Fréttablaðið - 09.10.2010, Síða 98

Fréttablaðið - 09.10.2010, Síða 98
50 9. október 2010 LAUGARDAGUR BAKÞANKAR Atla Fannars Bjarkasonar 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Einu sinni var pipar- kökustrákur sem hitti sæta piparkökustelpu. Allt var yndislegt! En, allt í einu... Þú ert sjúkur pabbi! Skinka og ostur á fransbrauði. Kartöflu- flögur. Og epli. Úff Er eitthvað að? Pimpaðu nestið mitt upp. Þetta er ekki reikningurinn. Þetta er tilkynning um að við séum sett í bann hérna. LÁRÉTT 2. rólega, 6. klukka, 8. stansa, 9. óvild, 11. til, 12. óróleg, 14. í vafa, 16. tveir eins, 17. ílát, 18. munda, 20. ekki heldur, 21. endafjöl. LÓÐRÉTT 1. lummó, 3. tveir eins, 4. fúslega, 5. saur, 7. flugeldur, 10. meðal, 13. bein, 15. bakhluti, 16. taumur, 19. frá. LAUSN LÁRÉTT: 2. hægt, 6. úr, 8. æja, 9. kal, 11. að, 12. ókyrr, 14. efins, 16. tt, 17. fat, 18. ota, 20. né, 21. gafl. LÓÐRÉTT: 1. púkó, 3. ææ, 4. gjarnan, 5. tað, 7. raketta, 10. lyf, 13. rif, 15. stél, 16. tog, 19. af. Þe tt a er k an ns ki ek ki d ýr as ta ör yg gi sk er fið e n, al m át tu gu r, þa ð sv ín vi rk ar ! MÚHAHAH- AHAHAHAH- AHAHA! Tvennutilboð Domino’s Þú sækir pizzu og stóran skammt af brauðstöngum og færð aðra pizzu sömu stærðar að auki. Skiptu brauðstöngunum út fyrir Ostagott, Kanilgott, Súkkulaðigott eða Brauðstangir Deluxe, fyrir einungis 100 kr. Hópatilboð: 3.490 kr. Heimsending: 2x stór pizza með 2 áleggstegundum og 2 skammtar af brauðstöngum eða eftirréttum. Skiptu brauðstöngunum út fyrir Ostagott, Kanilgott, Súkkulaðigott eða Brauðstangir Deluxe, fyrir einungis 100 kr. » Sósa með sólþurrkuðum tómötum og hvítlauk, túnfiskur, tígrisrækjur, þistilhjörtu og hvítlaukur. Meat & Cheese NÝTT! » Pepperoni, beikon, piparostur, rjómaostur og svartur pipar. Blue Ocean NÝTT! NÝR OG SPENNANDI MATSEÐILL Nýjar pizzur, Brauðstangir Deluxe og nýjar áleggstegundir: þistilhjörtu, tígrisrækjur, tún skur, piparostur og gráðostur. 58 · 12345 dominos.is St ef án ss on & S te fá n ss on 0 08 1 Hundar enduruppgötva reglulega að þeir eru með skott. Þegar það ger- ist verða þeir að ná því og þá upphefst æsispennandi eltingaleikur. Hring eftir hring snýst hundurinn og alltaf tekst skottinu að komast fimlega undan slef- blautum skoltinum. Ef hundinum tekst að glefsa í skottið getur hann lítið annað gert en sleppt því. Ef þessir góðu vinir okkar væru á sama vitsmunastigi og við (jafn- vel með þumalputta og búnir að finna upp ljósaperuna) myndu þeir fatta að eltinga- leikurinn hafði ekkert upp á sig. HÓPAR af fólki breytast stundum í hunda. Það gerðist í vikunni þegar ein- hver þingmaður sem ég man ekki hvað heitir (og ætla ekki að fletta upp) velti listamannalaunum fyrir sér. Á meðan bjallan glumdi á Alþingi spurði hann í óðagoti af hverju listamenn gætu ekki fengið sér í eðlilega vinnu eins og allt venjulegt fólk. SKÍTURINN þaut í viftuna og dreifðist um alla veggi í krafti nets- ins. Sumir listamenn áttu ekki orð yfir skilningsleysi þingmannsins og Fésbókarveggirnir hreinlega loguðu eftir fólk sem skildi ekki hvurslags afglapi sæti á hinu háæruverðuga Alþingi (haha!). Aðrir tjáðu sig opinberlega um málið sem endaði með því að þingmaðurinn baðst afsökunar. Vei! ÞESSI afsökunarbeiðni hefur vitanlega enga þýðingu. Frjálshyggjan er ekki hrif- in af því að listamenn fái opinbera styrki og það er óþarfi að elta ólar við ummæli einstakra þingmanna sem fara greinilega aldrei í bíó. ÉG vil að listamenn fái styrki, en ég skil ekki upphlaup þeirra. Hvernig í ósköp- unum geta listamenn tekið inn á sig orð manns (Ásgeir eitthvað?) sem bar fyrir sig vankunnáttu þegar hann tók ólögleg- an arð út úr fyrirtækinu sínu. Hann var búinn að fást við rekstur í 26 ár, nánast frá því að hann fékk hár á punginn, og gat samt ekki rekið útgerðina sína lög- lega. Hvers vegna ætti hann að geta tjáð sig skammlaust um hið flókna fen lista- mannalauna? OG fjandinn hafi það! Það er ekki eins og Alþingi hafi verið á himinháum vits- munalegum stalli undanfarið. Væri ég listamaður myndi ég í versta falli líta á orð þingmannsins sem einhvers konar misheppnaðan brandara. Svona brand- ara sem maður myndi hlæja að fyrir kurteisissakir ef maður þekkti brandara- karlinn – en brosa út í annað og skipta um umræðuefni ef hann væri óþekk(t)ur þingmaður sem fólk veit hver er vegna þess að hann braut lög. Hundurinn eltir skottið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.