Morgunn


Morgunn - 01.12.1941, Síða 43

Morgunn - 01.12.1941, Síða 43
MORGUNN 141 heilaspuna og vilja því ekki rannsaka, og svipta svo sjálfa sig tækifæri til að þekkja sannleikann og aðra gagninu, sem gæti orðið að stuðningi þeirra til sigurs góðu máli. Aðrir eru jafnsannfærðir um fánýti fyrirbrigðanna og hefja rannsóknir einmitt til þess að sanna mál sitt, en venjulega með þeirri niðurstöðu, að þeir sannfærast og verða þá beztu stuðningsmennirnir. Ég get ekki stillt mig um að nefna síðasta dæmið, sem ég þekki, þótt þér mörg kannizt við það, því að forseti gat þess í síðasta hefti Morguns. Það var Charles J. Seymour, sem nýtur mikils trausts. Hann hugðist á 5 vikum mundu fletta of- an af öllum þessum svikum og blekkingum. En hann rann- sakaði nú í 5 ár og sagði þá: ,,Ég lýsi því yfir, að spírit- isminn er sannleikur. Maðurinn er andi, sem lifir út yfir gröf og dauða . . . Ég kom til að spotta málefnið, en mér fór eins og svo mörgum öðrum . . . Sannanirnar eru yfir- gnæfandi miklar“. Þér heyrið að þessi maður er orðinn sannfærður. Hann veit. Þó heldur hann áfram að rannsaka, leita skýringa á því sem dulrænt er. í síðasta blaði af Light frá 27. marz hefir hann skrifað grein þess efnis í nokkuð líkum anda og dr. Garton, þótt annað sé efni. Hann er að svara presti, R. W. Maitland, líka spíritista, auðvitað í bróðerni — eins og spíritistar eiga ætíð að gera — og lætur í ljós annan skilning á reimleikum á ensku prestssetri, Boldon rectory, sem margir hafa skrifað mikið um. — Þannig er mannsandinn; meðan hann skilur ekki eitthvað, — jafnvel við það, sem hann þó þekkir — hættir hann ekki að rannsaka og leita. Að því leiti eiga spíritistar og guð- spekingar sjálfsagt góða samleið, eins og vinur minn sagði í fyrra. En gleymum ekki, að við eigum blessað rafmagns- ljósið, þótt vísindin viti ekki enn hvað sjálft rafmagnið er. Og hvílíkur munur! Mér er í barnsminni fyrir meii’a en 70 árum, að varð að róta í földum glóðum í eldhúshlóð- unum til að kveykja á lýsislampanum í baðstofunni. Þetta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.