Fréttablaðið - 27.11.2010, Blaðsíða 134

Fréttablaðið - 27.11.2010, Blaðsíða 134
102 27. nóvember 2010 LAUGARDAGUR Unglingamyndin Órói, í leikstjórn Baldvins Z, hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda. Myndin hefur einnig slegið í gegn á meðal íslenskra unglinga. Aðalleikarar myndarinnar hafa vart undan að þiggja eða afþakka vinabeiðnir á Facebook síðan myndin var frumsýnd í október. María Birta Bjarnadóttir, sem fór með hlutverk Júditar, hefur fengið ógrynnin öll af vinabeiðn- um frá ungum aðdáendum. „Þetta var aðallega í byrjun, rétt eftir að myndin var frumsýnd, og kom mér mjög á óvart. Ég átti alls ekki von á þessu. Ég hef samt afþakkað flestar vinabeiðnirnar því ég vil bara að vinir mínir hafi aðgang að Facebook-síðunni minni,“ segir hún. Aðspurð segist María Birta aðallega hafa fengið vinabeiðnir frá unglingspiltum og sumir hafi jafnvel sent henni aðdáendabréf í gegnum síðuna. „Ég hafði samband við Ella á sínum tíma (Elías Helga Kofoed- Hansen) og spurði hvort hann væri líka að lenda í þessu. Hann játaði því en sagðist ekki hafa það í sér að neita fólki þannig að vina- listinn hans hefur stækkað hratt,“ segir María Birta hlæjandi. Einn- ig hefur heyrst að Haraldur Ari Stefánsson, sem fór með hlutverk Markúsar, hafi fengið fjölda vina- beiðna og segist María Birta skilja það vel. „Það kemur mér ekki á óvart enda er þetta mjög mynd- arlegur strákur. Ég hefði örugg- lega bætt honum við listann minn ef ég væri unglingsstúlka,“ segir hún brosandi. Þegar hún er að lokum innt eftir því hvort fólk þekki hana nú á götum úti svarar María Birta því játandi. „Fólk hefur stoppað mig úti á götu og hrósað mér, sem er bara gaman,“ segir María Birta að lokum. - sm Óróa-leikkona vinsæl hjá strákum VINSÆL María Birta Bjarnadóttir hefur slegið í gegn með leik sínum í unglinga- myndinni Óróa. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON „Þetta var fyrst og fremst rosa- lega skemmtilegt – mun skemmti- legra en ég átti von á,“ segir Þóra Þorsteinsdóttir, geislafræðingur og svæðanuddari. Þóra vann keppnina sterkasta kona landsins sem haldin var í Mosfellsbæ um síðustu helgi. „Það hefur alltaf verið draumur að skara fram úr í styrk,“ segir hún, en viðurkennir þó að hún hafi ekki tekið keppnina alvar- lega fyrr en komið var á keppn- isstað – þá hafi ekki komið neitt annað til greina en að sigra. Rósa, vinkona og æfingafélagi Þóru, lenti í fjórða sæti í keppn- inni, en þær stöllur æfa heima hjá Þóru – nánar tiltekið í stofunni sem hefur verið breytt í lyftinga- sal. „Þegar líkamsræktarstöð- in á Selfossi lokaði stóð valið á milli þess að keyra annað hvort í Hveragerði eða til Þorlákshafnar að æfa,“ útskýrir Þóra. „Þá fannst okkur vænlegri kostur að kaupa léttan útbúnað og gera þetta heima. Svo keypti ég nú ekki létt- an útbúnað, heldur lyftingastöng, bekkpressubekk og slatta af lóða- plötum. Svo smíðaði maðurinn minn hnébeygjurekka. Ég er með þetta hérna heima. Þetta er hálf- gerður lyftingasalur.