Fréttablaðið - 27.11.2010, Blaðsíða 112

Fréttablaðið - 27.11.2010, Blaðsíða 112
80 27. nóvember 2010 LAUGARDAGUR BAKÞANKAR Davíðs Þórs Jónssonar 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman LÁRÉTT 2. eyja í asíu, 6. í röð, 8. stroff, 9. farfa, 11. tveir eins, 12. fáni, 14. ein- kennis, 16. rás, 17. flíkur, 18. fát, 20. fyrir hönd, 21. handa. LÓÐRÉTT 1. helminguð, 3. frá, 4. vitsmunamiss- ir, 5. sigað, 7. geðtruflaður, 10. saur, 13. gifti, 15. flóki, 16. iðka, 19. tvö þúsund. LAUSN LÁRÉTT: 2. java, 6. áb, 8. fit, 9. lit, 11. tt, 12. flagg, 14. aðals, 16. æð, 17. föt, 18. fum, 20. pr, 21. arma. LÓÐRÉTT: 1. hálf, 3. af, 4. vitglöp, 5. att, 7. bilaður, 10. tað, 13. gaf, 15. strý, 16. æfa, 19. mm. Blessaður maður! Í dag er ég að leita að einhverju þýsku og ljótu! Hvað býðurðu upp á myrki bróðir? Við síðustu tönn Eiríks blóðaxar, ég skal reyna! Ég er að hugsa um geggjað band, man bara ekki hvað það heitir! Byrjar á s... Nei, ég á allt með þeim! Der Schwein- hundes? Smügelfritz? Nein! Nei sko, kannski eru þeir þekktir! Strümaaah? Smuzzen-fück- ers? Strypen- hammer? Nei, nei, nei! Scorpions? Bingó! Ohhhhh! „Wind of Change“ nú getur myrkrið farið og lagt sig! Þessi melódía... ... er eins og það komi vond lykt út úr hátölur- unum! Hefurðu einhvern tímann pælt í því hvað við lesum eiginlega mikið? Neibb, of upptekinn við að lesa. lokapróf! Má bjóða ykkur að sjá barnamatseðilinn? Í kvöld: Örbylgju- matseld: 8 til 8.15 LEYFIÐ AÐ STANDA Í EINA MÍNÚTU 8.16 til 8.30 Kokkaskóli Maríu Opið Antíkbúð Róberts Áður Draslbúð Robba MÉR finnst eins og það sé dálítið á reiki um hvað er verið að kjósa í dag. Jú, það er verið að velja einstaklinga á stjórnlaga- þing, samkomu sem á að gera drög að nýrri stjórnarskrá undir handleiðslu sér- fræðinga á því sviði, samkvæmt niður- stöðum þjóðfundar, í von um að Alþingi samþykki hana. Já, þetta er svona einfalt. Stjórnlagaþing er í raun nefnd sem nýtur leiðsagnar við að fara eftir fyrirmælum til að framleiða texta sem Alþingi þarf að samþykkja. Það sem mér er hulin ráð- gáta í þessu sambandi er einkum tvennt. Í fyrsta lagi af hverju það þurfa að vera svona margir í nefndinni og í öðru lagi af hverju svona margir hafa áhuga á að sitja í henni. ÞAÐ er nefnilega ekki eins og þessi nefnd sé að fara að ákveða einhverjar lýðræðis- umbætur sem valda straumhvörfum en Alþingi hefur verið dragbítur á í varnarbaráttu sinni fyrir hags- munum fjórflokksins. Þessi nefnd er ekki að fara að setja lög, hún er að fara að færa í letur reglur um jafnrétti og aðrar vitaskuld- ir. Persónuleg baráttumál frambjóðendanna skipta engu máli, hendur þeirra eru bundnar. Stjórnlaga- þing er ekki að fara að gera landið að einu kjördæmi og tryggja þannig jafnrétti allra Íslendinga nema eitthvað stórkostlegt kraftaverk verði til þess að blása órofa hefð margra alda hreppapólit- íkur út úr hausnum á alþingismönnunum okkar. Þessi nefnd er ekki að fara að vinna að jafnrétti með því að tryggja einstakl- ingskosningar nema jafnmikið kraftaverk verði til þess að alþingismenn láti jafnrétti í raun vega þyngra en flokkahagsmuni í fyrsta skipti í sögu þingsins. HÉRÖÐ, hreppar, kjördæmi, flokkar og kyn eru úreltar træbalískar stofnanir sem við verðum að henda út í hafsauga. Jafn- rétti getur aðeins verið jafnrétti einstakl- inga. Aðeins einstaklingar geta tryggt jafnrétti. Að gera það er andstætt eðli hinna træbalísku stofnana samfélagsins sem þjóna þeim tilgangi einum að sundra heildinni og greina fólk í hópa, t.d. á grund- velli búsetu eða kynferðis. Stjórnlagaþingi er ætlað að tryggja jafnrétti í stjórnarskrá óháð kyni eða búsetu. Af hverju ætti að velja fólk í það út frá öðrum forsendum en hæfni í textavinnslu? EKKI misskilja. Ég er ánægður með þessar kosningar. Ef þær takast vel gætu þær nefnilega orðið fyrirmyndin að því hvern- ig hægt væri að velja Alþingi á forsend- um raunverulegs jafnréttis en ekki úrelts træbalisma. Træbalismi eða jafnrétti Í boði laugard.&sunnud. frá kl . 11 - 16 - www.portid.is - Kringlunni mán - mið 11 - 20 fim - lau 11- 22 sunnud. 12 - 20 553 8878 Opið:Bröns / Brunch Frítt fyrir 10 ára og yngri Með hverjum “fullorðins”bröns fylgir einnbarnabröns frítt fyrir gesti yngri en 10 ára. Amerískur bröns kr. 1750 Enskur bröns kr. 1750 Tofu bröns (f/grænmetisætur) kr. 1750 Heilsubröns kr. 1750 Barnabröns (f/13ára og yngri) kr. 990 allar helgar kl. 11 - 16 Kambsvegur 33 Opið hús sunnudaginn 28. nóv kl. 13.00 til 13.30 Virkilega fallegt og mikið endurnýjað einbýlishús á frábærum stað í Reykjavík. Húsið er alls 210 fm, þar af 40 fm bílskúr. Stofa, borðstofa og opið rými ( var áður herbergi, ásamt 3 svefnherbergjum - 2 baðherbergi. Mikið búið að endurnýja húsið eins og þak, glugga, golfefni, innréttingar Verð 59,9 milljónir Allar upplýsingar veitir Sigurður Samúelsson fasteignasali í síma 896-2312 www.landmark.is - sími: 512 4900 - Bolholti 4 FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN VERTU MEÐ VIÐSKIPTIN Í RASSVASANUM m.visir.is Fáðu Vísi í símannog iPad! Meiri Vísir. Deildu Vísi með öðrum. Þeir sem setja „like“ við Vísi á Facebook geta unnið óvænta vinninga í hverri viku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.