Fréttablaðið - 09.10.2010, Síða 104

Fréttablaðið - 09.10.2010, Síða 104
56 9. október 2010 LAUGARDAGUR folk@frettabladid.is Sannkallað stórskotalið mætti á frumsýningu Buddy Holly sem er frumraun Ingólfs Þór- arinssonar, knattspyrnumanns og Veðurguðs, á leiksviðinu. Tónlistin er í aðalhlutverki en hún fjallar um þennan heimsfræga tónlistarmann sem tókst að setja mark sitt á tónlistar- söguna þrátt fyrir að hafa látist langt fyrir aldur fram en með önnur stór hlutverk í sýn- ingunni fara þau Ólöf Jara Valgeirsdóttir, Felix Bergsson og Björgvin Franz. Stórskotalið á Buddy Holly Ingvar E. Sigurðs- son og dóttir hans eru flott feðgin. Jónína Benediktsdóttir og Gunnar Þorsteinsson geisl- uðu af gleði. Magnús Scheving og Kristófer sonur hans hlökkuðu mikið til. Ragnhildur Gísladóttir og Birkir Kristinsson mættu. Árni Þór Vigfússon er einn eigenda 3Sagas sem setur upp Buddy Holly. Hér er hann ásamt Sigurgeiri og Þórunni. Ingunn Pálsdóttir, Marta Sigurjónsdóttir, Ingólfur Þórarinsson og Laufey Guðmunds- dóttir hlökkuðu mikið til. Lagið Flétta sem Björk Guðmundsdóttir syngur á íslensku með enska tónlistarmanninum Antony Hegarty kemur út á þriðjudaginn. Lagið er að finna á nýjustu plötu hljómsveitarinnar Antony and the Johnsons, Swanlight. Rólegur píanóundirleikur hljómar undir fallegum röddum Bjarkar og Anton- ys í laginu, sem á vafalítið eftir að falla vel í kram- ið hjá aðdáendum þeirra beggja. Björk er þarna að launa Antony greiða frá árinu 2007 er hann söng með henni lagið My Juvenile á plötu hennar Volta. Swanlight er fjórða plata Antony and the Johnsons. Önnur plata sveitarinnar, I Am a Bird Now, sló í gegn þegar hún kom út fyrir fimm árum. Sama ár spilaði hljómsveitin hér á landi við góðar undirtektir. Flétta á leiðinni FPopparinn Páll Óskar Hjálm- týsson var flottur eins og alltaf. > VILL LINDSAY Til stóð að gera mynd um hljómsveit Iggy Pop, The Stooges, og átti að fá Elijah Wood til að leika poppgoð- ið. Iggy vill þó heldur að Lindsay Lohan fari með hlutverkið. „Hún lítur út eins og ég. Þeir gætu bara bundið niður á henni brjóstin eða eitthvað. Ég held hún yrði góð í hlutverk- ið,“ sagði rokkarinn í nýlegu útvarpsviðtali. Leikkonan Gwyneth Paltrow segir að það hafi verið erfitt að slá í gegn í Hollywood. Hún ótt- ast að margar ungar leikkonur lendi í vandræðum þegar þeim er stillt upp við vegg í kvik- myndaborginni. „Þegar ég var að hefja ferilinn lagði einhver til að við myndum ljúka fund- inum í svefnherberginu,“ sagði Paltrow í viðtali við tímarit- ið Elle. „Ég lét mig hverfa og var í töluverðu uppnámi yfir þessu. Ég get vel ímyndað mér að einhver sem vissi ekki betur myndi hugsa: „Ferillinn minn er ónýtur ef ég veiti honun ekki munngælur“,“ sagði hún. Paltrow, sem hefur leikið í myndum á borð við Se7en, Shakespeare in Love og Iron Man, tjáir sig einnig um skort- inn á safaríkum kvenhlutverk- um í Hollywood. „Mörg hlut- verk eru sæmileg en fá eru mjög góð, sérstaklega fyrir einhverja á mínum aldri,“ sagði hin 38 ára leikkona. „Stundum kemstu að því að eitthvað hlutverk sem þú hafð- ir mikinn áhuga á fór til ein- hvers sem er tíu árum yngri. Mér finnst frábært hvernig Meryl Streep og Söndru Bull- ock hefur tekist að finna svona góð hlutverk.“ Lítið um safarík kvenhlutverk GWYNETH PALTROW Leikkonan segir mikinn skort á safaríkum hlutverkum í Hollywood fyrir konur á hennar aldri. Óskar Páll Sveinsson, Jakob Frímann Magnússon, Hildur Vala Einarsdóttir og Jón Ólafsson voru meðal frumsýningargesta en Jón er einmitt tónlistarstjóri Buddy Holly. varmadaela.is • S: 823-9448 AFMÆLISTILBOÐ BARA Í OKTÓBER Sparið allt að 80% Verð 299.900kr m/vsk. Uppsetning 45.900 m/vsk. Panasonic 5kw Inverter Hitar 115m2 Mest selda varmadælan í Skandinavíu Verð 39.900kr m/vsk Ventus Design W831 Veðurstöð m/þráðlausum regn og vindmæli og pc tölvusamskiptaforriti. Ashtanga vinyasa yoga ~ byrjendanámskeið hefst 12.okt Matar Æði/Yoga flæði ~ námskeið um alhliða næringu hefst 18. okt. Stundarskráin er á netinu www.yogashala.is Yogashala, Engjateig 5, 2. hæð, sími 553 0203reykjavík Frábær gestakennari í vetur ~ María Lawino
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.