Morgunn


Morgunn - 01.12.1941, Blaðsíða 54

Morgunn - 01.12.1941, Blaðsíða 54
152 MORGUNN hlotið mikla aðsókn. Hún hefir af mjög mörgum verið tal- inn sá núlifandi miðill íslenzkur, sem einna fjölþættust og kröftugust fyrirbrigði gerðust í kringum. Sú frétt vakti því að vonum mikla athygli, að kona þessi hefði verið sett í gæzluvarðhald ákærð fyrir svik í starfi sínu og hefði jafnvel játað á sig sekt að einhverju leyti. Það er auðvelt verk að kasta þungum steini að varnar- lítilli og veikri konu, sem þegar liggur undir þungri ákæru. Enda var það óspart gert. Hæfileikar hennar voru sví- virtir og miðilsstarf hennar frá upphafi dæmt hinn ógeðs- legasti svikavefur, gert til þess eins að hafa fé af auðtrúa fólki og hagnast á því, að leika sér að helgustu tilfinning- um þess. Ég ætla ekki hér að gerast verjandi þessarar ógæfusömu konu. Til þess er ég ekki nægilega kunnugur málavöxtum. En á hitt vil ég benda, að þetta eru svo þung- ar ásakanir, að það þarf sterk rök og mörg til þess, að réttmætt sé, að bera nokkurn mann svo gífurlegum sök- um. Ég verð að játa, að ég á dálítið örðugt með að skilja þennan mikla áhuga og ákafa í því að kveða upp hina þyngstu áfellisdóma yfir þeim, sem vér höfum þó aldrei verið skipaðir dómarar yfir. Það er vandi að dæma rétt- látan dóm. Til þess þarf að þekkja vel allar aðstæður og vega rökin með og móti með mikilli vandvirkni og gætni. Ég er því hissa á hvað margir telja sig færa um þennan mikla vanda og takast hann á hendur, og það án þess að nokkur biðji þá um það. Ef þau ummæli meistarans mikla frá Nazareth eru sönn, að með þeim dómi, sem vér dæm- um, munum vér einnig dæmd verða, þá kynni það nú þvert á móti að vera talsvert hyggilegt, jafnvel fyrir þá, sem fjarska syndlitlir eru sjálfir, að dæma bresti náungans varlega, að lítt rannsökuðu máli, og kasta ekki þungum steini á þá, sem í ógæfu hafa ratað, fyrr en gild ástæða er til. Látum þá syndlausu kasta fyrsta steininum. Við hin getum þá alltaf komizt að á eftir með okkar steinvöl- ur, ef okkur finnst endilega nauðsyn vera á því. Nú ætla ég að segja yður frá því, að ég hefi haft tæki-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.