Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.01.2011, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 22.01.2011, Qupperneq 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 Afrek að vera á lífi Peter Habeler gekk fyrstur manna á Everest án viðbótar - súrefnis. útivist 26 Bestu grænmetis- réttir í heimi SAMFÉLAGSMÁL Mikill meirihluti landsmanna vill að heimilt verði að nýta sér þjónustu staðgöngumæðra hér á landi, samkvæmt niðurstöðu skoðanakönnunar Fréttablaðsins. Alls vilja tæplega 24 prósent leyfa staðgöngumæðrun án skil- yrða, samkvæmt könnuninni. Ríf- lega 61 prósent til viðbótar vill leyfa staðgöngumæðrun, en aðeins í velgjörðar skyni. Samtals vilja því um 85 prósent landsmanna breyta ákvæðum laga þar sem lagt er bann við staðgöngu- mæðrun hér á landi. Alls vilja um fimmtán prósent þeirra sem afstöðu tóku að staðgöngumæðrun verði áfram bönnuð. Heldur fleiri konur en karlar vilja leyfa staðgöngumæðrun, og yngra fólk er talsvert líklegra en þeir sem eldri eru til að vilja leyfa staðgöngu- mæðrun. Starfshópur um staðgöngu- mæðrun, sem þáverandi heilbrigðis- ráðherra setti á laggirnar í janúar 2009, komst að þeirri niðurstöðu að enn væri of mörgum spurningum ósvarað og taldi ótímabært að heim- ila staðgöngumæðrun hér á landi. Enn fremur mæltist hópurinn til þess að litið sé til nágrannalanda til samanburðar, en staðgöngu- mæðrun er ólögleg í öllum Norðurlandaríkjunum. Dr. Reynir Tómas Geirsson, verndari Staðgöngu, segir að þó svo að slíkar leiðir í tæknifrjóvgun yrðu leyfðar myndu einungis ör fáar konur nýta sér úrræðið. Nýjar rannsóknir í legígræðslum bendi einnig til þess að þær verði fram- kvæmanlegar á þessu ári og muni það breyta miklu hvað varðar frjó- semisvandamál þeirra kvenna sem annars myndu nýta sér staðgöngu- mæðrun. Hann fullyrðir einnig að fleiri íslensk hjón en þau sem eru nú stödd á Indlandi hafi nýtt sér þjónustu staðgöngumæðra. - bj, sv / sjá síðu 243 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Matur l Allt l Allt atvinna 22. janúar 2011 LAUGARDAGUR 1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 IKEA hóf að bjóða upp á þorrabakka á veitingastað IKEA og í matvöruversluninni í gær og verða þeir fáanlegir til 19. febrú- ar. Ýmist er hægt að velja um ferskan eða súran bakka. Verð- inu er haldið í lágmarki og kostar hvor um sig 995 krónur. Alheimsfegurðardrottningin Linda Pétursdóttir og Ísabella 5 ára dóttir hennar eru miklar vinkonur. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN H elgarnar einkennast af rólegri stemningu heima við og heil-mikilli útiveru, en við mæð-gur förum yfirleitt báðar í Bað-húsið á laugardögum, hún í stelpujóga og ég á létta æfingu. Við erum afar heimakærar, eldum góðan mat á laugardagskvöldum, dekk-um upp borð í stofunni og gerum okkur sannkallaðan dagamun, en sleppum því að kaupa kíló á nammibarnum. Í staðinn poppum við og borðum ís,“ segir alheimsfegurðardrottn-ingin Linda Pétursdóttir, spurð út í kærkomna helgarfrídagana, en þeim eyða mæðgurnar Linda og Ísabella með tíkinni Stjörnu heima á Álftanesi við sæinn.„Ég ólst upp við hafið, sæki alltaf í sjóinn og fer iðulega með Ísabellu í skeljaleit í fjöruborð-inu,“ segir Linda sem einstaka sinnum bregður sér úr mömmu-hlutverkinu um helgar. Alltaf í fyrsta sæti 2 Bonito ehf. Friendtex Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2870 - www.friendtex.is Opnunartími:mánud. - föstud. kl. 11:00 - 18:00 laugard.11:00 - 16:00 ÚTSALA ALLT AÐ 70 % AFSLÁTTUR Borgar 2 og 3 flíkin fylgir frítt með útsölulok fimmtudag 27.janúar Það sparast pláss og tí i 75 ÁR A 22. janúar 2011 LAUGARDAGUR 1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís H rmannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Sölufulltrúar Við Ingi Pétursson vip@365.is 512 542 Hrannar Helgason hra nar@365.is 512 5441 Forritari - hugbúnaðarþróun Síðumúla 5, 108 Reykjavík Sími 511 1225 Fax 511 1126 www.intellecta.is Nánari upplýsingar um starfið veita Ari Eyberg (ari@intellecta.is) og Torfi Markússon (torfi@intellecta.is) í síma 578 1145. Umsóknarfrestur er til og með 30. janúar nk. Umsókn með ferilskrá óskast fyllt út á www.intellecta.is. