Morgunn


Morgunn - 01.12.1941, Side 27

Morgunn - 01.12.1941, Side 27
M O R G U N N 125 dómi, gerir náttúrleg þróun það iðulega að verkum að kvölunum linnir, þegar hin óumflýjanlegu endalok nálg- ast. Þjáningin sýnir baráttuna fyrir lífinu, og þegar þján- ingunni linnir við aðför dauðans, er það merki þess, að þeirri baráttu sé lokið. Enda þótt hið óheppilega heiti „dauðastríð“ hafi verið haft um þessa baráttu, þá er hinn deyjandi maður venjulega alveg án vitundar og finnur því til engra þjáninga, þegar lífið að lokum skilur við líkam- ann. Undir vissum skilyrðum getur það jafnvel borið við að hann hafi vitund og greini það sem þægilega tilfinn- ingu. Þegar Tait erkibiskup var að deyja, lét hann í ljós undrun sína yfir því, að það væri svona „þægilegt“ að deyja. Eitt er það þó við dauðann, sem stundum sækir jafnvel á heilbrigðan huga, lausan við allar áhyggjur um hegn- ingu og ótta við þjáningu, en það er hin dapurlega hug- mynd um einstæðingsskapinn. Þegar kona Charles Kigsley’s taldi sig vera að dauða komna, spurði hún mann sinn, hvort honum fyndist það ekki lítilmótlegt af sér, „sem hefði verið umvafin slíkri verndandi ást sem hans, að nötra á bakka dökku móðunn- ar, sem hver og einn yrði að fara yfir einsamall, að kvíða því að skilja við mann sinn og börn — þann kærleika, sem í svo mörg ár hefði fyllt líf sitt sælu og blessun — og fara einsömul inn á ókunna landið“. Vitaskuld minnti hann hana á það, sem hún að sjálfsögðu þegar trúði, að hún yrði ekki einsömul, því að Kristur yrði með henni. En fyrir henni eins og öðrum voru það kunnuglegu og elsk- uðu andlitin, sem hún þráði. Sú þrá á fullan rétt á sér, því að hún er sprottin af þeim kærleika, sem glæddur er af guði sjálfum. Væri nú hægt að sýna fram á það, að félagsskap slíkan sem þann, er við höfum reynt í jarðvist okkar, muni okk- ur ekki skorta á dauðastundinni, þá mundi það létta fargi af mörgum huga. í þessu efni varpa sálarrannsóknirnar ljósi á það, sem gerist í dauðanum. Þeir menn, sem þetta
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.