Morgunn


Morgunn - 01.12.1941, Qupperneq 18

Morgunn - 01.12.1941, Qupperneq 18
116 MORGUNN Meðan ég var að skrifa þetta, sem að framan greinir, fékk ég enn ágæta sönnun fyrir þessu sama í viðtali, er ég átti við eina vinkonu mína, en get þess ekki frekar hér að sinni. Ef þetta væri nú svona, eins og að framan greinir, getum við þá ekki ályktað svo, að þarna eigi foreldr- arnir gimsteina, sem ef til vill væri erfitt að meta til verð- gildis, því að öllum ber saman um, er séð hafa slíkar ver- ur fullorðnar eða þroskaðar, að útlit þeirra sé yndislega fagurt og séu þær oftast umluktar dásamlegu ljósi og andi frá þeim yl og kærleika. Sorgir og andstreymi hafa ekki sett nein merki á sálir þeirra, svo okkur þarf ekki að undra hreinleika þeirra. Þetta gæti ef til vill gefið nokkuð umhugsunarefni um þau fóstur, sem vitandi vits eru svift möguleika að þrosk- ast hér, að þar muni ánægja móðurinnar af nálægð þeirra ekki vera umvafin ljósi kærleikans, en eins munu þau lifa áfram, en nánara verður ekki farið út í það hér í þetta sinn, en ærið umhugsunarefni gæti það verið. Væri mér kært að fleiri kæmu með frásagnir um líkt og þetta, og vita, hvort þeir kæmust að sömu niðurstöðu og ég í þessum frásögnum. „Ég á ekkert erindi í fjölskylduna“. Sjálfsagt munið þið, tilheyrendur mínir, mörg eftir Oddi frá Álftanesi, bæði af því að ég hefi talað um hann hér á fundum og svo af því, sem um hann er í „Morgni“ XIV. árg., 1933. Hann kom í samband mörgum sinnum, og sagðist vera að bíða eftir konu sinni, en er hún var komin til hans fækkaði ferðum hans til okkar, þar til hann kom og sagði að hann ætti erindi í f jölskylduna, og var þá að því er virtist að koma til þess að taka á móti ungum afkom- anda sínum. Nánara má lesa um þetta í áðurnefndum árgangi Morguns. Það var síðla veturs 1935, að Oddur gamli, — þannig nefndi hann sig alltaf, — kom allt í einu í sambandið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.