Morgunn


Morgunn - 01.12.1941, Blaðsíða 41

Morgunn - 01.12.1941, Blaðsíða 41
MORGUNN 139 flutning', þá mundu skeytasendingarnar (í fyrstu mjög ófullkomnar, eða ef til vill að eins meðvitundarlaus að- dráttur) fara vaxandi, því að sú aukning miðaði til að fullkomna tegundina. Þegar fram líða stundir, mundu þessi líffæri með „annars heims efnisaukann" verða marg- brotnari og vinna meira starf, þangað til sá tími kæmi, er efnislíffæri máls og heyrnar tækju að þróast og gagna betur til að ná tilgangi skeytasendinganna, og fjarskynj- unarhæfileikinn tæki þá að falla úr notkun. En sending og móttaka fjarhrifanna eru eigi hið eina, sem veldur erfiðleikum á því að finna skýring á fjar- skynjuninni. Þess eru mörg dæmi, að skeyti eru send um það, sem sendandinn gat ekki vitað um öðru vísi en með skynjun án hjálpar skilningarvita. Hann hefir ef til vill sagt frá umhverfi sínu á þeim tíma í einstökum atriðum, sem sjón hans gat ekki náð til. Auk þess kemur það oft fyrir, að þegar fjarhrifa skeytið kemur á dauðastund sendand- ans eða þá er hann er staddur í mikilli hættu, þá sýnir hann í smáatriðum hvaða klæði hann hafi þá borið eða annað þýðingarlítið, sem mjög er ólíklegt að hann hafi hugsað um á hættu eða úrslita stund. Og fjarskynjun er ekki hið eina fyrirbrigði, sem ekki hefir hugkvæmzt nein skýring á. Það eru önnur fyrir- brigöi, — hvort sem þau eru skyld fjarskynjun eða ekki — svo sem skyggni, farandskyggni, svipir séðir af einum eða fleiri mönnum og tvífara fyrirbrigði, sem enn er ekki fundin á nein skynsamleg skýring. Þá eru einnig bókar- sannanir með skyggni og skyggnilestur bréfa i innsigluð- um umslögum. Þegar lýsing kemur í fjarhrifaskeytum á sviði í um- hverfinu, sem liggur fyrir utan það, sem sjón sendand- ans nær til, þá hlýtur það, sem lýsingin er af og áhrifin stafa frá, að vera utan við líkama sendandans? Þegar um farandskyggni er að ræða, þá hlýtur eitthvað að vera á ferð, sem sendir frá sér hugskeytið, sem lýsir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.