Morgunn


Morgunn - 01.12.1941, Síða 48

Morgunn - 01.12.1941, Síða 48
146 M 0 R G U N N segja svo mikil fjarstæða, að þegar ég kom heim til mín og fór að skrifa hjá mér það, sem gerzt hafði á fundinum, sleppti ég að geta um þetta atriði. Samt sem áður fór ég að grafast fyrir þetta og komst ég þá að raun um, að allt var þetta rétt! Herra Peters tók nú hringinn minn, leit ekki á hann, en hélt honum góða stund í lokuðum lófa sínum og sagði mér síðan, að Max hefði átt hann og að áletrunin á honum væri merki franskrar fjölskyldu.Ef ég færi í skjaldmerkja- deildina í British Museum mundi ég fá staðfesting á því. Sérfræðingur í British Museum hefir síðan staðfest þetta, og síðan hefi ég komizt að raun um, að faðir minn fékk hringinn frá móður sinni og að hún var af frönskum uppruna. I októbermánuði sama árs var ég enn á miðilsfundi með öðrum, og nú var miðillinn frú Grace Cooke. Meðan hún var í transi sagði hún m. a. við mig: „Þessi gifting yðar verður sérstaklega merkileg“. Ég spurði hvort giftingin yrði farsæl, og miðillinn, eða stjórnandinn, svaraði, að það væri engin ástæða til að svara þeirri spurning, en ýmsa óvenjulega erfiðleika yrði að yfirstíga áður en hún kæmist í framkvæmd. Fáeinum dögum síðar var ég enn á miðilsfundi. Þar var átta manns og m. a. H. B., sem er vinur minn í viðskipta- lífinu. Miðillinn var í trans, þegar hann sagði við mig: ,,Þér munuð kynnast henni, þegar Maíklukkurnar standa í blóma“. „Hverri?“ spurði ég. „Konunni yðar“, var mér svarað. Næsta miðilsfund minn sat ég með frú Helen Spiers. Eftir að hún hafði talað um ýmsa hluti sagði ég: „Þið þarna í andaheiminum eruð alltaf að tala um einhverja giftingu í sambandi við mig. Ég er alls ekki að hugsa um að gifta mig. Hvað eigið þið við með þessu?“ Eftir nokkra þögn svaraði frú Spiers því til, að faðir minn væri búinn að undirbúa þetta hjónaband, og að konuefnið mitt héti Mary Johnson. „Nú, hvaða manneskja er þá þetta?“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.