Fréttablaðið - 22.01.2011, Page 44

Fréttablaðið - 22.01.2011, Page 44
 22. janúar 2011 LAUGARDAGUR6 YFIRVÉLSTJÓRI Evrópskt útgerðarfyrirtæki leitar að yfirvélstjóra á frystitogara sem stundar veiðar í Barentshafi. Viðkomandi þarf að hafa full réttindi (4. stig) og reynslu af frystitogara vélstjórn. Enskukunnátta nauðsynleg. Um er að ræða langtímastarf. Yfirvélstjóri er á aflahlut en kauptrygging á sjó eru 10.000 evrur á mánuði. Áhugasamir vinsamlegast sendið umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, með tölvupósti til: barentstrawl@live.com. Seðlabanki Íslands auglýsir laust til umsóknar starf sérfræðings á upplýsingasviði bankans. Upplýsingasvið annast öfl un, skráningu og úrvinnslu tölfræðilegra gagna sem Seðlabankinn safnar vegna starfsemi sinnar, rekur jafnframt tölvukerfi bankans og gagnagrunna. Starfssvið sérfræðingsins felst í: - Söfnun gagna í gagnagrunna og gæðaskoðun gagna - Samskipti við fjármálafyrirtæki sem bankinn afl ar gagna frá - Úrvinnsla gagna til birtingar í ritum bankans og í Hagtölum Seðlabankans - Þróun á gagnagrunnum bankans í samvinnu við önnur svið Leitað er eftir einstaklingi með viðskipta- eða hagfræðimenntun eða sambærilega menntun, með haldgóða þekkingu á fjármálafyrirtækjum, fjármálamörkuðum, reikningsskilum og ársreikningum. Krafa er gerð um frumkvæði, nákvæmni og vandvirkni í vinnubrögðum, auk góðra samskiptahæfi leika og hæfni til að vinna í hópi. Stefnt er að því að ráða í stöðuna sem fyrst. Ráðning miðast við fullt starf. Nánari upplýsingar veitir Tómas Örn Kristinsson, framkvæmdastjóri upplýsingasviðs, í síma 569 9600. Umsóknum skal skilað eigi síðar 7. febrúar 2011 til rekstrarstjóra Seðlabanka Íslands, Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavík eða á tölvupóstfangið umsoknir@sedlabanki.is Sérfræðingur á upplýsingasviði Seðlabanka Íslands » » » » » » » » » » Have you thought about living and working in Norway for some period of time? Norway offers high standard of living and competitive salaries, and by joining Manpower you can choose between both temporary and permanent jobs. We would like to get in touch with motivated candidates, and especially Kindergarten Teachers or Pedagogical leaders for age 1-6 years. In addition we are looking for Drivers class C & CE, Welders, Mechanics, Construction workers, Trade Finance Advisers and candidates with experience from the oil industry. Information meetings will be held for 2 days. Location: Grand Hotel Reykjavik, Sigtùn 8, 105 Reykjavik Dates: Monday January 24th at 16.00 – 19.00 Tuesday January 25th at 10.00 – 16.00 Please come prepared with your CV and copy of exam papers. If you have questions or would like to schedule your job interview during one of these days, please contact: Monica Knutsen Figueroa, Manpower International Recruitment Phone: 0047 970 22 410 – mail: mkdfig@manpower.no For more information see www.manpower.no Work in Norway? Manpower Norway is visiting Reykjavik soon to recruit. We invite you to come meet us! PIPAPP R\TBW A W SÍA 110140 Laust er til umsóknar starf forstöðumanns skjalasafns Háskólans. Forstöðumaður skipuleggur starf skjala- safnsins, stýrir daglegum rekstri og ber ábyrgð á verkefnum þess og samþættingu skjalastjórnunar í sameiginlegri stjórnsýslu, fræðasviðum, deildum og stofnunum Háskólans. Þá ber hann ábyrgð á rekstri rafræns skjalastjórnunarkerfis, fjármálum safnsins og starfsmannamálum. Umsóknarfrestur er til 31. janúar 2011. Sjá nánar um hæfniskröfur og fleira á www.hi.is/skolinn/laus_storf og www.starfatorg.is Frekari upplýsingar veitir Magnús Diðrik Baldursson, skrifstofustjóri rektorsskrifstofu, í síma 525-4206, netfang: mb@hi.is. Við ráðningar í störf í Háskóla Íslands er tekið mið af jafnréttisáætlun skólans. Forstöðumaður skjalasafns Háskóla Íslands Sláturfélag Suðurlands leitar að áhugasömum og dugmiklum einstaklingi til að starfa í mötuneyti félagsins á Fosshálsi 1, Reykjavík. Vinnutími er frá kl. 7:30-15:30 alla virka daga. Starfið felst í framreiðslu matar, uppvaski, frágangi og þrifum í eldhúsi og matsal. Hæfniskröfur: Reynsla af sambærilegu starfi Sjálfstæði í starfi Frumkvæði og metnaður til að sýna árangur í starfi Geta unnið undir álagi Fáguð framkoma, þjónustulund, jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Upplýsingar um starfið gefur Elín Einarsdóttir í síma 575 6000. Umsóknir berist SS, Fosshálsi 1, 110 Reykjavík, einnig er hægt að sækja um á vefsíðu félagsins www.ss.is Umsóknarfrestur er til og með 31. janúar 2011. STARFSMAÐUR Í MÖTUNEYTI Sláturfélag Suðurlands er leiðandi matvælafyrirtæki með starfsstöðvar í Reykjavík, á Selfossi og á Hvolsvelli. Hjá félaginu starfa um 350 starfsmenn. Upplýsingar um SS er að finna á heimasíðu fyrirtækisins – www.ss.is.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.