Fréttablaðið - 20.11.2010, Page 79

Fréttablaðið - 20.11.2010, Page 79
11 SKEMMTILEG JÓLATRÉ Á VEGG Ingrid Jansen, hollensk stúlka, smíðaði sér koll fyrir tveimur árum úr gömlum kassafjölum. Ofan á setuna heklaði hún litríka sessu. Fljótlega fór Ingrid að smíða kolla fyrir vini og vandamenn og nú framleiðir hún kolla, púða, teppi, herðatré og fleira eftir pöntun, undir merkinu Wood & Wool Stool. Meðal þess sem Ingrid smíðar eru jólatré á vegg úr gömlum kassafjölum. Í jólatrén er hægt að skrúfa króka eða negla í þau nagla og hengja svo á þá skraut. Nánar má forvitnast um vörur Ingrid Jansen á vefsíðunni www.woodwoolstool.com Í jólatrén má skrúfa króka og hengja á þau skemmti- legt skraut. MYND/INGRID JANSEN Kollana smíðar Ingrid úr göml- um kassafjölum og heklar sessuna sjálf. MYND/INGRID JANSEN ● KVENLEGAR línur eru hönnuðinum Nika Zupanc, sem hannar fyrir hollenska hönnunar- fyrirtækið Moooi, innblástur en sumir geta lesið íturvaxnar mjaðmir og blúndufald út úr lömpum hennar. Þeir fást bæði sem borð- og stand lampar og þykir hönnunin í senn hefð- bundin og nútíma leg enda um að ræða gamalkunnugt form með háglans áferð. Sjá nánar á www.moooi.com ● UPPÁHALDSHLUTUR- INN okkar fær stundum ekki að njóta sín nógu vel á sófaborð- inu eða í hill- unum. Þá er sniðugt að stafla saman nokkrum bókum og tylla hlutn- um ofan á þær. Þá lyftist hann upp og nýtur sín betur. Bókastaflar geta líka þjónað sem innskotsborð við hlið sófans þar sem plássið er lítið. Og ef uppá- haldslampinn lýsir sófahornið ekki nógu vel upp er tilvalið að stilla nokkrum bókum undir hann til að birtan falli betur á bókina sem þú ert auðvitað að lesa í sóf- anum. Sniðugheit Hönnun ● SKÚFFUR og skápar eiga sinn árstíma að jólum liðnum þegar koma þarf skrautinu fyrir á sínum stað og skipuleggja heim- ilið upp á nýtt. Fullsnemmt er að fara að huga að janúar en engu að síður er áhuga- verð sú þróun í húsbúnaði þar sem langir skúffu- rekkar, skjala- skápar og annað er farið að sjást sem stofustáss. Þessi skemmtilega skúffueining er úr IKEA. Skipulag heimili&hönnun Lækjargata 2a 101 R.sími 5115001 opiða alla daga 9 til 22 IÐA hefur nú til sölu gjafabréf við hæfi hvers og eins Á laugardaginn milli kl. 14 og 16 kynna barnabókahöfundar SÖLKU nýútkomnar bækur sínar: Jólasveinarnir – Iðunn Steinsdóttir Stafasúpan – Áslaug Ólafsdóttir Loðmar – Auður Ösp Guðmundsdóttir og Embla Vigfúsdóttir Einnig verður Foreldrahandbókin eftir Þóru Sigurðardóttur kynnt. tilboðsverð 2.890,-tilboðsverð 2.690,- tilboðsverð 1.495,- tilboðsverð 3.990,- tilboðsverð 2.190,- tilboðsverð 2.890,- tilboðsverð 2.690,- tilboðsverð 2.590,- tilboðsverð 2.995,- Allar JÓLABÆKUR eru á tilboðsverði fram að jólum í IÐU þessi tilboðsverð gilda út nóvember
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.