Morgunn


Morgunn - 01.12.1945, Blaðsíða 65

Morgunn - 01.12.1945, Blaðsíða 65
M 0 R G U N N 143 sem fær útrás í líkamlegum verknaði er sjaldgæf, en grimmd hugarfarsins, sem kemur fram í miskunnarlausu tali og illu umtali um aðra, er mjög algeng. Slíkt hefir sína refsing í för með sér. Þá er að nefna kreddufestuna, sem er ein tegund grimmdarinnar, vegna þess, að hún bindur miskunnsemi Guðs við fáa útvalda. Og enn er að nefna hrokann, sem sprettur af sjálfselskunni. Vissulega er maður, sem leyfir sér að standa hrokafullur undir al- stirndri hvelfingunni, eitthvert fráleitasta fyrirbrigði til- verunnar. Þá er enn að nefna hið dýrslega hugaríar, hugarfarið, sem útilokar allan andlegleika og sekkur sér á kaf niður í veraldleg efni. Menn mcð slíkt hugarfar njóta oft mikillar jarðneskrar velgengni, en þá velgengni hafa þeir borgað ’nryllilega dýru verði, hún hefir kostað þá ekkert minna en það, að þeir eru orðnir f jötraðir hinum jarðneska leir. Þeir menn, sem gefa sig því, sem ég nú hefi verið að telja upp, á vald, þjást, þegar yfir landamæ.rin er komið. Vér verðum að gera greinarmun á hinum ýmsu myndum þjáningarinnar. Til eru þeir menn, sem eru bundnir jörð- unni af jarðneskum eftirlöngunum. Þesum mönnum má líkja við flugvél, sem er of þung til þess að g-eta hafið sig til flugs. Þeir dveljast á jörðunni, eða nálægt yfirborði hennar, hugur þeirra fjötrar þá svo að þeir komast ekki lengra. Þetta eru hinar jarðbundnu sálir. Fjöldi þeirra er geysilega mikill. Milljónir þeirra eru til, fáeinar hér og fáeinar þar, og svo nátengdar eru þær hinu jarðnseka efni, að þær verka á vor jarðnesku skilningarvit og vér skynjum þær sem vofur eða svipi. Gullið fjötrar maurapúkann, námið gáfumanninn, klausturklefinn munkinn, glæpurinn glæpamanninn og vei’zlunarbókin kaupmanninn. Allir þeir, sem herteknir hafa verið jarðneskum efnum, eru undir þessi örlög seldir, og mörgum þeirra er ókleift að gera sér l.jóst, að þeir eru dánir. Þegar samband næst við þá í hjálparhringum spíritistanna, hlæja þeir að þeirri hugmynd, að þeir séu dánir. Vera má, að þeir verði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.