“ Þóra og Rósa notuðu keppnina í fyrstu sem gulrót til að halda áfram í lyftingunum og hafa eitt- hvað til að stefna að. „Við erum búnar að æfa duglega og erum mjög áhugasamar,“ segir Þóra. „Okkur finnst kraftlyftingar rosalega skemmtilegar. Það er gaman að sjá hvað maður getur.“ En hvað finnst fjölskyldunni um að búa í hálfgerðum lyftinga- sal? „Þeim finnst þetta ósköp eðli- legt. Þau kippa sér ekkert upp við þetta,“ segir Þóra og hlær. „Strák- arnir eru alltaf að rífa í og reyna að hífa sig upp og svona.“ En er manninum þínum er ekk- ert ógnað, að konan hans sé orðin sú sterkasta á Íslandi? „Nei, hann verður alltaf mun sterkari en ég. Það skiptir engu máli hvað ég geri. Það þarf ein- hvern með alvörukrafta fyrir svona kerlingu. Það er bara þannig.“ atlifannar@frettabladid.is ÞÓRA ÞORSTEINSDÓTTIR: DREYMDI UM AÐ SKARA FRAM ÚR Í STYRK Bóndabeygja sterkustu konu landsins á Stokkseyri BÓNDABEYGJA Þóra Þorsteinsdóttir, sterkasta kona landsins, fer létt með að vippa Böðvari Þór Kárasyni, manni sínum, á öxlina. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI PERSÓNAN Berglind Björg Þorvaldsdóttir Aldur: 18 ára Starf: Nemi og fótboltakona Fjölskylda: Mamma, pabbi og þrír bræður mínir, þeir Gunnar Heiðar, Björgvin Már og Eyþór Örn. Foreldrar: Þor- valdur Heiðarsson og Sólveig Anna Gunnarsdóttir Búseta: Kópavogur Stjörnumerki: Steingeit Berglind Björg Þorvaldsdóttir er 18 ára nemi og knattspyrnukona sem gekk nýverið til liðs við ÍBV frá Breiðabliki. Samkvæmt bandaríska tímaritinu Us Weekly eru tvær stjörnur úr vinsælustu sjónvarps- sápum heims, Gossip Girl og Desper ate Housewives, staddar hér á landi. Þetta eru þeir Penn Badgley og Shawn Pyfrom. Us Weekly spurði þrjár stjörnur úr Gossip Girl þáttunum hvernig þær ætluðu að haga ferð- um sínum yfir þakkargjörðarhátíðina. „Ég ætla að reyna að komast til Íslands. Vinur minn Shawn Pyfrom er einn á Íslandi þannig að ég ætla að fara þangað og vera með honum,“ sagði Badgley við tímaritið. Badgley er í einu af aðalhlutverkun- um í þáttunum Gossip Girl, sem notið hafa fádæma vinsælda á Íslandi og eru sýndir á Stöð 2. Hann leikur þar Dan Humphrey sem átti vingott við aðalpersónu þáttanna, Serenu van der Woodsen en hún er leikin af Blake Lively, rísandi stjörnu í Hollywood. Þau hættu hins vegar saman fyrir skemmstu, bæði á skjánum og líka í raunveruleikan- um, en þau höfðu verið par utan þáttanna. Pyfrom er hins vegar í öllu