Fréttablaðið - 09.10.2010, Síða 60

Fréttablaðið - 09.10.2010, Síða 60
 9. október 2010 LAUGARDAGUR8 Laust starf hjá Hagstofu Íslands Gagnaprófari í utanríkisverslunardeild Hagstofa Íslands leitar eftir öflugum einstaklingi til að vinna að sannprófun og leiðréttingu á innflutnings gögnum. Menntunar- og hæfniskröfur • Stúdentspróf og/eða sambærilegt próf og/eða sérhæfð starfsreynsla á viðkomandi sviði • Góð tölvukunnátta er mikilvæg • Góð íslensku- og enskukunnátta er mikilvæg • Samviskusemi og nákvæmni eru mikilvægir eiginleikar fyrir þetta starf • Reynsla af bókhaldi er kostur • Reynsla af tollskýrslugerð er kostur Um er að ræða fullt starf og er æskilegt að viðkom- andi geti hafið störf sem fyrst. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðuneytisins og hlutaðeigandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 25. október 2010. Umsóknir skulu sendar á eftir farandi póstfang: Hagstofa Íslands, starfsumsókn, Borgartúni 21a, 150 Reykjavík. Einnig má senda umsóknir rafrænt á netfangið starfs umsokn@hagstofa.is. Öllum umsóknum verður svarað og umsækjendum tilkynnt um ráðstöfun starfs ins þegar ákvörðun hefur verið tekin. Nánari upp lýsing ar veitir Ólafur Arnar Þórðarson í síma 528 1000 eða á netfanginu olafur.thordarson@hagstofa.is. » » » » » » » » » Viltu vinna í góðum starfsanda, þar sem yndislegir viðskiptavinir venja komu sína? Okkur vantar svein eða meistara og nema sem er langt kominn í námi. Hafið samband við Hörpu 8203224 eða englahar@englahar.is Hárgreiðslumeistari og -sveinn óskast Stofnun ársins leitar að matráði Umferðarstofa www.us.is Borgartúni 30 – 105 Reykjavík Sími: 580-2000 – Fax: 580-2001 Umferðarstofa var árin 2009 og 2010 valin stofnun ársins í könnun sem gerð var á meðal félagsmanna SFR – stéttarfélag í almannaþjónustu. Hjá stofnuninni starfa um 50 starfsmenn. Lögð er áhersla á þjónustu, áreiðanleika, árangur og jákvæðni. Tilgangur Umferðarstofu er að auka lífsgæði með því að efla öryggi í umferðinni. Stofnunin hefur innleitt stefnumiðað árangursmat og mikið er lagt upp úr mælanlegum árangri. Starfið Umferðarstofa leitar að matráði. Starfið felst í léttri matargerð fyrir um 50 manns, umsjón með fundar- og kaffiveitingum og annað tilfallandi. Starfsaðstaða er til fyrirmyndar. Starfshlutfall er 80%. Menntunar- og hæfniskröfur: Góður kostur er ef umsækjandi hefur menntun tengda matreiðslu og/eða hafi reynslu af sambærilegu starfi. Umsækjandi hafi áhuga á framreiðslu matar, sé jákvæður og samviskusamur. Leitað er að einstaklingi sem getur unnið sjálfstætt, er með gott viðmót, mikið frumkvæði í starfi og ríka þjónustulund. Hægt er að sækja um með eftirfarandi hætti: Á vefsvæði Umferðarstofu á síðunni http://www.us.is/page/atvinnuumsokn Með því að senda umsókn (CV/ferilskrá) á framkvæmdastjóra mannauðs- og gæðasviðs, olof@us.is Senda skriflega umsókn á eftirfarandi heimilisfang: Umferðarstofa, b.t. Ólafar Friðriksdóttur, Borgartúni 30, 105 Reykjavík Umsóknarfrestur er til 25. október. Nánari upplýsingar veitir Ólöf Friðriksdóttir, framkvæmdastjóri mannauðs- og gæðasviðs, s. 580-2054. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsóknir gilda í a.m.k. sex mánuði ef staða losnar á ný. Upplýsingar um Umferðarstofu má finna á heimasíðu: http://www.us.is H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA Störf á tæknisviði Tæknimaður á stjórnborð Hæfniskröfur: Sérfræðingur í radíódeild Hæfniskröfur: Í báðum störfum eru frumkvæði, metnaður og þjónustulund nauðsynleg. Umsóknarfrestur fyrir upplýsingar veitir Sonja M. Scott, starfsmannastjóri sonjas@vodafone.is Við bjóðum gott fólk velkomið í skemmtilegan hóp starfsmanna sem setur viðskiptavininn í fyrsta sæti!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.