara Breiðabliks í umferðunum 22 í Pepsi-deild karla í sumar. Bestir hjá liðunum Hér fyrir neðan fer meðaleinkunn þeirra leikmanna sem náðu hæstri meðaleinkunn hjá hverju liði af þeim sem náðu að fá einkunn fyrir 14 leiki eða fleiri í Pepsi-deild karla í sumar. Breiðablik 1. Alfreð Finnbogason 6,62 2. Haukur Baldvinsson 6,35 3. Ingvar Þór Kale 6,32 4. Kristinn Jónsson 6,20 5. Elfar Freyr Helgason 6,05 5. Finnur Orri Margeirsson 6,05 5. Guðmundur Kristjánsson 6,05 8. Jökull I. Elísabetarson 6,00 9. Kristinn Steindórsson 5,91 10. Kári Ársælsson 5,81 FH 1. Matthías Vilhjálmsson 6,48 2. Atli Guðnason 6,30 3. Gunnleifur Gunnleifsson 6,18 4. Ólafur Páll Snorrason 6,10 5. Björn Daníel Sverrisson 5,95 6. Atli Viðar Björnsson 5,86 6. Freyr Bjarnason 5,86 8. Hjörtur Logi Valgarðsson 5,85 9. Tommy Nielsen 5,68 10. Pétur Viðarsson 5,26 ÍBV 1. Tryggvi Guðmundsson 6,57 2. Rasmus Steenberg Christiansen 6,48 3. Eiður Aron Sigurbjörnsson 6,41 4. Andri Ólafsson 6,37 5. Þórarinn Ingi Valdimarsson 6,29 6. Albert Sævarsson 6,29 KR 1. Bjarni Eggerts Guðjónsson 6,40 2. Grétar Sigfinnur Sigurðarson 6,28 3. Lars Ivar Moldsked 6,25 4. Baldur Sigurðsson 6,18 5. Guðmundur Reynir Gunnarsson 6,17 6. Óskar Örn Hauksson 6,00 Fram 1. Jón Guðni Fjóluson 6,53 2. Halldór Hermann Jónsson 6,10 3. Almarr Ormarsson 6,00 4. Kristján Hauksson 6,00 5. Hannes Þór Halldórsson 5,91 6. Daði Guðmundsson 5,90 Keflavík 1. Ómar Jóhannsson 6,00 1. Hólmar Örn Rúnarsson 6,00 3. Paul McShane 5,93 4. Haraldur Freyr Guðmundsson 5,90 5. Bjarni Hólm Aðalsteinsson 5,76 6. Alen Sutej 5,64 Valur 1. Haukur Páll Sigurðsson 6,19 2. Sigurbjörn Örn Hreiðarsson 6,12 3. Arnar Sveinn Geirsson 6,10 4. Ian David Jeffs 5,94 5. Martin Meldgaard Pedersen 5,89 6. Kjartan Sturluson 5,82 Stjarnan 1. Halldór Orri Björnsson 6,38 2. Daníel Laxdal 5,91 3. Tryggvi Sveinn Bjarnason 5,89 4. Bjarni Þórður Halldórsson 5,81 5. Jóhann Laxdal 5,80 6. Atli Jóhannsson 5,53 Fylkir 1. Albert Brynjar Ingason 5,94 2. Fjalar Þorgeirsson 5,82 3. Kjartan Ágúst Breiðdal 5,76 4. Andrés Már Jóhannesson 5,65 5. Ásgeir Börkur Ásgeirsson 5,61 6. Jóhann Þórhallsson 5,56 Grindavík 1. Gilles Mbang Ondo 6,20 2. Orri Freyr Hjaltalín 5,86 3. Auðun Helgason 5,80 4. Jósef Kristinn Jósefsson 5,68 5. Scott Mckenna Ramsay 5,67 6. Óskar Pétursson 5,57 Haukar 1. Daði Lárusson 6,30 2. Arnar Gunnlaugsson 6,28 3. Guðjón Pétur Lýðsson 5,86 4. Hilmar Geir Eiðsson 5,76 5. Úlfar Hrafn Pálsson 5,67 6. Daníel Einarsson 5,58 Selfoss 1. Jóhann Ólafur Sigurðsson 5,91 2. Agnar Bragi Magnússon 5,70 3. Sævar Þór Gíslason 