minna hlutverki í Desperate Housewives því hann leikur samkynhneigðan son Bree, Andrew Van de Kamp. Pyfrom hætti raunar í sjónvarpsserí- unni fyrir ekki margt löngu en birtist af og til í mýflugumynd á skjánum. - fgg Bandarískir sjónvarpsfolar á Íslandi HEITIR Þeir Penn Badgley og Shawn Pyfrom dvöldust á Íslandi yfir þakkar- gjörðarhátíðina samkvæmt Us Weekly. FiNNSKi HESTURiNN Fös 26.11. Kl. 20:00 Lau 27.11. Kl. 20:00 Fös 3.12. Kl. 20:00 Lau 4.12. Kl. 20:00 Fös 10.12. Kl. 20:00 Aukas. Lau 27.11. Kl. 13:00 Ö Lau 27.11. Kl. 15:00 U Sun 28.11. Kl. 13:00 Ö Sun 28.11. Kl. 15:00 Aukas. Sun 5.12. Kl. 13:00 Ö Sun 5.12. Kl. 15:00 Sun 12.12. Kl. 13:00 Sun 12.12. Kl. 15:00 Sun 19.12. Kl. 13:00 Sun 19.12. Kl. 15:00 Þri 28.12. Kl. 16:00 Mið 29.12. Kl. 16:00 Fim 30.12. Kl. 16:00 Sun 2.1. Kl. 13:00 Sun 2.1. Kl. 15:00 Fös 26.11. Kl. 20:00 Fös 2.12. Kl. 20:00 Fim 3.12. Kl. 20:00 Aukas. U U Finnski hesturinn (Stóra sviðið) Fíasól (Kúlan) Hænuungarnir (Kassinn) Íslandsklukkan (Stóra sviðið) Gerpla (Stóra sviðið) Leitin að jólunum Ö Ö Ö Ö Lér konungur (Stóra sviðið) Sun 26.12. Kl. 20:00 Frums. Þri 28.12. Kl. 20:00 2. sýn Mið 29.12. Kl. 20:00 3. sýn Lau 8.1. Kl. 20:00 4. sýn Sun 9.1. Kl. 20:00 5. sýn Fim 13.1. Kl. 20:00 6. sýn Fös 14.1. Kl. 20:00 7. sýn Fös 21.1. Kl. 20:00 U Ö Ö Ö Ö U U U Ö Lau 27.11. Kl. 20:00 Sun 28.11. Kl. 20:00 Lau 4.12. Kl. 20:00 Næst síð. sýn. Sun 5.12. Kl. 20:00 Síðasta sýning Fös 10.12. Kl. 19:00 Aukas. Lau 11.12. Kl. 19:00 Aukas. Sun 12.12. Kl. 19:00 Aukas. Fim 30.12. Kl. 19:00 Fös 7.1. Kl. 19:00 Lau 15.1. Kl. 19:00 Sun 16.1. Kl. 19:00 Lau 22.1. Kl. 19:00 Sun 23.1. Kl. 19:00 Lau 27.11. Kl. 13:00 Lau 27.11. Kl. 14:30 Sun 28.11. Kl. 11:00 Sun 28.11. Kl. 13:00 Sun 28.11. Kl. 14:30 Lau 4.12. Kl. 11:00 Lau 4.12. Kl. 13:00 Lau 4.12. Kl. 14:30 Sun 5.12. Kl. 11:00 Sun 5.12. Kl. 13:00 Sun 5.12. Kl. 14:30 Lau 11.12. Kl. 11:00 Lau 11.12. Kl. 13:00 Lau 11.12. Kl. 14:30 Sun 12.12. Kl. 11:00 Sun 12.12. Kl. 13:00 Sun 12.12. Kl. 14:30 Lau 18.12. Kl. 11:00 Lau 18.12. Kl. 13:00 Lau 18.12. Kl. 14:30 Sun 19.12. Kl. 11:00 Sun 19.12. Kl. 13:00 Sun 19.12. Kl. 14:30 U 8. sýn Ö Ö U ÖÖ U Ö Ö U U U U U U U U U U U U Ö U Ö U Ö Ö U U U U U U U U Ö Bókakynning á Súfistanum, Laugavegi 18, í kvöld kl. 20 Guðni Th. Jóhannesson – Gunnar Thoroddsen, ævisaga Óskar Hrafn Þorvaldsson – Martröð millanna Steinunn Jóhannesdóttir – Heimanfylgja Þórunn Sigurðardóttir – Á valdi örlaganna, ævisaga Kristjáns Jóhannssonar Árni Bergmann – Alvara leiksins, ævisaga Gunnars Eyjólfssonar ALLIR HJAR TANLEG A VELKOMNIR SUNNUDAGSKVÖLDIÐ 28. NÓVEMBER FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN MEIRI ÍÞRÓTTIR Meiri Vísir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.