Fréttablaðið - 09.10.2010, Page 1

Fréttablaðið - 09.10.2010, Page 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 Hefur ekkert á móti stofnendum Facebook David Fincher leikstýrir The Social Network. kvikmyndir 30 Mynstur og mínimalismi Fjölbreytni og þor verða ráð- andi 2011. tíska 86 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Fjölskyldan l Allt l Allt atvinna 9. október 2010 LAUGARDAGUR 1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Hemmi Gunn snýr aftur á Bylgjuna á sunnudögum klukkan 16 með góða gesti og spurningaleikinn Og svaraðu nú! Tveir þátttakendur keppa í hraðaspurning- um. Annar dettur út en hinn heldur áfram og fær fimm spurningar á sínu sérsviði. Með fjórum réttum svörum er sigurinn í höfn. Með því að leggja verðlaunin undir og endurtaka leikinn er hins vegar hægt að hækka sigur launin eða tapa öllu. Skráning í leikinn fer fram á www.bylgjan.is. Patti.isLandsins mesta úrval af sófasettum Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Opið : Mánud. - Föstud. frá 9 til 18 - Laugard. frá 11 til 16 149.900 kr Tilboðsv erð Man-8356 - leðursett 3+1+1 Fusite 6731 - leðursett 3+1+1 tilboðinu lýkur laugardaginn 9.oktober ekki missa af þessu Hermundur Rósinkranz miðill og talnaspekingur nýtir einstæða talnarunu helgarinnar til góðs10.10.10 dagur tækifæra Hermundur Rósinkranz Sigurðsson er talnaspekingur og miðill Hasegir t l FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V AL LI S unnudagur þessarar haustblíðu októberhelgar geym-ir talnarununa 10.10.10 og hana ætlar Hermundur Rósinkranz að nýta sér til góðs.„Öll orka, úr tölum sem öðru, byggist á viðhorfi og líðan fólks – hvernig það ætlar að upplifa og skynja augnablikið – með depurð og neikvæðni, eða taka því sem dýrmætum lærdómi,“ segir Hermundur, sem klukkan 10.10 í fyrramálið hyggst vera í fyrsta teig-höggi dagsins á golfvellinum.„Morgundagurinn er upplagður til að ýta ein-hverju nýju úr vör, koma hlutum á hreyfingu og með nýjar hugmyndir. Talan 10102010 hefur þversummuna 5 sem stendur fyrir hreyf-ingu, frelsi, opnun og tækifæri, og því upp-lagt að nota daginn til að sjá hvað er fram-undan og taka ákvarðanir þar að lútandi,“ segir Hermundur og bendir á að tala Íslands – 17. júní 1944 – sé einnig 5. 3 9. október 2010 LAUGARDAGUR 1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þó dís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700www.hagvangur.is Framkvæmdastjóri Starf framkvæmdastjóra Íbúðalánasjóðs er laust til umsóknar. Stjórn Íbúðalánasjóðs ræður framkvæmdastjóra til fimm ára í senn og eru starfskjör ákveðin af kjararáði. Helstu verkefni: • Daglegur rekstur sjóðsins í umboði stjórnar • Ábyrgð á fjármálum, fjármögnun og ávöxtun eigna • Stefnumótun og markmiðasetning • Áætlanagerð, gerð ársreikninga og ársskýrslna • Upplýsingagjöf til stjórnar • Samskipti við ráðuneyti og opinberar stofnanir Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf sem nýtist í starfi • Víðtæk þekking og reynsla af fjármálastarfsemi • Þekking á íbúðalánum æskileg • Reynsla af stjórnun og rekstri • Leiðtogahæfileikar og lipurð í mannlegum samskiptum• Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti • Skilningur á þjónustuhlutverki stofnunarinnar og gildi þess í öllu starfi hennar Upplýsingar veita: Elísabet Sverrisdóttir, elisabet@hagvangur.is Kristín Guðmundsdóttir, kristin@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 17. október nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is. Umsóknum skulu fylgja ítarlegar starfsferilsskrár og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rök stuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Íbúðalánasjóður er sjálfstæð stofnun í eigu ríkisins sem veitir einstaklingum, sveitarfélögum, félögum og félagasamtökum húsnæðislán til íbúðarkaupa og byggingar framkvæmda. Sjóðurinn er fjárhagslega sjálfstæður og stendur undir lánveitingum og rekstri með eigin tekjum. Markmið Íbúðalánasjóðs samkvæmt lögum eru meðal annars: „að stuðla að því að landsmenn geti búið við öryggi og jafnrétti í húsnæðismálum“ og „að auka möguleika fólks til að eignast eða leigja húsnæði á viðráðanlegum kjörum“. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700www.hagvangur.is Sölumaður Optima óskar eftir að ráða sölumann. Starfssvið: • Sala á tækjum frá RICOH, sem eru prentarar, skann ar, fax- og ljósritunarvélar, og öðrum búnaði sem þeim tengjast t.d. hugbúnaði. Hæfniskröfur: • Víðtæk þekking á tölvu- og skrifstofubúnaði. • Reynsla af sölu á fyrirtækjamarkaði. • Starfið gerir kröfu til frumkvæðis og sjálfstæðra vinnubragða.