Fréttablaðið - 27.11.2010, Blaðsíða 126

Fréttablaðið - 27.11.2010, Blaðsíða 126
94 27. nóvember 2010 LAUGARDAGUR Tónlist: ★★★★★ A Long Time Listening Agent Fresco Þegar ég setti plötuna A Long time Listening, fyrstu breiðskífu Agent Fresco, í spilarann og sá að hún innihélt sautján lög og var rúmur klukkutími að lengd sótti að mér uggur. Rétt eins og hjá bókmenntagagnrýnanda sem tekur við fyrsta verki rithöfund- ar og sér að skáldsagan er fimm hundruð síður. Spurningin sem vaknar er hvort listamaðurinn eða listamennirn- ir standi undir þessu, er þroskinn nægjanlegur? Hefði ekki verið betra að senda frá sér „smá- sagnasafn“ eða litla og einfalda „skáldsögu“. En Agent Fresco setur augljóslega mark- ið hátt, hljómsveit- armeðlimir fengu náttúrulega sína eld- skírn með sex laga plötunni Lightbulb Universe og fimm af þeim eru á Long Time Listening. Og til að svara spurn- ingunni að ofan þá er svarið ein- faldlega já: Agent Fresco stendur fyllilega undir þessu klukkutíma langa verki og vel það. A Long Time Listening er einfaldlega ein besta plata ársins, konfektmoli handa tónlistarunnendum sem eiga eftir að njóta þess að hlusta á hana aftur og aftur og heyra hana breytast við hverja hlustun. Það er hreinlega erfitt að sjá hver muni skáka þessari mögnuðu plötu á listum íslenskra gagnrýnenda í ár. Auðvitað verður að færa mjög góð rök fyrir því af hverju A Long Time Listening er besta plata ársins. Og af hverju hún verðskuld- ar fullt hús. Ástæða númer eitt er ákaflega þéttur hljómur sveitarinnar. Það er greinilega engin tilviljun að dóm- nefnd Músíktilrauna fyrir tveimur árum skyldi ákveða að verðlauna hljóðfæraleikara sveitarinnar; það er unun að hlusta á samspil fjór- menninganna í heilan klukkutíma án þess að taka sér hvíld. Stilla bara allt í botn og gleyma sér í rokkinu. Söngvarinn Arnór Dan Arnarson fer á kostum og rödd hans hefur mjög sterka nærveru. Önnur ástæða eru þroskaðar laga- smíðar og útsetningar. Það úir og grúir af straumum og stefnum á plötunni og þeir Þórarinn Guðna- son og Arnór Dan Arnarson eru ekki smeykir við að blanda saman „poppuðum“ laglínum og þungu rokki án þess að framsetningin verði klisjukennd, þeir hafa sem betur fer ekki gleymt uppruna sínum og hráleikinn dansar á bak við upptökurnar. Það er kannski til marks um hversu reiðubúin Agent Fresco er að titillag plötunnar og jafnframt það lengsta er best. Agent Fresco bíður glæst framtíð ef hún heldur áfram að kafa ofan í tónlistina í hinu stóra samhengi af jafn miklu fordómaleysi og hún gerir á A Long Time Listening. Freyr Gígja Gunnarsson Niðurstaða: A Long Time Listening er einfaldlega besta plata ársins. Svo mörg voru þau orð. Metnaðarfull frumraun FRÁBÆR PLATA A Long Time Listening er sannkallað eyrnakonfekt fyrir tónlistarunn- endur. FRÉTTABLAÐIÐ/RÓSA - bara lúxus Sími: 553 2075 THE NEXT THREE DAYS 5.45, 8 og 10.30 12 NIKO OG LEIÐIN TIL STJARNANNA 2(650 kr)og 3.50 ISL TAL L JACKASS - ÓTEXTUÐ 6, 8 og 10.15 12 UNSTOPPABLE 6, 8 og 10.15 12 ARTÚR 3: TVEGGJA HEIMA STRÍÐ 2(650 kr)og 4 - ISL TAL L ÚTI ER ÆVINTÝRI 2(650 kr) og 4 - ISL TAL L Tilboð í bíó. Gildir á fyrstu sýningar dagsins. 