Fréttablaðið - 27.11.2010, Blaðsíða 106

Fréttablaðið - 27.11.2010, Blaðsíða 106
 27. nóvember 2010 LAUGARDAGUR74 Jólamarkaður Skógræktar- félags Reykjavíkur á Ell- iðavatni í Heiðmörk verð- ur opnaður í dag og verður opinn allar helgar fram að jólum milli klukkan 11 og 17. Þetta er í fjórða sinn sem markaðurinn er haldinn í Heiðmörk og hefur aðsókn- in farið stigvaxandi. Skóg- ræktarfélagið selur jóla- tré og tröpputré og ýmsan annan varning sem á upp- runa sinn í skógum Heið- merkur. Í Gamla salnum er hægt að nálgast kakó og ilmandi vöfflur og yfir sjö- tíu handverksmenn og hönn- uðir bjóða fram vöru sína, bæði í salnum og jólahús- um sem komið hefur verið fyrir á hlaðinu við bæinn á Elliðavatni. Auk jólatréssölu og íslensks handverks er nú sem endranær töluverð menningardagskrá á Jóla- markaðnum. Rithöfundar lesa upp úr nýjum bókum sínum, bæði fyrir börn og fullorðna, á hverjum degi. Harmonikkuleikarar þenja nikkur sínar og kórar koma í heimsókn; Jósef „Elvis“ Ólafsson verður með Elvis- slagara og Sirrý spákona les í framtíð gesta í Spákonu- kjallaranum. Klukkan 14 er alltaf sérstök barna- stund í Rjóðrinu skammt frá bænum; þar logar varð- eldur, farið verður í leiki og rithöfundur les úr bók sinni. Þá býður markaðurinn upp á hestamennsku í fyrsta sinn, því teymt verður undir börnum á túninu neðan við bæinn. - fsb Jólatré og menn- ing í Heiðmörk JÓLAMARKAÐUR Ungir sem aldnir finna eitthvað við sitt hæfi á Jólamarkaðnum við Elliðavatn. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Starfsfólk á tveimur leikskólum í Mosfellsbæ hefur útbúið gjafakassa fyrir um 60 íslensk börn sem ætlunin er að færa jólagjafir í samvinnu við Rauða kross Íslands. Starfsfólk leikskólanna Reykjakots og Hlaðhamra hefur á undanförnum mánuðum setið við í frítíma sínum og prjónað húfur, vettlinga, sokka, ennisbönd, peysur og ýmislegt fleira til að setja í kassana. Leitað var til nokkurra fyrirtækja um aðstoð til að gera kassana sem veglegasta og var því vel tekið. Gjafir feng- ust frá Barnasmiðjunni, Diplo ehf., Ísey, Ístex, Nóa Síríus og Bókaútgáfunni Sölku ehf. Kassarnir voru svo afhentir Rauða krossi Íslands til úthlutunar á fimmtudaginn var. - fsb Útbjuggu gjafa- kassa fyrir börn PAKKA INN Starfsfólk leikskólanna tveggja kom saman eitt kvöld í vikunni og pakkaði gjöfunum í kassana. Hjálpin er næst nefnist nýr diskur frá Hjálparsveitinni sem seldur verður um land allt til styrktar Mæðrastyrks- nefnd. Það var trúbadorinn Siggi Guð- finns sem fékk hugmyndina og stóð fyrir gerð disksins, auk þess sem sex af níu lögum eru eftir hann. Til liðs við sig fékk hann sann- kallað stórskotalið hljóðfæraleikara og söngvara, hvorki fleiri né færri en 22 manns, og má á kreditlistanum sjá nöfn margra ást- sælla tónl istar- manna. Verkefnisstjóri framtaksins er Jón Bjar ni Jónsson bassaleikari og Snorri Snorrason, fyrr- um ædol, lagði til hljóðverið Fjarupp- tökur.is auk þess að stjórna upptökum og hljóðblanda diskinn. „Þetta er alfarið hugmynd Sigga,“ segir Jón Bjarni. „Hann var að horfa á fréttirnar snemma á þessu ári, rann til rifja að sjá biðraðirnar eftir matar- aðstoð og tók til sinna ráða.“ Upphaflega hugmyndin var að stofna hljómsveit til að gera disk, en því fleiri tónlistarmenn sem talað var við, því meira óx verkefnið. „Það má endilega koma fram að nánast und- antekningalaust tóku tónlistarmenn vel í að gefa vinnu sína við diskinn,“ segir Jón Bjarni. „Og það er ekki eins og við séum að tala um einhverja aukvisa, þetta er stórskotalið í músík- inni.