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál og þeim svarað. Point á Íslandi er hluti af alþjóðlegri samsteypu og er með starfsemi í 10 löndum. Point leggur áherslu á heildarlausnir í rafrænni greiðslumiðlun. Meginstarfssvið Point er hugbúnaðargerð á því sviði ásamt innflutningi á posum. Fyrirtækið er leiðandi á sínu sviði. Hjá Point á Íslandi starfa nú 14 úrvals sérfræðingar. Nánari upplýsingar um fyrirtækið má finna á heimasíðu þess www.point.is Point ehf. óskar eftir að ráða öflugan og reyndan forritara sem hefur náð góðum árangri í starfi. Starfið felst í forritun tengt rafrænni greiðslumiðlun og tengingum, samþættingu kerfa ofl. Í boði er fjölbreytt framtíðarstarf með margvíslegar faglegar áskoranir. Lögð er áhersla á góðan starfsanda og fjölskylduvænt vinnuumhverfi. Menntunar- og hæfniskröfur Háskólamenntun í tölvunar- eða verkfræði. Starfsreynsla úr sambærilegu starfi er nauðsynleg. Þekking og reynsla af Java, .NET, C#, MS SQL, C++ og Windows umhverfi. Nákvæmni og samviskusemi. Áhugi og sjálfstæði. Lava Clinic leitar að öflugum leiðtogum Iceland Healthcare undirbýr nú opnun Lava Clinic, fyrsta einkasjúkra-hússins á Íslandi, í samstarfi við Kadeco. Sjúkrahúsið mun sérhæfa sig í hné- og mjaðmaskiptaaðgerðum ásamt aðgerðum vegna offitu og sérhæfðri endurhæfingu. Markhópur félagsins er alþjóðlegur Svæfingahjúkrunarfræðingur Helstu verkefni Skip l i Við sækjum t eftir matur [ SÉRBLAÐ FRÉTTA BLAÐSINS UM MAT ] Án lútens Hjónin Tina og Sigur jón sneiða hjá glúten i í matar- æði sínu. Vöfflur eru einn vinsælasti réttu rinn. BLS. 6 janúar 2011 Lystugt hráfæði Doktor Sigurlína Da víðsdóttir er ein þei rra sem hefur gengið h rá fæði á hönd. Hún segir hráfæði síst dý rar en annað. BLS. 2 22. janúar 2011 18. tölublað 11. árgangur Helgarútgáfa spottið 12 Laumunautnir poppsins Lögin sem fólk skammast sín fyrir að fíla. tónlist 28 Tæp 85% vilja heimila stað- göngumæðrun Yfirgnæfandi meirihluti landsmanna vill heimila staðgöngumæðrun á Íslandi. Meirihlutinn vill þó að hún sé aðeins leyfð í velgjörðarskyni. Vinnu- hópur telur lögleiðingu ótímabæra á þessu stigi. LÉTTIR AÐ VERA LEIKARI Þorsteinn Guðmundsson skrifar handritið og leikur aðalhlutverkið í myndinni Okkar eigin Osló sem verður frumsýnd í mars. Hann segir það hafa verið létti að verða „bara“ leikari á nýjan leik eftir að handritsskrifunum lauk. Sjá síðu 20 FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Ég er hamingjusöm Helgarnar hjá Lindu P. einkennast af rólegheitum. allt Heiða gerir tónlist eftir sínu höfði tónlist 30 Barbara fer aldrei í fýlu krakkasíðan 38 ÞAÐ ER HOLLT AÐ SPARA LÆGRA LYFJAVERÐ Í 14 ÁR –einfalt og ódýrt Spönginni • Hólagarði • Hagkaup Skeifunni • Hagkaup Akureyri FÓLK Danski leikarinn Bjarne Henriksen fer með stórt hlutverk í annarri þáttaröðinni af Pressu, sem nú er í tökum. Henriksen hefur leikið í sjónvarpsþáttaröðum á borð við Glæpinn og Rejseholdet og kvikmyndinni Festen. Henriksen leikur höfuðpaur mótorhjólaklíkunnar Bandidos sem lætur til sín taka á Íslandi. Leikstjórinn Óskar Jónasson er hæstánægður með að fá að vinna með Dananum kunna. „Hann er alveg pottþéttur og hefur alveg gríðarlega sterka nærveru.“ - fgg / sjá síðu 58 Bjarne Henriksen fer með hlutverk Bandidos-foringja: Stórleikari í Pressu Já, án skilyrða Já, en ekki í hagnaðar- skyni heldur eingöngu sem velgjörð Nei Staðgöngumæðrun Spurt var: Á að leyfa staðgöngumæðrun á Íslandi? Könnun Fréttablaðsins 19. janúar 2011 61,2% 23,6% 15,3%
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.