Morgunn


Morgunn - 01.12.1941, Blaðsíða 20

Morgunn - 01.12.1941, Blaðsíða 20
118 MORGUNN Það reyndist líka svo, að ekkert var að óttast, G. batn- aði og varð alhraust aftur. „Ég á ekkert erindi í fjölskylduna". — Þessi setning birtir mikið, að mér finnst. Getur ekki hugsazt, að Oddur gamli hafi vitað að þessi sonardóttir sín mundi veikj- ast innan skamms, og að hann hafi þess vegna fengið að koma til þess að vera nálægt meðan á veikindunum stæði. Ekki er óhugsandi að hann með því hafi getað náð í kraft til þess að hjálpa G. og svo þeim, sem áhyggjur báru hennar vegna. Við vitum lítið um það, hvernig vinir okkar handan við tjaldið hjálpa okkur í baráttu okkar, eða hve mikið þeir hjálpa. En hitt er víst, að við fáum þess oft glögg dæmi, að þeir eru á verði fyrir okkur og að þeir eru fullir af ástúð og umhyggju bæði vegna líkamlegrar og andlegrar velferðar okkar. Þetta er aðeins lítil — en þó ef til vill stærri en margan grunar — sönnun fyrir um- hyggju þeirra. Oddur gamli kemur og rabbar við kunningja, sem hann hefir eignazt vegna sambandsins. Hann sýnist ekki eiga neitt erindi annað en fáorða kveðju, sem hann endar með að birta okkur, að hann hefir áreiðanlega vitað hvað myndi gerast, og þá hugsar hann um vini sína, að styrkja þá í erfiðleikunum, sem koma munu. „Það er yfir oss vakað“. Hver ný vitneskja, þótt hún sé aðeins sett fram í fáum orðum, er okkur ný opinberun um þetta. Góðum guði sé lof fyrir hverja orðsendingu, sem styrkir okkur í þessari trú, því að hún færir okkur um leið nær Guði og veitir þrek og þor til að bera erfiðleika þessa lífs, meðan við dveljum hér á þessari jörð. Ég hefi nú lokið þessum frásögnum mínum. Ég býst ekki við að ykkur finnist ég hafa komið með nokkuð nýtt fram á sjónarsviðið. Ég hefi með þessum frásögnum að- eins viljað bæta svolitlu í þann flokk eða þá sannanakeðju, sem sannar okkur samband heimanna. Sannar okkur að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.