• Góð enskukunnátta er nauðsynleg. Upplýsingar veitir: Þórir Þorvarðarson, thorir@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 17. október nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Optima hefur starfað hér á landi í yfir 55 ár og er eitt af þeim fyrirtækjum sem lengst hafa starfað í þessum tæknigeira. Hjá Optima starfa nú 20 starfsmenn, sölu- og tæknimenn til að sinna þeirri þjónustu sem viðskiptamenn fy irtækisins óska eftir. Þetta er öflugur hópur manna með margra ára reynslu af þjónustu og viðgerðum flókinna tækja. Það er trú okkar sem hjá Optima störfum að árangur fyrirtækisins megi fyrst og fremst þakka samblandi af traustum tækjum, góðum viðskiptavinum og þeirri miklu áherslu sem fyrirtækið leggur á hraða, fagmannlega og persónulega þjónustu. F k Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 fjölskyldan [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLA ÐSINS UM FJÖLSKYLD UNA ] október 2010 Perluvinir Góð kynni hafa tek ist með systrun- um Klaudiu og Na taliu Kubis og hjónunum Ásgeiri Svan ergssyni og Ásthildi Pálsdó ttur. SÍÐA 2 Tíu ára þann 10.10.10 Þríburarnir Salvar Þór, Jarþrúður Ragna og Þorkell Mar eiga afmæli á morgun. SÍÐA 10 spottið 16 9. október 2010 237. tölublað 10. árgangur Helgarútgáfa HAUSTGLEÐI Hún Melkorka Mýr undi sér vel í leik úti í garði á Eggertsgötu í haustblíðunni og þrettán ára bróðir hennar, Alex Máni, notaði tækifærið og myndaði litlu systur. Hann hreppti fyrir vikið sigur í ljósmyndasamkeppni Fréttablaðsins. Um 250 ljósmyndarar tóku þátt í keppninni. Sjá síðu 32. MYND/ALEX MÁNI Lennon hefði fílað Ísland tónlist 36 Einstakt tækifæri Stjórnlagaþings bíða ærin verkefni í vetur, segir Guðrún Pétursdóttir. þjóðmál 24 Þorsteinn dansar við djöfulinn leikhús 22 SÉRBLAÐIÐ BLEIKA SLAUFAN FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG STJÓRNSÝSLA Kostnaður Sjúkra- trygginga Íslands vegna sérfræði- lækna stefnir í að vera 37 prósent- um hærri í ár en fjárlög gera ráð fyrir. Munurinn er 1.600 milljónir króna. Ríkisendurskoðun segir að þó að Sjúkratryggingar nái að spara á ýmsum sviðum verði umframeyðsl- an 1.200 milljónir króna í ár enda verði kostnaður við sérfræðilækna 5.900 milljónir króna en ekki 4.300 milljónir eins og segir í fjárlögum. Álfheiður Ingadóttir, fyrrver- andi heilbrigðisráðherra, segir mikið hafa verið reynt að semja við sérgreinalækna um lækkun. „En því miður var það algerlega árangurslaust. Það var enginn vilji á þeim bænum til að taka þátt í því að koma Íslandi út úr þessu skuldafeni,“ segir Álfheiður. Í svari til Ríkisendurskoðunar segir heilbrigðisráðuneytið að gott samstarf við sérfræðilækna hefði verið forsenda lækkunar enda hafi verið í gildi samningur við læknana. Ríkisendurskoðun segir heil- brigðisráðuneytinu hafa verið fullljóst við fjárlagagerðina að áætlaður 3,9 milljarða sparnaður næðist ekki nema sérfræðilækn- ar féllust á að lækka gjaldskrá mjög mikið eða til kæmu kerfis- breytingar. „Krafa um að Sjúkra- tryggingar Íslands næðu fram nærri þriðjungs lækkun lækn- iskostnaðar án slíkra breytinga, skýrrar stefnumótunar og leið- sagnar ráðuneytisins var því algerlega óraunhæf,“ segir Ríkis- endurskoðun. „Þetta er náttúrlega bara bull,“ segir fyrrverandi heilbrigðisráð- herra. „Í fyrsta lagi er það Alþingi sem setti þessa sparnaðarkröfu á þjónustu sérfræðilækna. Í öðru lagi reyndi ráðuneytið ítrekað, og það ætti ríkisendurskoðanda að vera ljóst, að ná samkomulagi við sérgreinalækna um lækkun.“ - gar Læknar sprengdu fjárlögin Það var „algerlega óraunhæft“ án leiðsagnar heilbrigðisráðuneytisins að krefjast þess að Sjúkratryggingar lækkuðu lækniskostnað um þriðjung, segir Ríkisendurskoðun. Bull, svarar fyrrverandi heilbrigðisráðherra. VILDARÁSKRIFT AÐ STÖÐ 2 INNIHELDUR: AUK STIGVAXANDI AFSLÁTTAR. 512 5100 STOD2.IS VERSLANIR VODAFONE VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUVER SÍMANS 800 7000 ÍSDROTTNINGIN ÁSDÍS RÁN Jón Ársæll sækir hina óviðjafnanlegu Ásdísi Rán heim kl. 19:55. Ekki missa af þessari margverðlaunuðu og mannlegu þáttaröð. SJÁLFSTÆTT FÓLK KL. 19:55 FJÓRAR NÝJAR HERRAMANNABÆKUR! www.forlagid.is
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.