“ Það eru orð að sönnu því meðal flytjenda má finna nöfn eins og Pálma Gunnarsson, Pál Rósinkrans, Kjartan Valdemarsson, Matthías Stefánsson, Sigurjón Brink og fleiri stórkanón- ur. Að ógleymdum Hemma Gunn sem bæði syngur og er sérlegur verndari verkefnisins. Jón Bjarni segir það vera tilval- ið fyrir fyrirtæki að kaupa diskinn í starfsmannagjafir og slá tvær flugur í einu höggi; gleðja starfsmenn með góðri tónlist og styrkja um leið gott málefni. Diskurinn fæst á stöðvum N1 um allt land og auk þess í verslunum Hagkaups og Bónuss. - fsb Stórskotalið tónlistarmanna með disk til styrktar Mæðrastyrksnefnd STYÐUR GOTT MÁLEFNI Hemmi Gunn er verndari verkefnisins „Hjálpin er næst“. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA SIGGI GUÐFINNS Átti hugmyndina að gerð disksins og semur sex af níu lögum hans. Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, bróðir og vinur, Haukur Lárus Hauksson Laugarásvegi 8, Reykjavík, lést sunnudaginn 21. nóvember á Landspítalanum við Hringbraut. Verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju mánudaginn 29. nóvember klukkan 13. Þeim sem vilja minnast Hauks er bent á styrktarsjóð krabbameinsfélagsins Framfarar kt: 620207-2330. Bankareikningur: 0101-15-380028. Hera Sveinsdóttir Arinbjörn Hauksson Lára Sigríður Lýðsdóttir Edda Þöll Hauksdóttir Haraldur Þór Sveinbjörnsson Elísabet Hauksdóttir Arnór Valgeirsson Karl Pétur Hauksson Valur Arnórsson Unnur Jónsdóttir Viktoría Valsdóttir. Ástkær eiginmaður minn, sonur, faðir, tengdafaðir og afi, Bjarni Ragnarsson Bræðratungu 24, Kópavogi, lést á Landspítala Háskólasjúkrahúsi við Hringbraut að morgni fimmtudagsins 25. nóvember. Útförin verður auglýst síðar. Fyrir hönd fjölskyldunnar, Sigurveig Helga Hafsteinsdóttir Steinvör Bjarnadóttir Ragnar Þorsteinsson María Bjarnadóttir Daði Már Ingvarsson Steinar Bjarnason Anetta Rós Bjarnadóttir Christian Svorkmo og barnabörn. Einlægar þakkir færum vð öllum þeim fjölmörgu sem sýndu okkur vináttu, hlýhug og samúð í veikindum og við andlát og útför ástkærrar eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu, Svanhildar Erlu Benediktsdóttur Tjarnarbraut 22, Njarðvík. Sérstakar þakkir viljum við færa starfsfólki D-deildar og heimahjúkrunar Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja og starfsfólki á deild 11B á Landspítalanum, fyrir ómetanlega umönnun, stuðning og kærleika. Guð blessi ykkur öll. G. Hafsteinn Ögmundsson Anna Margrét Hafsteinsdóttir Friðrik K. Jónsson Bjarki Birgisson Agnes Jónsdóttir Árni Sigurðsson Silvía Jónsdóttir Björgvin Karl Haraldsson Emilía Hafsteinsdóttir Elís Óttar Jónsson barnabörn og aðrir aðstandendur. Innilegar þakkir færi ég öllum þeim er sýndu samúð, vináttu og hlýhug við andlát og útför Tryggva Georgssonar múrarameistara, Hamragerði 13, Akureyri. Sérstakar þakkir færi ég starfsfólki Grænuhlíðar á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hlíð sem og starfsfólki Umönnunar. „Og bjart er alltaf um besta vininn…“ Fyrir hönd fjölskyldunnar, Bergljót Pálsdóttir. Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför elskulegs föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, Ragnars Elíassonar Árskógum 8, Reykjavík. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Skógarbæjar. Helga Ragnarsdóttir Sigurður Guðmundsson Elísa S. Ragnarsdóttir Friðrik Guðnason barnabörn og barnabarnabörn Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@frettabladid.is. Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 512 5000.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.