5,65 4. Stefán Ragnar Guðlaugsson 5,59 5. Jón Daði Böðvarsson 5,57 6. Jón Guðbrandsson 5,56 Lélegustu leikmennirnir (Lágmarkseinkunn í 8 leikjum) Þórhallur Dan Jóhannsson, Haukar 4,38 Torger Motland, FH 4,67 Hilmar Þór Hilmarsson, Stjarnan 4,67 Hörður Sveinsson, Keflavík 4,75 Magnús Björgvinsson, Haukar 4,78 Andri Freyr Björnsson, Selfoss 4,88 Kristján Ómar Björnsson, Haukar 5,00 Ingólfur Þórarinsson, Selfoss 5,00 Brynjar Guðmundsson, Keflavík 5,00 Magnús Þorsteinsson, Keflavík 5,05 Ray Anthony Jónsson, Grindavík 5,06 Óli Baldur Bjarnason, Grindavík 5,08 Olgeir Sigurgeirsson, Breiðablik 5,09 Arilíus Marteinsson, Selfoss 5,11 Pape Mamadou Faye, Fylkir 5,13 Lið ársins Markvörður Ingvar Þór Kale Breiðabliki Varnarmenn Eiður Aron Sigurbjörnsson ÍBV Rasmus Christiansen ÍBV Jón Guðni Fjóluson Fram Miðjumenn Matthías Vilhjálmsson FH Bjarni Guðjónsson KR Halldór Orri Björnsson Stjarnan Andri Ólafsson ÍBV Sóknarmenn Alfreð Finnbogason Breiðablik Tryggvi Guðmundsson ÍBV Haukur Baldvinsson Breiðablik Bestu leikmenn í Pepsi- deild karla sumarið 2010 Topp 40 listinn (lágmark einkunn í 14 leikjum) 1. Alfreð Finnbogason, Breiðablik 6,62 2. Tryggvi Guðmundsson, ÍBV 6,57 3. Jón Guðni Fjóluson, Fram 6,53 4. Rasmus Christiansen, ÍBV 6,48 4. Matthías Vilhjálmsson, FH 6,48 6. Eiður Aron Sigurbjörnsson,ÍBV 6,41 7. Bjarni Eggerts Guðjónsson, KR 6,40 8. Halldór Orri Björnsson, Stjarnan 6,38 9. Andri Ólafsson, ÍBV 6,37 10. Haukur Baldvinsson, Breiðablik 6,35 11. Ingvar Þór Kale, Breiðablik 6,32 12. Daði Lárusson, Haukar 6,30 12. Atli Guðnason, FH 6,30 14. Albert Sævarsson, ÍBV 6,29 14. Þórarinn Valdimarsson, ÍBV 6,29 16. Arnar Gunnlaugsson, Haukar 6,28 16. Grétar Sigurðarson, KR 6,28 18. Lars Ivar Moldsked, KR 6,25 18. James Hurst, ÍBV 6,25 20. Gilles Mbang Ondo, Grindavík 6,20 20. Kristinn Jónsson, Breiðablik 6,20 22. Haukur Páll Sigurðsson, Valur 6,19 23. Gunnleifur Gunnleifsson, FH 6,18 23. Baldur Sigurðsson, KR 6,18 25. Guðmundur Gunnarsson, KR 6,17 26. Finnur Ólafsson, ÍBV 6,16 27. Matt Garner, ÍBV 6,14 28. Sigurbjörn Hreiðarsson, Valur 6,12 29. Arnar Sveinn Geirsson, Valur 6,10 29. Ólafur Páll Snorrason, FH 6,10 31. Halldór Hermann Jónss., Fram 6,10 32. Elfar Freyr Helgason, Breiðab. 6,05 32. Finnur Orri Margeirss., Breiðab. 6,05 34. Guðmundur Kristjánss., Breið. 