Morgunn


Morgunn - 01.12.1941, Side 59

Morgunn - 01.12.1941, Side 59
MORGUNN 157 skjóthugsaða dóma, en vitum þó jafnframt of mikið til þess að geta með góðri samvizku leitt hjá oss, að kynnast eftir föngum og getu svo merkilegum og þýðingarmiklum hlutum. 2. Að það er ekki aðeins erfitt, heldur frá mínu sjónar- miði séð algerlega ómögulegt að halda því fram með skyn- samlegum rökum, að öll fyrirbrigðin, sem gerast á fund- um frú Láru, séu hégómi einn og blekking, jafnvel þótt svik hafi þar sannazt í einstökum tilfellum. Ég harma það, að þessi kona hefir dregizt í þá miklu ógæfu, að misnota gáfu sína og hafa í frammi blekkingar. Yfirleitt virðist mér það óviðfeldið, að miðilsstörf séu rek- in sem atvinnugrein, enda eykur það stórum freistinguna til þess að hafa í frammi blekkingar. Að þeim miðlum, sem mikla hæfileika hafa, ætti jafnan að búa þannig, að þeir þyrftu ekki að selja sérgáfu sína á strætum og gatna- mótum. Hin mikla ógæfa frú Láru Ágústsdóttur er ekki sízi fólgin í þessu, að hafa með breytni sinni orðið til þess að vinna því málefni tjón, að minnsta kosti í bili, sem hún vegna sérstæðra hæfileika sinna hefði getað unnið hið stærsta gagn. Sú byrði er nægilega þung, þótt vér, sem syndaminni þykjumst, þyngjum hana ekki enn þá meir með því að kasta þungum steinum vanhugsaðra sleggju- dóma að þeim, sem böl og ógæfa þegar hafa beygt og lamað. En hvað sem því líður, þá gleymum því ekki, að ef lífið eftir líkamsdauðann á annað borð er staðreynd, þá hagg- ast sú staðreynd að engu við það, að á eina snauða konu kunni að sannast svik í þessum málum. Ekki haggar það heldur sannleikanum í neinu, hversu hátt sem vér hrópum gegn honum, hversu ákaft sem vér neitum að gefa honum gaum eða rannsaka rök hans. Allur ofstopi og hroki er oss sjálfum verstur, en ekki þeim, sem hann bitnar á. Sálar- rannsóknunum verður haldið áfi'am héðan í frá eins og hingað til. Sönnun verður bætt við sönnun, staðxæynd auk-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.