Fréttablaðið - 27.11.2010, Side 65

Fréttablaðið - 27.11.2010, Side 65
 27. nóvember 2010 LAUGARDAGUR1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Sölufulltrúar Við Ingi Pétursson vip@365.is 512 542 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 » » » » » » » » » » » » » » » » » Spænskukennari óskast Menntaskólinn Hraðbraut óskar að ráða vanan spænskukennara í hlutastarf næstu vorönn. Áhugasamir sendi upplýsingar á netfangið sigridur@hradbraut.is. Lögfræðingur Virðing hf. er löggilt verðbréfafyrirtæki sem leggur áherslu á að þjónusta fag- og stofnana- fjárfesta. Félagið starfar í því skyni að veita viðskiptavinum sínum virðisaukandi þjónustu og aðstoða þá við uppbygg ingu og auka fjárhagslegan styrk þeirra. Virðing hf. var stofnað í árslok 1999 og er í dag í eigu lífeyrissjóða, tengdum félögum og nokkurra einstaklinga. Frekari upplýsingar um Virðingu hf. má finna á heimasíðu fyrirtækisins www.virding.is Starfssvið Ábyrgð og umsjón með lögfræðilegum verkefnum fyrirtækisins; þ.m.t. regluvarsla, samningagerð, lögfræðilegar úttektir, ýmis sérverkefni og samskipti við hagsmunaaðila á fjármálamarkaði. Lögð er áhersla á virka þátttöku í uppbyggingu og þróun fyrirtækisins. Virðing hf. óskar eftir lögfræðingi til starfa. Um er að ræða nýtt starf hjá fyrirtækinu. G ra fik a 10 Menntunar- og hæfniskröfur • Kandidats- eða meistarapróf í lögfræði. • Árangursríkur starfsferill og starfsreynsla sem nýtist í starfinu er skilyrði. • Haldgóð starfsreynsla á sviði fjármála og viðskipta er sérstaklega áhugaverð. • Gott vald á íslensku og ensku. • Góðir samskiptahæfileikar og samningatækni. • Sjálfstæði og frumkvæði í starfi. Umsóknarfrestur er til og með 12. desember n.k. Nánari upplýsingar veita Ari Eyberg (ari@intellecta.is) og Torfi Markússon (torfi@intellecta.is) í síma 578 1145. Umsóknir með ferilskrá óskast fylltar út á www.intellecta.is. Allar umsóknir og fyrirspurnir verður farið með sem trúnaðarmál og þeim svarað. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfi viðkomandi. Umsækjandi þarf að geta sýnt fram á að persónuleg fjármál og önnur fjárhagsleg umsýsla sé í lagi. Sérfræðingur Horn er fjárfestingarfélag í eigu Landsbankans og annast fjárfestingu og umsýslu hlutabréfaeigna bankans. Horn leitar að sérfræðingi í greiningu. Starfssvið • Greining fyrirtækja • Eftirfylgni með núverandi fjárfestingum • Greining markaða og fjárfestingarkosta • Upplýsingagjöf til stjórnenda Menntun og hæfni • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Góð þekking og brennandi áhugi á verðbréfamörkuðum • Frumkvæði og faglegur metnaður • Hæfni í mannlegum samskiptum • Gott vald á íslensku og ensku er skilyrði • Þekking á Norðurlandamáli kostur Nánari upplýsingar veita Hermann Már Þórisson, framkvæmdastjóri Horns í síma 410 2801 og Baldur G. Jónsson, mannauðsstjóri Landsbankans í síma 410 7904. Umsókn fyllist út á vef Landsbankans landsbankinn.is merkt: „Sérfræðingur - Horn“. Umsóknarfrestur er til og með 7. desember nk. E N N E M M / S ÍA / N M 4 4 5 10
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.