6,05 35. Hólmar Örn Rúnarss., Keflavík 6,00 35. Almarr Ormarsson, Fram 6,00 35. Jökull Elísabetarson, Breiðablik 6,00 35. Óskar Örn Hauksson, KR 6,00 35. Kristján Hauksson, Fram 6,00 35. Ómar Jóhannsson, Keflavík 6,00 Besti markvörðurinn 1. Ingvar Þór Kale, Breiðablik 6,32 2. Daði Lárusson, Haukar 6,30 3. Albert Sævarsson, ÍBV 6,29 4. Lars Ivar Moldsked, KR 6,25 5. Gunnleifur Gunnleifsson, FH 6,18 6. Ómar Jóhannsson, Keflavík 6,00 Besti varnarmaðurinn 1. Jón Guðni Fjóluson, Fram 6,53 2. Rasmus Christiansen, ÍBV 6,48 3. Eiður Aron Sigurbjörnsson, ÍBV 6,41 4. Grétar Sigf. Sigurðarson, KR 6,28 5. James Hurst, ÍBV 6,25 6. Kristinn Jónsson, Breiðablik 6,20 7. Guðmundur Gunnarsson, KR 6,17 8. Matt Nicholas Paul Garner, ÍBV 6,14 9. Elfar Freyr Helgason, Breiðablik 6,05 10. Kristján Hauksson, Fram 6,00 Besti miðjumaðurinn: 1. Matthías Vilhjálmsson, FH 6,48 2. Bjarni Eggerts Guðjónsson, KR 6,40 3. Halldór Orri Björnsson, Stjarnan 6,38 4. Andri Ólafsson, ÍBV 6,37 5. Haukur Baldvinsson, Breiðablik 6,35 6. Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBV 6,29 7. Haukur Páll Sigurðsson, Valur 6,19 8. Baldur Sigurðsson, KR 6,18 9. Finnur Ólafsson, ÍBV 6,16 10. Sigurbjörn Hreiðarsson, Valur 6,12 Besti sóknarmaðurinn 1. Alfreð Finnbogason, Breiðablik 6,62 2. Tryggvi Guðmundsson, ÍBV 6,57 3. Atli Guðnason, FH 6,30 4. Arnar Gunnlaugsson, Haukar 6,28 5. Gilles Mbang Ondo, Grindavík 6,20 6. Arnar Sveinn Geirsson, Valur 6,10 6. Ólafur Páll Snorrason, FH 6,10 8. Óskar Örn Hauksson, KR 6,00 9. Albert Brynjar Ingason, Fylkir 5,94 10. Kristinn Steindórsson, Breiðab. 5,91 Bestu dómararnir 1. Gunnar Jarl Jónsson 7,14 2. Kristinn Jakobsson 7,13 3. Jóhannes Valgeirsson 6,65 4. Þorvaldur Árnason 6,43 5. Magnús Þórisson 6,41 6. Einar Örn Daníelsson 6,33 7. Þóroddur Hjaltalín 6,27 8. Erlendur Eiríksson 6,09 9. Örvar Sær Gíslason 6,00 FÓTBOLTI Alfreð Finnbogason er besti leikmaður Pepsi-deildar karla í sumar að mati blaðamanna Fréttablaðsins. Þetta var sumarið hans Alfreðs, hann er Íslandsmeist- ari, markakóngur og nú besti leikmaður deildar- innar. „Alfreð spilaði feiki- lega vel í sumar. Hann var áberandi í sóknar- leiknum en hann var einnig duglegur varnar- lega,“ segir Ólafur Kristjánsson, þjálfari Íslandsmeistara Breiða- bliks. „Þar sem mér fannst hann eiga skilið mesta hrósið er að hann átti oft erfitt fyrri hluta leikja en hafði skynsem- ina og þolinmæðina til þess að vinna sig inn í leiki. Hann var síðan oft afgerandi þegar fór að líða á leikina,“ sagði Ólafur en Alfreð átti þátt í 22 af þeim 29 mörkum sem hann kom að í seinni hálf- leik. Það er til marks um rétta jafn- vægið í leik Alfreðs að hann skor- aði jafnmörg sjálfur og hann átti þátt í að undirbúa. Alfreð skoraði 14 mörk í 21 leik og kom einnig að undirbúningi 14 annarra, annað- hvort með