10 10 10 10 10 12 12 L L L L L 12 10 10 10 10 10 L L L L L 7 7 7 7 - BOXOFFICE MAGAZINE - ORLANDO SENTINEL - TIME OUT NEW YORK M I Ð A S A L A Á HARRY POTTER kl. 2 - 5 - 6:30 - 7 - 8 - 10 - 11 HARRY POTTER kl. 2 - 5 - 8 - 11 DUE DATE kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 RED kl. 5:40 - 8 - 10:20 KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D M/ ísl. Tali kl. 3:40 ÓRÓI kl. 10 FURRY VENGEANCEkl. :1 30 - 3:40 ALGJÖR SVEPPI kl. 2 - 4 Síðasta sýningar helgi ÆVINTÝTÝRI SAMMA-3D M/ ísl. Tali kl. :1 30 HUNDAR OG KETTIR 2 M/ ísl. Tali kl. :1 30 HARRY POTTER kl. :2 30 - 5:30 - 8:30 - 10:10 GNARR kl. 5:50 - 8 DUE DATE kl. 8 - 10:20 ÆVINTÝTÝRI SAMMA-3D M/ ísl. Tali kl. 2 THE SWITCH kl. 5:50 KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D M/ ísl. Tali kl. 3:50 FURRY VENGEANCE kl. :1 50 - 3:50 HARRY POTTER kl. 2, 3, 5, 6, 8, 9, 11 DUE DATE kl. 5.50, 8, og 10.10 GNARR kl. 3.40, 5.50, og 8 ÆVINTÝRI SAMMA-3D M/ ísl. Tali kl. 2 og 4 RED kl. 10.10 KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D M/ ísl. Tali kl. 1.30 HARRY POTTER kl. 2 - 5 - 8 - 11 ALGJÖR SVEPPI kl. 2 KONUNGSRÍKI UGLANNA M/ ísl. Tali kl. 4 DUE DATE kl. 6 - 8 RED kl. 10:10 SMÁRABÍÓ Nánar á Miði.is Nánar á Miði.isBORGARBÍÓ 12 L 12 L 12 L Nánar á Miði.is THE NEXT THREE DAYS kl. 5.20 - 8 - 10.40 THE NEXT THREE DAYS LÚXUS kl. 2.40 - 5.20 - 8 - 10.40 NIKO OG LEIÐIN TIL STJARNANNA KL. 1 (700)- 3(LAU) - 6 SKYLINE ÓTEXTUÐ KL. 8 - 10.10 JACKASS 3D ÓTEXTAÐ KL. 5.50 - 8 - 10.10 EASY A KL. 5.50 - 8 ARTHÚR 3 KL. 1 (700) - 3.40 ÚTI ER ÆVINTÝRI 2 KL. 1 (700) - 3.40 AULINN ÉG ÍSL. TAL 3D KL. 1 (950)* - 3.40 UNSTOPPABLE KL. 10.10 (SUN) PARANORMAL ACTIVITI2 FORS KL. 10.10 LAU 12 12 L 12 12 L L L L L 16 AGORA kl. 3 - 6 - 9 NIKO OG LEIÐIN TIL STJARNANNA KL. 2 (700) - 4 - 6 DRAUMURINN UM VEGINN KL. 6 SKYLINE ÓTEXTUÐ KL. 8 - 10.10 UNSTOPPABLE KL. 8 - 10.10 BRIM KL. 2 - 4 - 6 YOU WILL MEET A TALL DARK STRANGER KL. 8 - 10.15 ARTÚR KL. 2 (700) - 4 14 L 12 L L L L L HÁSKÓLABÍÓ NIKO OG LEIÐIN TIL STJARNANNA KL. 2 (600) - 4 - 6 ARTÚR 3 KL. 4 - 6 JACKASS 3D KL. 8 THE NEXT THREE DAYS KL. 8 - 10.15 SKYLINE KL. 10 ÚTI ER ÆVINTÝRI 2 KL. 2 (600) 5% *Gleraugu seld sér FRÁBÆR TEIKNIMYND MEÐ ÍSLENSKU TALI EPÍSK STÓRMYND EFTIR LEIKSTJÓRA THE OTHERS ÍSL. TAL MISSIÐ EKKI AF ÞESSUM MAGNAÐA VÍSINDASKÁLDSÖGUTRYLLI Í BÍÓ! DRAUMURINN UM VEGINN ÍSL. TAL KL.13 SMÁRABÍÓ LAU. OG SUN. KL.14 HÁSKÓLABÍÓ LAU. OG SUN. FRUMSÝND UM HELGINA KL.14 BORGARBÍÓ LAU. OG SUN.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.