Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.11.2010, Qupperneq 60

Fréttablaðið - 26.11.2010, Qupperneq 60
40 26. nóvember 2010 FÖSTUDAGUR Söngkonan Jessica Simpson trúlof- aðist nýlega unnusta sínum, fyrr- verandi fótboltakappa að nafni Eric Johnson, og ætla þau að eyða þakkargjörðarhátíðinni saman í New York. Þetta er fyrsta þakk- argjörðarhátíðin sem Simpson og Johnson eyða saman. „Eftir að Eric hætti að æfa hefur hann einbeitt sér að því að borða mjög hollan mat. Við verðum því ekki með kalkún á boðstólum held- ur „tofurkey“ sem er tófústeik. Nafnið eitt hljómar skrítilega og þetta verður örugglega skrít- ið á bragðið,“ sagði söngkonan í spjallþætti Jimmy Fallon fyrir skemmstu. Simpson viðurkennir að henni finnist grænmetisréttir John- sons góðir en að sjálf sé hún alin upp í Texas þar sem kjötneysla er mikil. „Ég borða helst bara steik- ur, pottrétti og nagga,“ sagði hún hlæjandi. Ekkert kjöt fyrir Jessicu Simpson EKKERT KJÖT Jessica Simpson mun eyða þakkargjörðarhátíðinni með unnusta sínum í ár. NORDICPHOTOS/GETTY Raunveruleikastjarnan og húðflúrlistakonan Kat von D lenti í því hörmulega atviki að missa bæði heimili sitt og gæludýr í bruna. Kat von D er fyrrverandi kærasta Jesse James, sem giftur var Söndru Bullock, og einn- ig Nikki Sixx, bassaleikara Mötley Crüe. Von D tjáði aðdáendum sínum fréttirnar í gegnum Twitter-síðu sína þar sem hún ritaði: „Húsið mitt brann til kaldra kola í nótt og kött- urinn minn brann inni. Hvíl í friði, litla Valentine.“ Missti köttinn í bruna SORGMÆDD Húðflúrlistakonan Kat von D missti hús sitt og gæludýr í bruna. NORDICPHOTOS/GETTY Tískutímaritin keppast nú við að velja best klæddu konur ársins 2010. Tímaritið Teen Vogue birti nýverið lista sinn yfir fimmtíu best klæddu ungstirni þessa árs og var það hin breska Alexa Chung sem hreppti fyrsta sætið. Alexa Chung hefur verið ofarlega á slíkum listum allt árið enda þykir hún ávallt með eindæmum smekkleg og höfðar fatastíll hennar til margra. Annað sætið hreppti Emma Roberts, bróðurdóttir leikkon- unnar Juliu Roberts, en hún fer meðal annars með hlutverk í kvik- myndinni Scream 4. Í þriðja sæti var önnur bresk blómarós og best klædda kona Bret- lands að mati tíma- ritsins Bazaar UK, Carey Mulligan. Aðrar stúlkur sem þóttu bera af í klæðavali voru meðal annars Goss- ip Girl-stjörnurnar Leighton Meester og Blake Lively, Emma Watson og Kristen Stewart. STELPULEG Fatasmekkur Kristen Stewart hefur svo sannarlega batnað með árunum. Alexa Chung þykir flottust BEST KLÆDD Alexa Chung er best klædda kona ársins 2010 að mati Teen Vogue. NORDICPHOTOS/GETTY BRESK BLÓMARÓS Breska leikkonan Carey Muligan vermir þriðja sætið á lista Teen Vogue. SLÚÐURSTJARNA Leighton Meester úr Gossip Girl- þáttunum þykir svolítið flott. Hljómsveitin 5 á Richter leikur gullaldarrokk föstudags- og laugardagskvöld Dömurnar fá FRÍTT inn til miðnættis og kokteil í boði hússins Kringlukráin - á góðri stund FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM Fallegur ítalskur fatnaður 20% AFSLÁTTUR föstudag og laugardag Kroll Laugavegi 33 Sími: 552 2250 kroll@kroll.is Opnunartími: mán-fim 10 - 18 fös 10 - 19 lau 11 - 17 – Þú finnur fjölda girnilegra uppskrifta að kvöldmatnum á www.gottimatinn.is Ég man ekki up pskrifti na en ég m an í hv erju ég var þegar é g eldað i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.