Morgunn


Morgunn - 01.12.1941, Page 7

Morgunn - 01.12.1941, Page 7
MORGUNN 105 Hann var fús til þess, og kemur þá fram lýsing í öll- um atriðum eins og þér lýstuð henni hjá mér. Lýsing yðar á bænum stendur heima við lýsingu hans á æskuheim- ili móður hans, sömuleiðis á umhverfi því, er þér lýstuð. 1 eldsvoða lenti hún einu sinni er hún var orðin fullorð- in stúlka“. Þetta er staðfesting M. á þessu samtali okkar. — Mér þótti ákaflega vænt um, er ég fékk þetta bréf. Annars má segja, að þetta samtal okkar hafi ekki verið neitt markverðara en mörg önnur, þ. e. a. s. að því er snertir lýsingar þær, er ég gaf M. af gömlu konunni, en ef farið er lítið eitt að athuga, kemur í ljós, að það er nokkuð meira. M. situr hjá mér meira en eina klukkustund. Mestall- an tímann er ég að lýsa gamalli konu, sem M. kannast ekkert við. Alltaf er gamla konan að smábæta við, þar til M. fer að renna grun í hver þetta muni vera, þá er sýn- inni lokið. Það er því engu líkara en að gamla konan viti það, að ef M. fær aðeins grun um hver hún er, þá muni lausnin koma. Gamla konan leggur mikla áherzlu á, að sanna sig, og hún hefir eflaust haft góðar og gildar ástæður til þess, en þeirra er ekki hægt að geta hér. M. kannaðist við ástæðuna og sú ástæða varð meðal annars til þess, að koma M. á sporið. Mér þótti mjög vænt um Lvernig M. fór að komast að hinu sanna um gömlu kon- una. Þið tókuð víst eftir því, að hún lét mág sinn fyrst lýsa móður sinni, og er hún finnur að allt stendur heima, þá fer hún að segja honum frá öðru, er ég hafði séð. Þetta varð mér ákaflega mikil sönnun. Er nú hugsanlegt að svona lagaðar lýsingar geti kom- ið gegnum hugsanasambönd eingöngu. Hvaðan átti ég að ná í þetta allt um gömlu konuna, þar sem M. vissi ekki um eitt einasta atriði, nema ef vera skyldi um sirstreyj- una. Ekki virðist vera aðgengilegt að hugsa sér, að ég h.efði getað búið til þessi atriði þannig, að þau í öllum atriðum ættu við ákveðna konu, sem hvorugt okkar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.