því að gefa stoðsend- ingu (6) eða lykilsend- ingu (8) í undirbúningi marksins. „Hann var þungamiðj- an í sóknarleiknum hjá okkur. Þegar er verið að tala um að Breiðabliks- liðið hafi hvorki verið fugl né fiskur án hans sóknarlega þá er ég ekki alveg sammála því. Hann spilaði í afgerandi stöðu á vellinum, spilaði bæði í holunni fyrir aftan framherjann og ef hann spilaði sem framherji þá kom hann sér gjarnan í þessa holu fyrir aftan, hvort sem það var til að skora sjálfur eða til að leggja upp,“ segir Ólaf- ur og bætir við: „Mér finnst of mikið að hengja það á herðarnar á Alfreð að hann hafi verið arki- tektinn á bak við allt hjá okkur en hann var drjúgur og mikil vægur,“ segir Ólafur. Alfreð fékk 6,62 í meðaleinkunn í sumar og þar af fékk hann níu í tvígang. Í fyrra skiptið skoraði hann þrennu og lagði upp fjórða markið í 4-0 sigri á Stjörnunni og í seinna skiptið skoraði hann 2 mörk og átti 2 stoðsendingar í 5-0 sigri á Val. Alfreð var einnig valinn maður leiksins í 4-2 sigri á Fylki í Árbænum og í 3-1 sigri á KR á KR-vellinum í 20. umferð er Blik- ar stigu stórt skref í átt að Íslands- meistaratitlinum. Eyjamaðurinn Tryggvi Guð- mundsson átti einnig frábært tímabil og hann er í 2. sæti í ein- kunnagjöfinni. Tryggvi átti mik- inn þátt í því að Eyjamenn hopp- uðu upp um sjö sæti í töflunni og fóru frá því að vinna sex leiki sumarið 2009 í það að vinna þrett- án leiki í sumar. Framarinn Jón Guðni Fjóluson endaði í 3. sæti í einkunnagjöfinni og er jafnframt hæstur af varnar- mönnum deildarinnar. FH-ingurinn Matthías Vil- hjálmsson og Eyjamaðurinn Rasmus Christiansen eru í 4. til 5. sæti í einkunnagjöfinni í sumar og er Matthías besti miðjumaður deildar innar samkvæmt henni. Blikinn Ingvar Þór Kale er hæstur markavarða deildarinn- ar en hann átti hvern stórleikinn á fætur öðrum á lokasprettinum og enginn leikmaður í deildinni fékk hærri meðaleinkunn í seinni umferðinni. ooj@frettabladid.is Alfreð sá besti í sumar Blikinn Alfreð Finnbogason er besti leikmaður Pepsi-deildar karla í sumar samkvæmt einkunnagjöf blaðamanna Fréttablaðsins. Alfreð lék aðalhlutverkið þegar Blikar tryggðu sér fyrsta Íslandsmeistaratitilinn. BESTI LEIKMAÐUR PEPSI-DEILDAR KARLA 2010 Alfreð Finnbogason með Íslandsmeistarabikarinn. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Mér finnst of mikið að hengja það á herðarnar á Alfreð að hann hafi verið arkitekt- inn á bak við allt hjá okkur en hann var drjúgur og mikilvægur. ÓLAFUR KRISTJÁNSSON ÞJÁLFARI BREIÐABLIKS

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.