Fréttablaðið - 27.11.2010, Síða 49

Fréttablaðið - 27.11.2010, Síða 49
Hjálparstarf kirkjunnar 3 Með ACT-Alliance í 130 löndum Neyðarhjálp á Haítí er veitt í gegnum ACT Alliance Hjálparstarf kirkjunnar veitir mest af sinni neyðarhjálp í gegnum ACT-Alliance, en einnig beint til samstarfsaðila á hverju svæði. Hjálparstarf kirkjunnar er einn 100 aðila að ACT-Alliance. Samtökin veita neyðarhjálp, vinna að uppbyggingu í kjölfar neyðar og að langtíma þróunarstarfi. ACT-Alliance eru ein umfangs- mestu hjálparsamtök í heimi. Samtökin starfa í 130 löndum að því að bjarga lífum og styrkja samfélög í baráttu fyrir réttlæti. ACT-aðilar hafa á að skipa 30.000 starfsmönnum og sjálfboðaliðum og veita um 1,5 milljónum dala á ári til bágstaddra. Á ACT- skrifstofunni í Genf starfa 18 manns. Þeir afla nauðsynlegra upplýsinga frá hjálparsvæðum og miðla þeim til ACT-aðila. Þeir koma framlögum og sérhæfðu starfsfólki á leiðarenda og samræma aðgerðir. ACT sér til þess að gæða - stöðlum sé fylgt og að skýrslugerð, eftirlit og mat sé faglegt. Eskihlíð 3 105 Reykjavík S: 552 9500 info@icelandcongress.is www.icelandcongress.is Er ráðstefna eða fundur á döfinni? Hjá Iceland Congress vinnur vel menntað og sérhæft starfsfólk með yfir tuttugu ára reynslu á sínu sviði. Við aðstoðum viðskiptavini okkar við að skipuleggja og undirbúa allar stærðir og gerðir af fundum, ráðstefnum og öðrum atburðum. Iceland Congress býður persónulega þjónustu og hefur áhuga á þér og þínum markmiðum. „Nú á ég marga vini á Íslandi“ Fermingarbarnasöfnun fyrir vatnsverkefni Hjálparstarfs kirkjunnar tókst afar vel. Um 3.000 börn knúðu dyra um allt land á tímabilinu 1.–9. nóvember með frábærum árangri. Þegar þetta er skrifað er upphæðin sem safnast hefur komin í 7,5 milljónir króna og enn hafa ekki allir talið það sem kom inn og lagt inn á söfnunar- reikninginn svo hún á eftir að hækka. Um 1.700 fermingarbörn hittu í undanfara söfnunarinnar Stephen og Charity frá Úganda sem komu til landsins sérstaklega til að hitta þau og fræða um líf sitt og aðstæður sem mörg börn búa við í Afríku. Heimsóknin þótti takast mjög vel og Stephen og Charity náðu vel til barnanna. „Fyrsta ferð mín til útlanda var til Íslands og nú á ég marga vini á Íslandi sem ég ætla að halda áfram að hafa samband við í gegnum Facebook“, sagði Charity sem er í háskólanámi í ferðamannafræðum í Kampala höfuðborg Úganda, áður en hún yfirgaf landið. Börn við brunn í Malaví
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.